Vísir - 19.03.1979, Qupperneq 7

Vísir - 19.03.1979, Qupperneq 7
•» Hérsésthin ófrágengna sundlaug fatlaöra. Stefnt er aö þvi aö ljáka viö byggingu hennar meö þvf fjármagni sem safnaO veröur. VisismyndJA SÖFNUN VEGNA SUNDLAUGAR FATLAÐRA: Á ANNAN TUG MILL - JÓNA HAFA SAFNAST „Viö erum bjartsýnir á aO okk- ar takist aö safna þeim 40 milljónum sem safna þarf til byggingar sundiaugarinnar,” sagöi GuOmundur Einarsson. framkvæmdastóri Hjálpar- stofnunnar kirkjunnar, en hún ásamt Lionshreyfingunni á ls- landi standa nú fyrir söfnun til byggingar sundlaugar fyrir fatl- aöa aö Hátúni 12. GuOmundur sagði aö Hjálpar- stofnunin heföi viljaö beita sér fyrireinhverju innlendu verkefni, en þær raddir heföu heyrst aö stofnuninni bæri aö lita sér nær hvaðsnertir verkefnaval. Akveð- ið heföi veriö aö safna íyrir sund- lauginni og væri nú þegar búið að safna u.þ.b. helmingi þeirrar upphæöar sem safna þyrfti. Alls mun laugin koma til meö aö kosta 120 millj. kr. en Erföafjársjóöur kemur til meö aö lána 40 millj.kr. og veita styrk er næmi sömu upp- hæö. Samtök fatlaðra þurfa aö brúa afganginn og kemur hlutur söfnunarinnar þar i. Guðmundur sagöi að söfnunar- herferöinni lyki um næstu helgi, en einnig yröi tekiö á móti fram- lögum eftir þann tlma. Hægt væri að koma þeim til presta um allt land eða borga beint inná gfrónúmer Hjálparstofnunarinn- ar en þaö er 20005. —HR Þessir tveir vinir heita Tom og Jerry og sjást hér lepja úr sömu skál. Þeir urðu miklir mátar strax þann dag sem Jerry (þessi til hægri) kom inn í hús eiganda Toms ( þessa til vinstri), en eigandinn er forstjóri og aðaleigandi dýragarðs í Knaresborough í Englandi. Frystihúsin á Suðurnesjum, sem á að leggja niður: POKKUfiARDAGUR KULL. S. 31- 763HD § KAUPFÉLAG HÉRAÐSBUA @ revtíidjan hf. smhjji vioi kXIIHI prentun S v PRENTUN oJStTl!|5vERÐ|M!IS"l^TS GtlÐHUNDUR ,S. 31- hJg'/D iÖöur GŒ10R UÖRIJlí soiuocur|KR/KG. | ÞVNGD. | VERÐ. SV£/NN, 5 37-/2DD shush POKKUNARDAGUR £ 1 9 2 ‘ 1 NONNI & BUBB SPYRJIÐ ÞESSA asg’íjf’: * TRYGGIÐ YflUR VOG MEfl NÆSTU SENDINGU * STAÐFESTIÐ PANTANIR OG ELDRI PANTANIR FYRIR 15TIL KYIUIUIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI Þegar við VEGUM kostina, þá veróur svarið ' ISHIDA '' PLASTPOKAR O 826 55 l'liisl.os lir Q# PLASTPOKAI O 8265* PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REVKJAVÍK B”GGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMHDAR OG VÉLAR TRIXPLAST HEIMILSPOKAR 50STK. Á RULLU Regnboginn CONVOY I þessari viku mun Convoy hafa verið sýnd Frysta mest of loðnunni „Þetta sýnir aö þaö er þörf fyrir þessa afkastagetu, en stjórnvöld geta kannski rökstutt þaö aö þaö sé ekki hægt aö halda uppi fjárfestingu fyrir tveggja eöa sex vikna vertið”, sagöi Hjalti Einarsson, framkvæmda- stjóri Sölumiöstöövar hraö- frystihúsanna. Hjalti svaraöi þessu til, þegar hann var spuröur um þaö hvort þau frystihús á Suöurnesjum sem ætti aö „drepa” heföu ekki sannaö tilverurétt sinn, þar sem i ljós heföi komiö aö þaö væru einmitt þessi hús, sem heföu fryst meginhlutann af þeirri loðnu, sem fryst hefur veriö á Suöurnesjum, þvi önnur frystihús höföu yfirfullt aö gera viö vinnslu þess fisks, sem þau höföu aflaö sér. Samkvæmt úttekt sem gerö hefur veriö um stööu frystihúsa á Suöurnesjum eiga aöeins 11 af 24 frystihúsum aö fá aö „lifa” þ.e. að þessi 11 fá hagræöing- arlán, en hin ekki. —ÞF 450 sýningar, sem mun algjört met á sýningaf jölda á einni mynd hér á landi. I tilefni af þessu býður Regnboginn öll- um sem þiggja vilja Ókeypis aðgang aðsýningum á Convoy þessa viku, frá mánudegi 19. mars til og með föstudegi 23. mars. Sýningar eru kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 9.10.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.