Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 28. febrúar 1979. vtsm Sjónvarp kl. 21.15 Sonur- inn mál- lausi „Þessi þáttur gerist i Stratford-upon-Avon, þar sem Shakespeare er i heimsókn hjá konu sinni og fjölskyldu”, sagði Kristmann Eiðs- son þýðandi mynda- flokksins „Will Shake- speare”. „Heldur andar köldu milli þeirra hjónanna Will Shake- speare og Anne Hathaway, sem leikin er af Meg Wynn Owen. Sonur Shakespeare, sem hann haföimiklar mætur á hefur ekki mælt orö frá vörum I marga mánuöi og hann kennir eiginkon- Miðvikudagur 28. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnóssonar frá 24. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 A hvltum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samieikur 1 útvarpssal. 20.00 Úr skólaiifinu 20.30 B-heimsmeistarakeppn- in f handknattieik á Spáni 21.10 Ctvarpssagan: ,,E yrbyggja saga’ Þorvaröur Júliusson les (8). 21.40 Hljómskálamúsik 22.10. Sunnan jökla 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.55i Úr tónlistarlifinu. 23.10 Svört tónlist 23.50 Frétör. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. febrúar 18.00 Rauður og blár Italskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sig- riTSur Ragna Siguröardóttir. 18.15 Gullgrafarnir Ellefti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna Fræöslumyndaflokkur um dýralif vlöa um heim. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Fjallaö veröur um hönnun og listiönaö. Um- sjónarmaöur Gylfi Gfsla- son. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.15 WHI Shakespeare Fjóröi þáttur. Astmögurinn Efni þriöja þáttar: Will leiöist dvölin h já jarlinum og tekur til við leiklistina aö nýju. Hann veröur ástfanginn af ungri konu, Mary, sem er gift lyfsala. Þau hittast á laun og hún kemur dulbúin sem drengur. 22.05 Nam, minni gleymska Fræöslumyndaþáttur um það aö læra, muna og gleyma. Umsjónarmaöur Friörik G. Friöriksson. Aöur a dagskrá 9. janúar siöastliöinn. 22,50. Dagskrárlok Will Shakespeare leikinn af Tim Curry og Hamlet sonur hans leikinn af Josuah White/ en meginefni þáttarins sem sýndur verður í kvöld f jallar um samskipti þeirra. unni um hvernig komiö er fyrir syninum. Drengurinn haföi alla tiö verið ákaflega eölilegt barn og Shake- speare telur aö hann þegi vegna þess aö hann telji heimilisfólkiö ekki þess viröi aö yröa á þaö. Shakespeare segist geta læknaö drenginn af málleysinu ef hann heföi tima til, en eiginkona hans er á öðru máli. Þaö veröur úr aö drengurinn fer meö fööur sinum til Lundúna. Þeir koma i leikhúsiö og er fagnaö þar vel, en framan af situr allt viö sama um málleysi drengsins, þar til atvik nokkurt veröur til þess aö breyta þvi.” —ÞF 1 I (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Harley Davidson vélsleöi. Uppl. i sima 33060 milli kl. 4—6. Ignis þvottavéi nýleg, eldhúsborö og stólar, sófasett danskt, allskonar stólar, hjóna- rúm enskt, ásamt borðum og kommóöum, sænskt og margt fleira. Uppl. i sima 27470. Tek að mér að baka fyrir hvers konar mannfagnaö svo sem brúökaup, ferminga- veislur, afmælisveislur. Pantiö timanlega I sima 44674. Til sölu Isvél 2ja hólfa, 6 mán. gömul. Verö til- boö. Uppl. I sima 25211 m.kl. 7 og 8 i dag. Notaö baösett til sölu. Uppl. I sima 37108. Til söiu Ignis þvottavél nýleg, eldhús- borö, og stólar, sófasett danskt, sófaborö, allskonar stólar, hjóna- rúm enskt ásamt borðum og kommóöum. sænskt og margt fleira. Uppl. I sima 27470. Til sölu barborð eða sjoppuborö, stærö 2,40 á lengd x 1,25 á hæö, klætt meö rauöu plasti. Uppl. i sima 72177. óskum eftir að kaupa vel með farinn frystiskáp, ekki undir 350 litra aö stærö. Uppl. i sima 18700. Óska eftir notuðum barnavagni eöa kerruvagni. Uppl. I sima 81572 eftirkl. 1.30. Húsgögn ^ Mjög fallegt antik borð til sölu Uppl. i sima 81428 eftir kl 6. 30. Frönsk borðstofuhúsgögn úr palesander til sölu, borö, 6 stól- ar og skenkur. Uppl. I sima 33747 milli kl. 17 og 22 i dag þriðjudag. A gamla verðinu Hvildarstólar með skemli á kr. 127.500.