Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 2
2
r*.
VISIK
spyr
c
*V
í Reykjavík J
y y
Býrð þú til öskupoka
fyrir öskudaginn?
Arni Kristjánsson, 13 ára: Ég er
upp úr þvi vaxinn. Ég hætti þvi
þegar ég var 10 ára.
Björn SigurOsson, 13 ára: Ég er
hættur þvi. Þa& er ekkert gaman
aö þvi lengur;
Arni Pálsson, 7 ára: Já, þaö geri
ég. Ég á núna tvo sem ég ætla aö
hengja á einhverja.
Eirikur Jónsson, 6 ára: Já, ég á
tuttugu núna sem ég ætla aö
hengja á gamalt fólk.
Bára ólafsdóttir, setjari: Ég ánú
nokkra frá þvi ég var litil, ég
timdi aldrei aö hengja þá á aöra.
Miövikudagur 28. febrúar 1979.
vlsm
,,Viö erum bara aö láta mar-
hnútinn fara I kaf”, sögöu tveir
pollar sem Visismenn hittu niö-
rr viö bryggju á Grfndavik.
Þeir höföu bundiö spotta um
marhnút og létu hann siga út
fyrir bryggjusporöinn.
— Eruö þiö ekki aö veiöa?
„Nei, nei”, sögöu þeir, „viö
veiöum stundum viö bryggjuna
og fáum oftast ufsa. Viö seljum
hann i bein og fáum 200 kall
fyrir marga ufsa og stundum
100 kall”.
— Hvaö geriö þiö viö pening-
inn?
„Látum hann I baukinn”.
Þessir snáöar heita Jóel
Brynjar Lúöviksson 7 ára og
ólafur Jónatan ólafsson 8 ára.
Vitaskuld ætluöu þeir aö
veröa sjómenn er þeir yröu
stærri.en Jóel sagöi aö kannski
færi hann I bæjarvinnuna. _ks
Jóel og Ólafur veiöa stundum við bryggjuna I Grindavlk
Visismy ndir GVA
SEX MILLJÓNIR ÚR ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐI
Til úthlutunar úr sjóönum Þjóö-
hátíöargjöf Norömanna eru i ár 6
miiijónir og 191 þúsund krónur.
Samþykkt hefur veriö aö styrkja
eftirtalda aöila:
Flugbjörgurarsveitina Akur-
eyri, Samv;nnuskólann, nem-
endur I útgeröartæknideild Tækni-
skóla Islands, Iþróttakermara-
skóla Islands, Sjálfsbjörg -land-
samband fatlaöra, norskunema
við Háskóla Islands, Iþróttafélag
fatlaðra, Skógræktarfélag Is-
lands, norskukennslu við Miö-
bæjarskólann I Reykjavik og
Fjallið félag jarö- og landafræöi-
nema viö Háskóla tslands.
Alls bárust 23 umsóknir um
styrki og samkvæmt umsóknum
eru styrkþegar sjóösins í ár 330
samtals.
Tilurð þessa sjóös er sú aö
norska Stórþingiö samþykkti I til-
efni ellefu alda afmæhs Islands-
byggöar 1974 aö færa tslending-
um 1 milljón norskra króna aö
gjöf i ferðasjóö. Samkvæmt
skipulagsskrá sjóösins, skal ráö-
stöfunarfénu, sem eru vaxta-
tekjur af höfuöstólnum, en hann
er varðveittur I Noregi, variö til
aö styrkja hópferöir Islendinga til
Noregs.
