Vísir - 15.03.1979, Side 21

Vísir - 15.03.1979, Side 21
21 vísm Fimmtudagur 15. mars 1979 — en honn sló í gegn í West Side Story George Chakiris, hver i ósköpunum er þaö? Nafniö kemur kunnuglega fyrir sjónir, en það er erfi&ara aö tengja þaö viö einhverja kvikmynd. Chakiris lék eitt aöalhlutverk- iö i West Side Story áriö 1961. Hann var Travolta sins tima. Reyndar var klæðnaður leikar- anna i West Side Story svipaður og i Grease. Strákarnir voru i svörtum buxum og bolum, stelpurnar i vlðum pilsum og flatbotnuðum skóm. Stjarna Chakiris reis og féll jafn skyndilega. En nú er hann tekinn til við kvikmyndir á nýj- an leik. Hann er nú að undirbúa hlutverk sitt i kvikmyndinni Why Not Stay For Breakfast? en sú mynd er tekin i London. Þetta er fyrsta kvikmynd Chakiris i tiu ár, en hann hefur haldið sig við leikhúsin og starf- að þar af fullum krafti. Nú fer hann með hlutverk Dracula I leikritinu The Passion of Dracula, sem leikið er i Queens Theatre i London. Svo einkennilega sem það virðist, þá kom nafn Chakiris upp, þegar reynt var að finna hliðstæðu Travolta i kvikmynd- um.Aðvisusló Chakiris i gegn I West Side Story, en hann fékk ekki hlutverk i annari svipaðri mynd til að fylgja vinsældunum eftir. Það fékk Travolta aftur á móti, þar sem er Grease Þeir sem þekkja til, segja aö Chakiris sé búinn meiri hæfi- leikum en Travolta. Hann sé frábær dansari og mjög góður leikari, enda vann hann til verð- Chakiris vann óskarinn fyrir leik sinn f West Side Story, en stjarna hans féll eins skjótt og hann skaust upp á stjörnuhimininn. launa fyrir frammistööu sina I West Side Story. En nú er Chakiris að reyna fyrir sér á ný i kvikmyndum og hver veit nema hann fái annaö stórt tækifæri til að láta ljós sitt skina. KP jCHAKIRIS TEKUR TIL ! VIÐ KVIKMYNDIR Á NÝ Nær hann 1300Umum ÞAD er takmarkið EFTIR AD HAFA SLEGIÐ HEIMSMETIÐ YMSIR KUNNIR LISTAMENN Munið söfnunina ’GLEYMD BÖRN 79, giro nr. 1979-04 ’GLEYMD BÖRN’79. ÞAKKA STARFSFÓLKI LANDSBANKA OG SEÐLABANKA ISLANDS VEITTA FJÁRHAGSADSTOD VERÐUR MEÐ KAFFI Á BOÐSTOLUM SJ 9 ^ . ia m Í1 kvöl id OPIÐ 730- Shellstöðinni v/Miklubraut Góð ryðvörh tryggir endingu og endursölu Motorcraft Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 A Upplýsingar í sfmo 86611 BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: LAUFASVEGUR Amfmannsstigur Miðstræti Skálholtsstígur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.