Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 15
dager miövikudagur28. febrúar 1979,59. dagur ársins. ArdegisflóðJ kl. 07.33/ SÍðdegisflóð kli 19.54. \ APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 23. febr. — X. mars er I Lyfja- búö BreiBholts og Apóteki Austurbæjar. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið» • öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga ldkað. ’ Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav,, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill Og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. SlökkviliB og sjúkrabill 11100. HafnarfjörBur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. GarBakaupstaBur. Lögregla 51166. SlökkviliB og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I slmum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og nær jafntefli. Hvltur: Neuman Svartur: N.N. 1865 1. He8+! Rxe8 2. Dh7+! Kxh7 3. Rf8+ Kh8 4. Rg6+ meö þráskák simum 1400, 1401 og 1138. SlökkviliB slmi 2222. Grindavik. Sjúkrabíll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrablll .1220. Höfn i HornafirOiLög- ORÐIÐ t upphafi var oröiö, og oröiB var hjá Guöi, og oröið var Guö. Jóh. 1,1 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabíll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabtll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. .Sjúkrabíll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Löereela og sjúkrablll 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabili 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. VEL MÆLT Ef til vill er meira aö vera einn af þeim, sem byggja landiö, en einn af þeim, sem stjórna þvi. Joh.H.Andersen Slysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Sœnskt síldarsalat Uppskriftin er úr bæklingi frá Isl. sjávarréttum og er fyrir 6-8. Salat: 6 kryddsildarflök 3 soðnar kartöflur 220 g sýröar rauörófur 200 g sýröar agúrkusneiöar , 1 stórt epli Salatsósa: 40 g smjörliki 2 msk. hveiti 4 msk. sýröur rjómi 1 msk. sterkt sinnep 2 1/2 dl kjötsoö Salat: Skeriö slldarflök og kartöflur i litla teninga, u.þ.b. 1 sm á kant. Gróf- saxið rauörófur, epli og agúrkusneiöar. BlandiÖ öUu varlega saman. Salatsósa: Hitiö smjörlikiö í potti og hræriö hveitinu saman viö. Þynniö meö kjötsoöinu. Látiö sósuna sjóöa i u.þ.b. 5 mln og kælið. Hræriö saman rjóma, rauörófúlegijeggjarauöu og blandiö þvi út I sósuna. Bragöbætiö meö sinnepi og pipar. Helliö sósunni yfir salatið. Látiö þaö biöa I kæliskáp I u.þ.b. 3 klst. fyrir framreiöslu. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Aöalfundur Feröafélags Is- lands veröur haldinn miðviku- daginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöal- fundarstörf. Arsskirteini 1978 þarf aö sýna viö inn- ganginn. Aö fundi loknum veröa sýndar myndir frá Grímsey, Emstrubrúnni, o.fl. Stjórnin Vestfirðingar I Reykjavlk og nágrenni. VestfirðingamótiB aö Hótel Esju næsta laugardag, 3. mars, hefst meö boröhaldi kl. 7. Aögöngumiöar i bóka- verslun Sigfúsar Ey- mundssonar og aö Hótel Esju kl. 2-5 á miövikudag og fimmtudag. Mætiö þar með vinum og ættingjum. Félag einstæöra foreldra. Spiluö veröur félagsvist aö Ásvallagötu 1. fimmtudag- inn 1. mars kl. 21.00. Kaffi og meölæti. Myndar- leg verölaun I boöi. Gestir og nýir félagar velkomnir. Skemmtinefndin Aöalfundur veröur haldinn i Skautafélagi Reykjavikur 8. mars kl. 20 i fundarsal Iönskólans. Stjórnin Simaþjónusta Amurtel og Kvennasamtaka Prout tek- ur til starfa á ný. Þjónustan er veitt I slma 23588 frá kl. 18-21, mánudaga og föstu- daga. Simaþjónustan er ætluö þeim sem þarfnast aö ræða vandamál sln I trún- aöi viö utanaökomandi per- sónu. Þagnarheit. Systrasamtök Ananda-Marga og Kvennasamtök Prout Fjálslþróttasamband ts- lands. Viöavangshlaup tslands 1979. fer fram i Reykjavlk 11. mars n.k. Keppt veröur 1 eftirtöldum 7 flokkum Stelpur f. 1967 og slöar Stelpur f. 1965-1966 Konur f. 1964 og fyrr Strákar f.1967 og slöar Piltar f. 1965-1966 Sveinar og drengir f. 1961-1964 Karlar f. 1960 og fyrr. Þátttökutilkinningar skulu hafa borist skrifstofu FRl Iþróttamiöstööinni i Laug- ardal eöa pósthólf 1099 I siðasta lagi 5. mars. Til- kynningar sem berast eftir þann tima veröa ekki tekn- ar til gredna. Þátttökugjald er kr. 200 fyrir hverja skráningu I kvenna- og karlaflokki en kr. 100 I aöra flokka. Stjórn FRt. Orö dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Styrktarfélag vangefinna. Foreldrar — velunnarar. Flóamarkaöur ogkökusala veröur sunnudaginn 4. mars n.k. I nýbyggingu fé- lagsins aö Stjörnugróf og hefst kl. 14.00. Munum og hreinum fatnaöi sé komið I Bjarkarás. Mót- taka daglega frá 9-16. Mót- taka á kökum veröur laug- ardaginn 3. mars. Nefndin. Listasafn Einars Jónsson- ar er opiö sunnudaga og miövikudaga milli kl. 13.30 og 16.00. Veitum endurgjaldslausa lögfræöiaöstoö i' kvöld frá kl. 1930-22.00 i slma 27609. Réttarráögjöfin Atthagafélag Stranda- manna R vik. Arshátíð félagsins veröur haldinn laugardaginn 3. mars I Domus Medica. Miöar afgreiddir á sama staö fimmtudaginn 1. mars milli kl. 17-19. Stjórnin. Vöröufell — Miöfell. 2. - 4. mars. Gist I Skjólborg, Flúöum. Böö, hitapottar. Komiö aö Gullfossi og Geysi á heim- leiö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifstofu titi- vistar, simi 14606. Ctivist. Gefin hafa veriö saman i Langholtskirkju af sérá Sigurði Hauki Guöjónssyni, ungfrú Elsa Friöriksdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Gunn- laugsgötu 9, Borgarnesi. Ljósmyndastofa Þóris. Gefin hafa veriö saman 1 Arbæjarkirkju af séra Guö- mundi Þorsteinssyni, ung- frú Inga Lóa Baldvinsdóttir og Viðar Haröarson. Heim- ili þeirra veröur aö Elme- lundsvej 4/1308, 5200 Odense. Ljósmyndastofa Þóris GENGISSKRÁNING > Feröa- Gengið á hádegi manna- þann 27.2 1979. gjald- Kaup Sala eyrir f' 1 Bandarlkjadoliár .' . 323.00 323.80 356.18 1 Sterlingspund .... •'. 654.75 656.05 721.65 1 KanadadoIIar • 269.80 270.50 297.55 100 Danskar krónur . • 6293.55 6309.15 6940.06 100 Norskar krónur 6362.65 6378.75 7016.63 100 Sænskar krónur ., • 7423.25 7441.65 8185.80 100 Finr\sk mörk ■ 8148.35 8168.55 8985.40 100 Franskir frankar . •* 7586.60 7605.40 8365.95 100 Belg. frankar .“ 1107.70 1110.40 1221.44 100 Svissn. frankarT..- •+ 19475.45 19523.65 21476.00 100 Gyllini •' 16201.05 16241.15 17865.26 100 V-þýsk mörk • 17516.75 17560.15 19316.16 100 Lirur 38.41 38.51 42.36 100 Austurr. Sch • 2386.40 2592.30 2851.53 100 Escudos 680.00 681.70 749.87 100 Pesetar • 467.95 469.15 516.06 \100 Yen ,• 160.06 160.46 176.50 \............................................................... .................................................................... II ........................................................................... 15 Krúturinn 21. mars —20. april Taktu hlutina ekki alltof nærri þér og reyndu aö létta and- rúmsloftiö meö þvl aö vera léttur og kátur. Skiptu ekki um skoöun nema aö vel hugsuöu máli. Naulift 21. aprll-21. mai Þaö”eru ýmsar hindr- anir í vegi fyrir þér, en þér tekst aö yfirstíga þær Tv iburarnir 22. mai—21. júnl Þú kemst i kunnings- skap viö einhvern sem siöar mun reynast þér vel. Einhver þér ná- kominn heldur þvi fram aö hann lifi i ver- öld óraunveruleikans. Krabhinn 21. júni—22. júll Þú hefur gaman af hvers konar leyndar- dómum og dulspeki i dag. Rfföu þig upp úr þessuog ræddu viö vin þinnsem þúhefur ekki séö lengi. l.jonift 24. juli— 22. átfusl Þér hættir til aö láta aöra hafa of mikil áhrif á þig. Láttu ekki eftir þér aö liggja i leti. Eitthvaö gæti fariö úr skoröum þegar llöa tekur á daginn. M «■>• jan 24. áuúst—22. sppt Þú munt njóta lifsins I rikum mæli I dag. Hressar umræöur varpa af þér öllu sleni. Haltu þig viö troönar brautir. Vogin 24. sept —22 okl Þaö veröur auövelt að hafa áhrif á skoöanir þínar þessa dagana. Þú dregur I efia ein- hverja frétt sem þú færö og skiptir þig miklu máli. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú þarft aö greiöa úr einhverjum flækjum, sérstaklega viövikj- andi einhverjum fjöl- skyldumálum. Rejmdu ekki of mikiö á þig næstu daga. Ho^maburir.n 22. r.ov —21. «les. Vertu á varöbergi i dag. Þér býöst eitt- hvert kostaboö, en vertu ekki of fljótur aö taka þvi, áöur en þú veisthvaö býr aö baki. Steinneitin 22. dís.—20 jan. Treystu varlega fólki sem þú hittir I fyrsta sinn i dag. Faröu I smáferöalag og bjóddu vini þinum meö. Kvöldiö veröur óvenjulegt. Vatnsberinn 21.—19. fehr. Taktu ekki þátt i vafa- sömu athæfi. Reyndu aö vera sjálfum þér samkvæmur og láttu ekki aöra villa þér sýn. Fiskanur 20. febr.—JO.Nnars Varastu allar blekk- ingar, sérstaklega i ástamálum. Reyndu aö bindast engri manneskju of nánum böndum i' dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.