- Ruggustólar á kr. 103 þús., italskir ruggustólar á kr. 118.600, innskotsborð á kr. 64.800. einnig úrval af roccoco og barockstólum. Greiösluskilmál- ar. Nýja bólsturgeröin Laugavegi 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum I nýtt form. Uppl. i sima 24118. Til gjafa. Skatthol, innskotsborö, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum.lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugaveg 134, simi 16541. Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæöum. Ath. greiðsluskilmálana. Ashús- gögn,Helluhrauni 10, Hafnarfiröi simi 50564. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. íi Hljóðfæri Óska eftir aö kaupa notaö pianó. Uppl. i sima 93-6292 á kvöldin og sunnud. Hljómtæki Tii sölu SambyggtSharp hljómtæki með 2 hátölurum. Uppl. i sima 35847 eftir kl. 5. Bilaeigendur, geriö kjarakaup, seljum nokkur Blaupunkt biltæki á sérstöku kjaraverði kr. 25. þús. tækin eru meö lang- og miöbylgju. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. simi 91-35200 Fermingarföt frá Karnabæ úr bláu riffluöu flaueli á grannan dreng til sölu, skyrta, slaufa og skór geta fylgt. Ennfremur er til sölu Kitchenaid hrærivél, meö 2 skálum. Uppl. I sima 23936. Til sölu vélar I Fiat 850 special og Fíat 127, einnig hjónarúm, sófasett, sam- byggt, plötuspilari og útvarp þvottavél og eldavél. Uppl. i sima 23233. Óskast keypt Bfmini Vantar Bimini talstöö. Uppl. I sima 96-51191. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Norskt boröstofusett Til sölu norskt boröstofusett úr tekki, meö 6stólum, verö 100 þús, norskt sófasett 4 sæta sófi og tveir stólar, verö 100 þús og radiófónn meö tveimur aukahátölurum, verö 25 þús. Uppl. I sima 75814. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19407. Hjól-vagnar Yamaha RD-50. Sem nýtt Yamaha RD-50 árg. ’77 til sölu Hjólið er blátt, mjög fall- egt og hefur staðiö ónotaö i 1 1/2 ár, ekiö aöeins 1500km. Þaö er 6,5 hestöfl, útbúiö diskabremsum, snúningshraðamæli, tvöföldusæti og svo frv. og frv. Kraftmesta og fullkomnasta 50 cc hjólið á markaönum i dag á aöeins 350 þús, ef samið er strax. Uppl. I sima 24331 Akureyri i dag og næstu daga milli kl. 3 og 5. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur." ~ Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. n (Verslun J Verksmiðjuútsala simi 85611. Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustlg 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekiö upp mikiö úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum viö geysimikiö úrval af ungbarna- fatnaði á lágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavörðustig 19. Simi 21912. Verksmiðjuiitsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn.Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. SIMPLICITY fatasnið Húsmæöur saumiö sjálfar og spariö. SIMPLICITY fatasniö, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suöur- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavík. ----------------- Vetrarvörur Skiöi, skiðaskór, skiðabuxur, skautar til sölu. Spalding skiði 120 cm og skiöa- skór nr. 35, 37, 38 og 42 og skiöa- buxur á 11-12 ára til sölu. Uppl. i sima 76449 eftir kl. 7. Fatnaður ' Vel meö farin dökk karlmannsföt af algengri stærö til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. i sima 18259. ) Til sölu ný dökkbrún leðurkápa nr. 14 úr versl. Casanova. Verö 95 þús. kr. Uppl. að Rauöalæk 9, .1. hæö. Til sölu ný dökkbrún leöurkápa nr. 14 úr versLCasanova. Verð 95 þús. kr. Uppl. I sima 39487. ______^ cte -» Barnagæsla Óska eftir konu eða stúlku blaögæta2 og 5 ára telpnafrá kl. 12.30-13.30. Helst I Háaleitis- hverfi eöa nágrenni. Uppl. i sima 30050. Óska eftir konu til aö gæta 6 ára drengs 4 tima á dag. Þarf aö geta sótt hann i Austurbæjarskóla eöa eiga heima igrennd viöskólann. Uppl. i' sima 29243. Tapað - fundið Camy kvengullúr tapaöists.l. fimmtudag22/2 fyrir utan Sigtún (Pétursmessa). Finnandi vinsamlegast hringi I sima 52432. Fundarlaun. Fundist hefur karlmannsgiftingarhringur i Háa- leitishverfi. Eigandi getur hringt i sima 71724. Minkahúfa tapaöist sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 15081. Ljósmyndun Hraðmyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverflsgötu 59, simi 25016.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.