„Hið forstokkaða afturhald"
Þá hefur miöstjórn Alþýöu-
sambands lslands kveöiö upp úr
meö aö hún vill framhald 50%
verðbólgu og óbreytt ástand i
verkalýðsmálum. Miöstjórnin
hefúr tekiö upp línu Lúöviks
Jósepssonar, sem birtist lands-
mönnum i sjónvarpsþætti á dög-
unum, og endaöi meö þvi aö
áliorfendur sannfæröust um aö
Lúövik væri oröinn bæöi gamall
og þreyttur. Gengur nú ekki á
ööru hjá miöstjórn ASl og for-
ustu Alþýöubandaiagsins, sem
eru raunar sami aöilinn hvaö
aöild aö rikisstjórn snertir, en
yfirlýsingum um ákveðnar aö-
geröirogsiöan yfiriýsingum um
aö hinar ákveönu aögeröir séu
ekki I lagi. Jafnvel fjárlög fyrir
áriö 1979 og lánsfjáráætlun, sem
hvorttveggja hefúr veriö sam-
þykkt af þingi og rfkisstjórn,
passa ekki lengur þessum ridd-
urum tviskinnungsins, sem vita
ekki stundinni iengur hvaö þeir
vilja eöa hvaö þeir hafa sam-
þykkt. Og á miðstjórnarfundum
ASl rikir styrjaldarástand aö
sögn Karls Steinars Guðnason-
ar, sem veröur aö stunda þá
heilsugæslu á fundunum aö
breyta bókunum til hægara
oröalags, svo ekki þurfi aö
leggja helftina af kommúnist-
unum í miðstjórninni á sjúkra-
hús, en þeir koma honum fyrir
sjónir sem forstokkað aftur-
hald.
1 fyrstu lotu, fyrir kosning-
arnar i sumar, var krafan
„samningana i gildi”. Undir þvi
kjöroröi baröist forusta ASt viö
hliö kommúnistaforustunnar,
og höföu þessir aöilar sæmiieg-
an sigur meö þvi aö ljúga
þannig aö verkalýönum i land-
inu. Svikin byrjuöu siöan strax
eftir aö nýr borgarstjórnar-
meirihluti tók viö i Reykjavik,
og svikunum var haidiö áfram
eftir aö ný ríkisstjórn tók viö.
En þaö þarf aö svikja fleiri en
kjósendur. Kommúnistar á Al-
þingi samþykktu fjárlög fyrir
1979, þar sem tekiö er fram um
ákveöna eyðsluliði, sem þeim
þykir nú vera of lágir, og einnig
hefur veriö samþykkt svonefnd
iánsfjáráætlun, sem markar aö
nokkru framkvæmdir á árinu
1979. Varla var búiö aö sam-
þykkja iánsfjáráætlun þegar
helsta sprauta. kommúnista
innan uppmælingaraöalsins,
Beuedikt Daviösson, rauk upp
og Iét samþykkja einhverja vit-
leysu gegn þvi, sem hann kall-
aöi framkvæmdabindingu. Lúö-
vlk át þetta svo upp eftir upp-
mælingaraölinum i sjónvarþi
þangaö til honum var bent á
þaö, gömium manninum og
þreyttum — og liklega gleymn-
um, aö framkvæmdaáætlunin
heföi veriö samþykkt I lánsfjár-
áætluninni. Þannig ætla þeir aö
geispa hinni vitsmunalegu golu
sinni þessir kaiiar, þegar sam-
þykktir ogsvik þeirra ganga svo
hratt fyrir sig aö þeir finna aö
verkalýöshreyfingin, dregin
þvers og kruss á asnaeyrunum,
hefúr ekki viö aö trúa.
Auövitaö gera ráöherrar Al-
þýöubandalagsins I ríkisstjórn
sér grein fyrir þvi, aö ekkert vit
fæst i efnahagsmálin nema tak-
ist aö hægja á kaupgjalds — og
verðþenslu. Þetta er hverjum
heilvita manni ijóst nema hin-
um pólitisku sjúklingum i miö-
stjórn ASl og kommúnistafor-
ustan iitur á verkalýðinn eins og
drusiu, sem hægt er aö ljúga aö
á hverjum degi og svikja meö
kosningaloforðum. Þetta for-
ustulið er fyrir löngu búiö aö
lýsa yfir aö hægja veröi á fram-
kvæmdum og visitöluna veröi
aö hemja. En siöan koma ein-
hverjir Daviössynir, Jónssynir
og J. Guömundssynir, og halda
aö æösta dyggö allrar stjórnun-
ar innan verkalýöshreyfingar-
innar sé aö ganga á bak oröa
s‘nna- Svarthöfði.