Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 28. feb. 1979 símlnner86611 HBHHH Hœkka íðgföfcf bílatrygginga vm 50-60%? Tryggingafélögin efna til sam- I ar á hækkunarþörf bilatrygginga. eiginlegs fundar á morgun þar sem j Flogið hefur fyrir að farið verði fram á lagðar verða fram niðurstöður könnun- \ 50-60% hækkun þessara trygginga. Ólafur B. Thors aö- stoöarforstjóri Almennra trygginga sagöi í samtali við Visi, aö ekki væri hægt aö nefna neinar töl- ur fyrr en eftir fundinn á morgun. Lagðar væru til grundvallar hækkunar- beiðnum veröhækkanir á siðasta ári og svo væri reynt aö gera sér grein fyrir þróuninni á þessu ári. Afkoma siöasta árs i þessari grein trygginga lægi fyrir i grófum drátt- um og ef allt væri reiknaö inn i dæmið kæmi út tap. —SG Edera út af Hafnarfiröi. Visismynd: ÞG. Edera út um miðjan mars ttalska flutningaskipið Edera liggur út af Valhúsa- bauju viö Hafnarfjörö og er unnið aö viögerö um borö og i iandi er unniö aö viðgerö á lestarlúgum. Vélsmiðjan Hamar annast viögeröina og sagöi Þóröur Gröndal fram- kvæmdastjóri Hamars, aö ekki væri hægt að nefna neinar tölur um viögeröar- kostnað enn sem komiö væri. Edera kemur aftur upp aö bryggju i Straums- vik, þegar lokið er losun súrálskips, eftir rúma viku eða svo. Bjóst Þóröur viö að þá tæki viku aö ganga frá um borö i Ederu áöur en skipiö gæti lagt úr höfn. w —SG Affar foðnu- þrœr eru nú að fyllast Loönuveiöin var 9570 tonn siöasta sólarhringinn. Er nú heildaraflinn oröinn tæp 350 þús. tonn og loönuþrær eru aö fyUast allt frá Vopnafiröi og vestur aö Faxaflóa. Að sögn starfsmanns hjá Loönunefnd fengu 18 bátar afla siöasta sólarhringinn og á svipuöum slóöum og áöur eða austur viö Hroll- augseyjar. Loðnuþrær eru nú óðum rö fyllast allt frá Vopna- firði og vestur aö Faxaflóa. og eru sumir bátar farnir aö sigla meö aflann á hafn- ir þar. Verbur loðnuflotinn þvi að sigla með afla sinn þangað á næstunni ef loðnuveiðum veröur haldið áfram. Eins og kunnugt er töldu fiskifræöingar að ekki væri ráðlegt aö fara upp fyrir 350 þús. tonn.en sú tala hef- ur nú veriö hækkuð um 100 þús. tonn. —HR Kaupin á Gudmundi RE: Dómur vasntan- legur í vor ,,Ég vona aö máliö fari aö hreyfast meö vorinu,” sagöi Gunnlaugur Briem sakadómari, er Visir spuröist fyrir um hvaö liöi máli vegna kaupanna á Guömundi RE. Þann 9. febrúar i fyrra var gefin út ákæra á hend- ur eigendum skipsins og skipamiölara vegna ætl- aöra brota viö kaup á skip- inu frá Noregi. Þetta er hliðstætt mál og Grjótjöt- unsmálið, þaö er að kaup- verö hafi verið ranglega tilgreint i skjölum. Máliö var þingfest i fyrrasumar, en hefur ekki verið dóm- tekiö enn. —SG „Þá verða þeir kærðir fyrir verðlagsbret" — tegir Björgvin Guðmundsson formaður verðlagsnefndar um þó ókvörðun koupmanna aÖ hœkka ólagninguna 20. mars ,,Ef þeir hækka álagninguna án þess aö fá heimild verölagsyfirvalda, þá er þaö hreint og klárt verölags- brot og þeir veröa þá aö sjálfsögöu kærðir fyrir þaö”, sagöi Björgvin Guömundsson, formaöur Verölagsnefnd- ar i morgun, þegar Visir bar undir hann ákvöröun kaup- manna um aö hækka álagninguna 20. mars næstkom- andi. Aöalfundur Félags mat- vörukaupmanna hefur samþykkt aö hækka álagn- inguna frá þeim degi sam- kvæmt dómi bæjarþings Reykjavikur nýlega, sem dæmdi ólögmæta lækkun Verölagsnefndar á álagn- ingu I febrúar 1978. ,,Það er veriö aö fjalla um breytta álagningu I Verðlagsnefnd og verö- lagsstjóri er aö undirbúa tillögur þar aö lútandi. Ég á von á þvi aö hann leggi þær fram i næstu viku og ef þaö verður afgreitt i nefnd- inni, veröur komin ein- hver leiðrétting á álagn- inguna fyrir 20. mars”, sagöi Björgvin Guömunds- 'son. —JM I tilefni af öskudeginum koma allir krakkar á barnaheimilinu Múlaborg í grfmubúning- um í dag og halda ball. Foreldrar á einni deildinni/ sem er kölluð Kisudeild, tóku sig saman og saumuðu eins búninga á öll börn- in þar, sem eru tuttugu talsins. Síðan skreyttu börnin sjálf búningana með þrykkimyndum og f leiru og árangurinn sést hér á myndinni. —JM Vísismynd JA Matvöruverslanír i Keflavík Opið á kvöldin og um helgar Mikið verðstríð á milli kaupmanna i bœnum Fimm matvöruverslanir í Keflavik eru opnar á kvöldin alla daga vikunnar, jafnt virka daga sem helga. Tvær þess- ara verslana hafa opið til klukkan hálf tólf enþrjár til kl. 10 á kvöldin. „Þetta byrjaði I nóvember s.l. i sam- keppninni um jólaversl- unina og hefur haldist siðan”, sagöi einn versl- unarstjóranna i þessum verslunum i samtali viö VIsi. I Keflavik gilda engar slikar hömlur um opn- unartima sölubúða sem I Reykjavik og viöar á landinu. Um langt skeiö hafa matvöruverslanir i Keflavik afgreitt i gegn um lúgu á kvöldin og um helgar. Fyrir utan þessa höröu samkeppni um opnunar- tima hefur verið mikiö verðstrið i Keflavik og undirbjóöa verslanir hver aöra i ýmsum vöruteg- undum. En hvernig getur þetta gengið, aukinn kostnaöur og lægra verð? „Aukin þjónusta þýöir meiri verslun”, sagöi versl- unarstjórinn, „með þessu höldum viö ákveönum kjarna viðskiptavina sem annars myndu leita annað”. Aðrir segja þó að þessi samkeppni hljóti aö leiöa til þess aö matvöruversl- unum fækki eöa þær þurfi aö draga saman seglin. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.