Vísir - 19.03.1979, Síða 5

Vísir - 19.03.1979, Síða 5
5 VtSIR Mánudagur 19. mars 1979. I Reykjavíkurborg og nýja Landsvirkjun: I I ,VINSTRI MENN BERI ÁBYRGÐ Á VIÐRÆÐUNUM /#! //Þaö kom glöggt í Ijós í umræðunum að iðnaðar- ráðherra átti sér góða fulltrúa í borgarstjórn, þar sem voru þeir Alþýðubandalagsmenn sem töluðu, þvi þeir lýstu sig fylgjandi stefnu ráð- herra um eitt allsherjar landsfyrirtæki", sagði Birgir Isleifur Gunnars- son, borgarfulltrú Sjálf- stæðisf lokksins, þegar Vísir spurði hann um fund borgarstjórnar þar sem borgarf ulltrúar Sjálfstæðisf lokksins lögðu til að hafnað yrði þeim tilmælum iðnaðar- ráðherra að skipuð væri nefnd, sem gengi til samninga um stofnun landsf yrirtækis um raforkuvinnslu og raf- orkuflutning á grundvelli tillagna nefndar ráðherr- ans. Tillögu minnihlutans var hafn- aö og lögöu þeir þá fram bókun, þar sem segir aö ljóst sé aö þessar viöræöur fari ekki fram á jafnréttisgrundvelli og muni segir Birgir ísleifur Gunnorsson Göngum til viðrœðna með okkar skilyrðum en ekki ó grundvelli tillagna iðnaðarráðherra, segir Björgvin Guðmundsson Birgir tsleifur Gunnarsson: „Óskum eftir allsherjar atkvæöa- greiösiu borgarbúa”. Björgvin Guðmundsson: „An nokkurra skuldbindinga um aö viö munum samþykkja þessa út- vBikun”. Sjálfstæöismenn ekki tilnefna fulltrúa i nefndina. Veröi níöurstööur nefndarinn- ar gegn hagsmunum Reykvík- inga, muni borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins óska eftir allsherjar atkvæöagreiöslu meöal borgarbúa um máliö. „Helst mátti skilja á fulltrúa Alþýöuflokksins á fundinum aö hann væri á móti stofnun þessa fyrirtækis þó hann vildi taka þátt i viöræöu” sagöi Birgir, en fulltrúi Framsóknarflokksins sló úr og i. Viö vildum ekki taka þátt i þessum viöræöum og viljum aö vinstri menn beri alveg ábyrgö á þeim. Svo biöum viö auövitaö spenntir eftir aö sjá hvaö út úr þessu kemur”, sagöi Birgir. „Viö göngum til þessara viö- ræöna á okkar eigin grundvelli og meö okkar skilyröum, en ekki á grundvelli iönaöarráö- herra”, sagöi Björgvin Guö- mundsson borgarfulltrúi Alþýöuflokksins. „baö er i lögum um Lands- virkjun aö Laxárvirkiun geti gengiö inn i Landsvirkjun, ef eftir þvi er óskaö og þar sem slikar óskir eru komnar fram, munum viö i fyrsta lagi ræöa meö hvaöa hætti slik sameining færi fram og i ööru lagi hvort Reykjavikurborg getur fallist á frekari útvikkun, þaö er aö segja aö taka byggöarlinurnar inn i. Um þaö stendur styrrinn og viö göngum til þessara um- ræöna án nokkurra skuldbind- inga um aö viö munum sam- þykkja þessa útvlkkun”, sagöi Björgvin. -JM Norrœni fjór- festingarbank- inn lónar Landsvirkjun Undirritaður hefur veriö láns- samnhigur milli Landsvirkjunar og Norræna fjárfestingarbankans að upphæð tæplega 5.2 miUjarðar islenskra króna. Lántakan er lið- ur i fjármögnun vegna Hrauneyj- arfossvirkjunar, en heUdarkostn- aður við virkjunina er áætlaður 45.5 milljarðar. Lánið er veitt gegn einfaldri ábyrð eigenda Landsvirkjunar, rikisins og Reykjavikurborgar. Lánstiminn er 15 ár. Landsvirkjun er annað i'slenska fyrirtækið sem Norræni fjárfest- ingarbankinn lánar fé til, en fyrir tveimur árum veitti hann Járn- blendifélaginu lán að upphæð 12.8 milljaröar i'slenskra króna. -SS- Dagspítali f Hafnarbúðum Siðastliðinn fimmtudag birti V&ir fréttir af dagspitala , sem ekki heföi verið tekinn í notkun þvi heimild heföi ekki fengist til að ráöa starfsfólk Jafnframt var skýrt frá, að heimild væri til aö reka slika starfsemi i Hafnarbúð- um, enekki fengist nein ákvörðun um daggjöld tU að stand aunrir rekstrinum. Núveriö var samþykkt að heimUa þessi daggjöld, þannig að búast má viö aö i Hafnarbúöum verði dagspitali I nánustu fram- tiö. -JM ■ Enn ein leið til orkusparnaðar Nákvæm hitastilling Nobö rafmagns- ofnanna, tryggir að jáfn hiti fæst í öllum herbergjum. Nobö ofnarnir eru sérstaklega útbúnir fyrir nákvæma hitalækkunarstýringu (Sonekontrol) sem sparar allt að 15% í rafmagnskostnað og - meira á vinnustað. Nákvæm hitastýring eykur þægindi. Nobö ofnarnir, norsk gæðavara á lag- hagstæðu verði. Leitið upplýsinga hjá fagmönnum. Snúið ykkur til rafverktakans á staðnum. Söluumboð íboð HM Hólatorgi 2, símar 16694 — 27088

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.