Vísir - 19.03.1979, Síða 8

Vísir - 19.03.1979, Síða 8
Mánudagur 19. mars 1979. vtsm Saab og Lancia taka nú höndum saman Þetta erfyrsta myndin.sem borist hefur af hinum nýja Saab-Lancia. Sænsku Saab-verksmiðjurnar og Lanci-a á (talíu.haf.a nú tekið upp nána samvinnu um sameiginleg „módel" á næsta áratug, eins og fram hefur komið í fréttum. Þessi tvö fyrirtæki eru enn meðal fárra bilaverk- smiðja sem eru 100% í einkaeign. Saab er í eigu Wall- enberganna og Lancia i eigu Fíats, en það eru Agnelli- milljónamæringarnir, sem eiga Fíat. Þegar þessi tiöindi voru kunn- gerö fyrir viku um samvinnu Saab og Lancia, lögöu báöir aöil- ar áherslu á, aö ekki væru um neins konar samruna fyrirtækj- anna aö ræöa. Þau ætla einungis aö starfa saman viö teikningu og hönnun nýrra bilgeröa, sem hver um sig mun siöan fá sin sænsku eöa itölsku séreinkenni. Strax í sumar Fyrsta Saab-Lancian mun vera á leiöinni nú þegar. Næsta sumar mun koma fram Saab i Lancia- grind, einskonar afsprengi Saab 96. Samanrekinn, fjórhljóladrif- inn, fimm dyra bill. Sagt er, aö undirvagninn sé sá sami og finna má i hinum nýja Fiat Ritmo. — Eftir þvi sem frést hefur, veröur hann kominn til Danmerkur i sumar og veröur þar i svipuöum veröflokki og VW Golf, Simca Horizon og fleiri. Á Norðurlandamarkað Menn biöa þess meö nokkurri eftirvæntingu, hvort þessi fyrsti Saab-Lancia veröi látinn heita Saab á Noröurlöndunum. 1 bila- sýningu nýlega i Genf var hann sýndur sem itölsk vara. Þaö liggur þó fyrir, aö sá, sem fluttur veröur til Noröurlanda, skal vera miöaöur viö kröfur manna á þeim slóöum, sterkari og miö tekiö af kaldri veöráttu. Þykir þvi liklegt, aö sú útgáfa veröi látin heita Saab, aö viö- bættu siöan einhverju númeri. Verkaskipting Fyrirtækin hafa ekki látiö uppi, hverjar áætlanir þau hafi á prjón- unum um verkaskiptingu i fram- leiöslunni. Eöa hvort Saab-verk- smiöjurnar hætta aö skila frá sér tilbúnum bilum. — Hugsanlegt er, aö önnur verksmiöjan framleiöi undirvagn og yfirbyggingu, en hin vélarnar. — Eöa hvort sam- vinnan veröi öll á undirbúnings- stiginu, en siöan framleiöi hvor um sig ákveöinn fjölda af bilum, sem skipt veröi á milli. Saab og Volvo En eftir aö þessi samvinna hef- ur tekist milli Saab og Lacia þyk- ir oröiö alveg ljóst, aö ekki muni veröa aö samvinnu milli Saab og Volvo, eins og svo oft hefur boriö á góma. Gamli rigurinn um, hvort Saab geti spjaraö sig án Volvo, er kveöinn niöur I bili. Saab ætlar sér auösjáanlega aö spjara sig án Volvo og ef ekki á eigin spýtur, þá i samfloti meö Fiat. Fleirí komnir í ópíumsöluna en „Gullni þrí- hyrningurínn" Ópiumframleiðsla Afghanistans og Pakistans veldur mönnum orðið meiri áhyggjum en hinn ill- ræmdi „Gullni þrihyrningur” á landamærum Burma, Thailands og Laos. „Gullni þrihyrningurinn” er enn- þá aðaluppspretta ólöglegs heró- ins á svarta markaðnum, en menn hafa af þvi pata, aö I æ auknum mæli sé ópium, sem ræktað er i Pakistan og Afghan- istan, notað til framleiöslu á heróini. Þaö kom fram á ráöstefnunni, að rikisstjórnum þessara tveggja landa væri kunnugt oröiö um þetta og heföu heitiö að gera ráð- stafanir til þess að fyrirbyggja slika framleiðslu. • < Slœleg verksmiðjuafköst Afköst breskra verksmiöja hafa aldrei verið minni á siöustu tiu árum en í janúarmánuði siö- asta, eftir þvi sem opinberar skýrslur i Bretlandi sýna. Verk- föllum og betrarveörier þar um kennt. Framleiðsla iönaðarins var 5% minni en á siöasta ársfjörö- ungi 1978. Verksmiöjur afköst- uöu 8% minna en :t mánuöina áöur, og er þaöminna en nokkru sinni sföan á siðasta ársfjórö- ungi 1968. Vörubilstjóraverkfalliö geröi stærsta strikið f reikninginn. Lítið heima í SALT-viðrœðunum Niöurstööur skoöanakönnun- ar, sem birt var i Washington fyrir helgi, benda til þess, aö einungis um 20% bandarisku þjóöarinnar styöji umlirritun SALT-samninganna viö Sovét- irikin. Kom fram I hcnni, aö 41,7% þeirra, sem spuröir voru, vildu frekar tryggingu fyrii’ Öryggi USA ISALT II, en nær 30% töldu sig ekki vita nóg um samning- ana til þess aö tjá sig um þá. Kvenkyns bankarœningi Bankaræningi. scm New York-blööin kalia „frú sprengi- varg”, hefur rétt eina feröina nælt sér I peninga i einum New York-bankanna. Aö þessu sinni 6.000 dollara. Svo viröist sem sama konan hafi á nokkrum sföustu vikum rænt fjóra banka með þvl aö veifa þrem dfnamitstönglum og hóta aö sprengja þá. Upp úr krafsinu hefur hún þó ekki haft meir en 23 þúsund dollara sam- tais. Stinga hausnum í sandinn Holienskur björgunarsér- milna efnahagsiögsögu þeirra, væru eins og strúturinn, sem stingi hausnum i sandinn. þegar hætta steöjaöi aö. „Þaö býöur einungis heim þvi, aö afleiöingarnar veröi enn voðalegri. Iiiö laskaöa skip, rekiö úr vari lands, má sin einskis fyrir stórsjóum úthafs- ins, farmurinn fer I sjóinn meö þvi, og straumarnir bera síöan viöbjóöinn hvort sem er upp aö ströndum”, sagöi hann. Þjóðarmorð Gegn andmæium Tyrklands og Pakistans lýsti Mannrétt- indanefnd Sameinuðu þjóöanna þvi yfir i siðustu viku, aö fjölda- drápin á Armenum á árunum 1915 og 1918 hefðu veriö þjóðar- morö. Vorumenn á einu máli um, aö þetta útrýmingarstrið i tiö Otto- man-veldisins heföi veriö fyrsta tilvik þjóöarmorös i nútima- sögu. — Armeniumenn iand- flótta, sem minnast þessara ógnardaga, ætla, aö milli 1,2 og fræöingur sagöi fyrir helgi, aö björgunarskip ættu aö hafa full- an rétt til siglinga I iandheigi annarra rikja, þegar um væri að ræöa oliuskip. sem hlekkst hcföi á, og yfir voföi hætta á tnengun. I)r. Frank WijsmuUer, hjá W'ijsmulier-dráttarbáta- og björgunarfélaginu, sagöi á ráö- stefnu i London, þar sem fjallað var um árekstur skipa úti á sjö, aö riki, sem skipuöu löskuöum oUuskipum aö fara út úr 200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.