Vísir - 19.03.1979, Blaðsíða 9
VISIR
Mánudagur 19. mars 1979.
c
llmsjón Guðmundur Pétursson
y
D
Fylgi frönsku
flokkanna svip-
að í sveitar-
stjórnarkosning-
unum i gœr
Fylgi flokkanna virð-
ist litið hafa riðlast i
sveitarstjórnarkosning-
unum i Frakklandi í
gær, þrátt fyrir met-
kjörsókn. — Um 70%
kjósenda skiluðu at-
kvæðum sinum.
Sösialistaflokkurinn, sem fékk
um 26% atkvæöa, er stærsti flokk-
urinn, en hann jók mjög fylgi sitt i
Noröur-Frakklandi og viö suöur-
ströndina.
Kommúnistaflokkurinn fékk
um 18,6% og jók einkum viö sig i
iönaöarhéruðum i noröur- og
austurhluta landsins, þar sem
þúsundir manna sjá fram á at-
vinnumissi, ef af ráöagerðum
rikisstjórnarinnar veröur um
hagræðingar i iðnaöinum og um
að hætta stuðningi við fyrirtæki,
sem bera sig ekki.
En miö- og hægriflokkarnir
(stjórnarflokkarnir) héldu vel
velli miö- og vesturhluta lands-
ins.
Venjulega eiga vinstriflokkarn-
ir meiru fylgi aö fagna i sveitar-
stjórnarkosningum i Frakklandi,
og skoruöu sósialistar og
kommúnistar á kjósendur aö
nota atkvæöi sin til þess aö mót-
mæla stefnu rikisstjórnarinnar I
efnahagsmálum. — En af úrslit-
unum er ekki aö sjá aö reyst hafi
verulega fylgiö af stjórnarflokk-
unum. Vinstriflokkarnirfengu 239
fulltrúa kjörna, og stjórnarflokk-
arnir 445.
Þar sem ekki fékkst hreinn
meirihluti og kjósa veröur aftur,
virðast vinstriflokkarnir liklegir
til þess að fá 427 fulltrúa kjörna
næstu helgi og stjórnarflokkarnir
279, en engu veröur spáö um 280,
þar sem úrslit þykja of tvisýn.
Réðust á Nar-
itaflugvöll
Tokyoborgar
Ofstækisöflin hafa á ný
byrjað stríð sitt gegn
-Naritaf lugvelli Tokyo.
Ráðist var í gær á flug-
stjórnarbúnað vallarins.
Flugumferöarstjórar uröu aö
notast viö ratsjár, eftir aö árásar-
mennirnir höföu skoriö á kapla og
spillt öörum útbúnaöi, sem dag-
lega er notaöur.
Þá var .einnig gerö árás á
lögreglustöö i grennd viö flugvöll-
inn og varpaö á hana bensin-
sprengju.
Lögreglan telur, aö atvikin I
gær kunni aö vera undanfari
meiriháttar aögerba ofstækis-
manna, sem andvigir voru gerð
flugvallarins. Friöur hefur þó
veriö um flugvöllinn I marga
mánuöi, eftir óeiröirnar i fyrra,
þegar hann var opnaður. — Næsta
sunnudag er skipulögö hópganga
til þess að minnast þess, aö eitt ár
er liöiö frá fyrstu árás ofstækis-
manna.
Þessi símamynd er af þvf sögulega augnabliki, þegar Hussein
Jórdanlukonungur bauö um helgina Arafat Ieiötoga PLO velkominn
til Jórdaniu, en svo virðist sem samningar tsraels og Egyj talands
ætli aö færa skæruliöa Palestinuaraba og Jórdanfustjórn saman,
en þar á milli hefur veriö grunnt á þvi góöa.
Samningarnir til um-
rteðu í ísraelsþingi
Menachem Begin,
forsætisráðherra, mun á
ríkisstjórnarfundi í dag
leitast við að fá opinbera
samþykkt meðráðherra
sinna á fyrirhuguðum
f riðarsamningum við
Egyptaland, áður en
samningarnir verða lagðir
fyrir Israelsþing síðar í
vikunni.
Þrlr ráöherrar i stjórninni, allir
i þjóöræknisflokknum, sem höföu
sagt blaöamönnum i gær, aö þeir
mundu segja sig úr stjórninni, ef
ekki væri tryggt, að Israel héldi
áfram vesturbakkanum, munu
hættir viö. Begin forsætisráö-
herra skýröi frá þvi morgun, aö
þessir ráöherrar mundu sitja
áfram.
Umræöur hefjast i þinginu á
morgun, og sennilega veröa
samningarnir bornir upp til at-
kvæöa á miövikudag eöa fimmtu-
dag.
