Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 19
Miövikudagur 28. febrúar 1979. 19 ÚTVARP KL. 14.30 Ný miðdegissaga „Fyrir opnum tjöldum" „Þessi bók er framhald fyrstu skáldsögu minnar „Bak viö byrgöa glugga”, og gerist bæöi i Noregi og Þýskalandi”, sagöi Gréta Sigfúsdóttir rithöfundur um skáldsögu sbia „Fyrir opnum tjöldum”, en Herdis Þorvalds- dóttir hefur lestur sögunnar, sem miödegissögu útvarps i dag. Ég byrjaði haustið 1970 aö leggja drög aö þessari sögu og feröaöist tvivegis um Þýskaland til þess aö safna heimildum og velja sögustaöi, fyrst 1971, þá feröaöist ég á eigin vegum og 1972 fékk ég styrk til fararinnar. Ég kynnti mér og blöö og tima- rit frá þessum tima, sem sagan gerist á og fékk lánaö kvik- myndahandrit, sem fjallar um þessa tima, en sagan á aö gerast rétt eftir lok slöari heimsstyrj- aldar. Sagan er framhald sögu Irmu, sem er aöalpersónan i ,,Bak viö byrgöa glugga” ogþetta er eigin- lega ástarsaga. Mér finnst sjálfri þessisaga verameö minum betri sögum, þráttfyrir þaö, aöhún er framhald annarrar sögu, sem varö ákaflega vinsæl, þó ekki h já gagnrýnendum, þar sem ég var á öndveröum meiöi viö þaö álit, sem almenningur haföi á striöinu hér á landi.” Helstu ba*ur Grétu Sigfús- dóttur eru: Bak viö byrgöa glugga” 1966, var og lesin i út- varp, „I skugga jaröar” 1967, „Fyrir opnum tjöldum” 1972, 1 dag hefst lestur á nýrri miö- degissögu I útvarpi en þaö er sag- an „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur rithöfund. „Sól rfs i vestri” 1977og á siöasta ári kom út smásagnasafniö „örvaflug”, sem er og mynd- skreytt af höfundinum. —ÞF Sjónvarp kl. 18.15 //Gullgrafararmr,, I RÆNINGJAHÖNDUM „Drengnum Scott er rænt af Tindel kaup- manni, sem virðist vera forsprakki ræn- ingjanna, sem rændu föður Scotts og miklar fyrirspurnir hefjast um drenginn”, sagði Jóhanna Jóhannsdóttir þýðandi um efni næstu þáttar myndaflokksins „ Gullgrafaramir’ ’ „Mollý Grogan, sem hefur reynstdrengnum vel, telur af og frá aö drengurinn hafi horfiö af sjálfedáöum ogsetur allt af staö og fær menn til leitar. Enginn grunar kaupmanninn um svik eöa fláræöi, þvi hann er virtur maöur i viöskiptum og hefur þa r aö auki reynst drengnum vel. Þessi þáttur er mjög spenn- andi. Tekst aö bjarga Scott og fööur hans úr ræningjahöndum og þaö áöur en faöirinn segir til gullsins, sem framtiöarvelferö hans og drengsins byggist á?” -ÞF Sjónvarp kl. 20.30 //Vako,/ Nytjalist „Vaka” i kvöld fjallar um sýninguna „Listiön”, sem sam- nefnt félag stóö aö i kjaliara Norræna hússins dagana 15.-26. febrúar sl. Sýningin var haldin i tilefni 5 ára afmælis félagsins Listiön, sem er félag hönnuöa og listiön- aöarmanna. Tilgangur sýning- arinnar var aö kynna Islenskan listiönaö, iönhönnun og hibýla- mennt og skiptist hiln i 8 hluta, húsgögn, byggingarlist, gull og silfur, fatnaö, vefiiaö, auglýs- ingateiknum, ljósmyndun og iönhönnun. Fyrir utan sýninguna veröur fjallaöum listiön almennt, fariö á leöurverkstæöi og silfursmiö- ur heimsóttur, en meginhluti þáttarins er viötöl viö aöstand- endur sýningarinnar i Norræna húsinu. Rætt veröur viö Stefán Snæ- björnsson formann Listiönar, Kristinu Þorkelsdóttur auglýs- ingateiknara, og teiknistofa hennar heimsótt. Þá er rætt viö Evu Vilhelmsdóttur fatahönnuö hjá Alafossi, Karl Júliusson hjá Leöursmiöjunni, Asdisi Thor- oddsen silfursmiö og einnig veröur rætt viö Björn Th. Björnsson listfræöing um list- iön. Gylfi Gfelason er umsjónar- maöur „Vöku” aö þessu sinni, og Rúnar Gunnarsson er stjórn- andi upptöku. -ÞF Kristin Þorkelsdóttir auglýsingateiknari á sýningunni „Listiön” i Norræna húsinu. (Smáauglýsingar — sími 86611 Fasteignir Til sölu efnalaug I fullum rekstri og barnafata- verslun. Helgi Clafsson, löggiltur faSteignasali. Simi 21155. Jil byggii Spóniagöir miliiveggir. Til s(3u allmikiö magn af spón- lögöum milliveggjaplötum. Plöturnar eru 4 og 7 cm á þykkt, breidd 1,22 m hæö 2,44 m og spön- lagöar báöum megin. Plöturnar eru holaöar fyrir raflagnir. Henta vel hvort sem er fyrir Ibúöas eöa skrifstofuhúsnæöi. Helgi Hákon Jónsson, viöskiptafræöingur, Bjargarstig 2, simi 29454. (--------^ Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofii- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097og 20498. Þorsteinn. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aðferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanirog vandvirkir menn. Uppl.T simum 22668 og 22895. Avalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö. fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermétra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum og stofnunum, meö gufuþrýstingi og stööluöum teppahreinsiefnum sem losa ó- hreinindin úr þráöunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áhershi á vandaöa vinnu. Uppl. i sima 50678, Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði. Dýrahald__________________, Góöur og fallegur reiöhestur til sölu. Uppl. i sima 76365. Colly hvolpar m sölu. Uppl. i sima 92-7519. Labrador hvolpur til sölu. Uppl. I sima 2359 6. Þjónusta Trjáklippingar Fróöi B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróöason simi 72619. ’Garö- yikjumenn. Málnin garvinna. Nú er besti timinn til aö leita til- boöa I málningarvinnu. Greiöslu- skilmálar ef óskaö er. Gerum kostnaöaráætlun yöur aö kostn- aöarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson, mál- arameistari. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veöur aðeins ef hann er vel lakk- aöur. Hjá okkur slipa bíleigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verðtilboö. Kannaðu kostnaöinn og ávinninginn. Komið fBrautar- holt 24 eða hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoð h/f. Snjósólar eöa mannbroddar geta forðaö yöur frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um Iskóog stigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklipp- ingar. Garöverk, skrúögaröa- þjónusta. Kvöld og helgar simi 40854. Bólstrun. Klæöum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verötilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. Er stifiaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilplönum og aörar lagnir. Nota til þess tankbil meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn, eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla og sessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Hraömyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt I vega- bréf, ökusklrteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Safnarinn Frimerkjaskipti Vil láta i skiptum 500 býsk frl- merki, fyrir 125 Islensk notuð, á umslögum, eöa borga 1000 fel. kr. fyrir sama magn. Þetta tilboö stendur i 3 mánuöi. Gunther Holtz, Tuchbleiche 14, 6943 Birkenau Germany. Kaupi öll Isiensk frimerki ónotuö og notuö, hæsta verði Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaiboói Háseta vantar á MB Þorstein Gislason frá Grindavik, á netaveiðar. Uppl i simum 92-8325 , 92-8216, 92-8019. Stúlka óskast. Oskum eftir starfsstúlku i eldhús- sttfrf. Vaktavinna. Uppl. á veit- ingahúsinu ASK Suöurlandsbraut 14. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk, hálfan eöa allan daginn. Sælgætisgeröin Vala, simi 20145. Vanur háseti óskast á 150 tonna netabát. Uppl. i sima 92-2164. Stýrimaöur Stýrimaöur óskast strax á 150 tonna bát, sem er aö hefja loönu- veiðar. Uppl I sima 52170. Vantar vinnu, erl9ára, hefgóöa málakunnáttu. Allt kemur til greina. Get byrjaö strax. Simi 30455 eftirkl. 17. Rösk og ábyggileg 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Má vera vaktavinna eöa kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 82237. Hlutastarf-véiritun. 31 árs kona óskar eftir starfi 2-5 daga vikunnar fyrir hádegi, 2-4 tima á dag, helst við vélritun, er vön. Uppl. I sima 26983. Rösk og ábyggileg 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Má vera vaktavinna eöa kvöld- og helgarvinna . Uppl. i sima 82237. Kona óskar eftir vinnu viö heimilishjálp, fleira kemur til greina. Uppl. i sima 66694 næstu kvöld. Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki aö’ reyna smáauglýsingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, slirú 86611. Húsnædiiboði lbúöir til Ieigu. Höfum fjölda góöra eigna til leigu. Uppl. i Leigumiöluninni, Mjóuhliö 2. Simi 29928. Skrifstofuhúsnæöi til leigu i miöbænum. Stærö: 55 ferm. Laust nú þegar. Uppl. i sima 28912 i dag og næstu daga. m. Húsnæöióskast) Ung hjón nýflutt frá Sviþjóö óska eftir 3ja herbergja ibúð strax. Erum á götunni. öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. í súna 13817 eöa 82020. Óska eftir 2—3 herb. Ibúö i vesturbænum eöa miöbænum. Reglusemi heitiö. öruggar mán- aöargreiöslur. Uppl. I sima 72302. Einhleyp kona óskareftir 2ja-3ja herbergja ibúö frá 15. april eöa 1. maí n.k. Uppl. I sima 20476 e.kl. 18 á kvöldin. Afgreiöslumaöur óskar eftir l-2ja herbergja íbúö Einnig ósk- ast 4ra herbergja Ibúö eöa stærri. Uppl. i sima 29935 frá kl. 10-13 og 14-18. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. Ibúð á leigu. Uppl. I sima 83740 eftir kl. 5 2 herb. ibúö óskast fyrir ungt par, helst strax, i Fossvogi eða sem næst Bústöö- 'um. Tilboð merkt „24134” sendist augld. VIsis sem fyrst. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Vlsis fá eyöublöö fýrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningagerö. Skýrt samningsform, auövelt i' Utfýll- ingu ogallt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Slöumúia 8, simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.