Þegja yfir því, hve
margir fórust í flug-
slysinu hjó Moskvu
Tveggja hreyfla far-
þegaþota í eigu sovéska
f lugf élagsins Aeroflot
brotlenti í ísþoku skammt
frá Vnukovo—flugvelli
Moskvu á laugardag. —
Ekki hefur verið frá því
greint, hve margir fórust
með vélinni.
Tass-fréttastofan sagöi, aö fólk
hefði farist meö flugvélinni, en lét
ósagt hve margt.Sovésk yfirvöld
segja venjulega ekki frá flugslys-
um, nema þau hafi oröiö nærri
stórborgum, eöa aö I slysinu hafi
farist útlendingar.
Þotan var af geröinni Tupolev
104, sem auk sex manna áhafnar
getur tekið upp I eitt hundraö far-
þega. Tass segir, aö vélin hafi
veriö á leiöinni frá Moskvu til
Odessa viö Svartahafiö. Viröist
vélin hafa hrapað i flugtaki.
1,6 miiijónir Armenar hafi veriö
drepnir.
Tyrklandsstjórn mótmælir
þvi, aö þetta geti kallast þjóöar-
morð, þvf aö fjöldi Tyrkja hafi
llegið I valnum lika.
Pakistanar mótmæltu yfirlýs-
ingunni, þar sem hún gæti ekki
vakið hina dauöu til lifs og þjón-
aöi engum tilgangi öörum að
hlejpa illu blóði i tengsl þessara
rikja I dag.
Lœknar og
pyntingar
Læknar verða aö hefja upp
raust sina og andmæla pynding-
um, grimmdarlegri eöa ómann-
úðlegri meöferö á föngum eöa
hegningum, eftir þvf sem
bresku læknasamtökin leggja
fyrir i handbók um siöareglur
lækna.
Samtökin (BMA) segja, aö
þaö sé skylda lækna aö neita aö
ciga nokkra hlutdeild I pynding-
um, jafnvel þótt læknirinn eigi
ekki aö leggja sjálfur hönd á
pinubekkinn, heldur aðeins
rannsaka fangann og ganga úr
skugga um, hve óhætt sé aö
leggja mikiö á hann.
Læknar mega ekki heldur
rétta hjálparhönd við yfir-
heyrslur, þar scm fangi er pynt-
aöur, cöa aðstoöa viölyfjagjöf á
fanga til þess aö losa um tungu-
höft hans.
Skœruíiðabiskupinn
israei sakaði fyrir helgi
grisk-kaþólska erkibiskupinn
Hilarion Capucci, um aö hafa
nýlega áfundum meö skæruliö-
um Palcstfnuaraba staöiö aö
skipulagningu á hermdarverk-
um á hersetnu svæöunum.
Capucci erkibiskup var
dæmdur I ísrael 1974 f tólf ára
fangelsi fyrir vopnasmygl á
þágu skæruliða, en aö beiöni
Páfagarös var hann látinn laus,
eftir aö hafa afplánaö einungis
þrjú ár. — Hann lofaöi í staöinn
aö láta aldrei sjá sig aftur i
Austurlöndum nær.
En I byrjun þessa árs rákust
israclskir fréttamenn á Capucci
á götu i Damaskus i Sv-landi i
fylgd meö leiötogum PLO.
Embættismenn I Páfagaröi
scgja, aö Jóhannes Páll páfi
hafi boðað erkibiskupinn á sinn
fund til þess að gera sér grein
fyrir stuöningi hans viö Palest-
ínuaraba.
Nf pokatíska
Indónesíumenn hafa fengiö
óvenjulega pöntun til þess að
■næta „skrítinni eftirspurn”
vestrænna kvenna, scm vilja
klæöast kjólum, saumuöum úr
hveitisekkjum.
Hentu mcnn gaman að þvi I
Jakarta, að horist heföi pöntun
frá Danmörku I 4.000 slika kjóla
— „Við mundum ckki vDja vera
i slíku hér, þótt viö fengjum
þessar flikur gefins," sagði einn
índónesinn.
Sardínustríðið
Nýir samningar hafa tekist
milli Spánar og Portdgals og
ættu að binda cndi á sardlnu-
striöið, sem geisaö hefur viö
Portúgalsströnd fyrri hluta
þessa vctrar.
Samkomulagiö tekur aö visu
einungls til ársins 1979, en góöar
vonir eru bundnar viö, að það
geri oröiö grundvöllur aö lang-
timasamningum og vfötækari
samvinnu milli landanna.
Fengu Spánverjar veiöiheim-
ildir fyrir 305 fiskiskip til þess
aö veiöa innan 200 milnanna.
Ennfremur lcyfi fyrir 126 fiski-
báta aö veiöa á beltinu milli 6 og
12 mflna.
Portúgalar fá samskonar
heimildir fyrir sina fiskimenn f
efnahagslögsögu Spánar.