Vísir - 19.03.1979, Side 17

Vísir - 19.03.1979, Side 17
i dag er mánudagur 19. mars 1979/ 78. daguir ársins. Árdegisf lóð kl 09.32/ síðdegisflóö kl. 21.56. 5 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 16.-22. mars er i Reykjavik- urapóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætúrvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið 'öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lökað. ‘ Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 »og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Revkjav., lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill .1220. . Höfn I HornafiröiJLög- ORÐIÐ Nafn hans mun vara að eilifu, meöan sólin skin mun nafn hans gróa, og meö honum skulu allar ættkvislir jaröarinnar óska þér blessunar, allar þjóöir munu hann sælan segja. Sálmur 72,17 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabiil 22222. Dalvlk. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Siökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópa vogu.. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 vnánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Lýöurinn lætur hylli sina I té, aldrei traust sitt. A. Rivarol. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru iæknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Nautakjðtsréttur með Uppskrift fyrir 4 1 1/4 dl rjómi Steinselja 750 g gulrætur 4 dl vatn 2 1/2 dl hvitvin salt sykur, örlitiö 400 g nautakjöt 2 laukar 40 g smjörliki salt pipar Hreinsiö gulræturnar og ‘skeriö i sneiöar. Blandiö saman I pott, vatni, hvit- vini, salti og örlitlum sykri. Sjóöiö gulræturnar meyrar I leginum. Þerriö kjötiö og skeriö I „þunnar sneiöar. Smá saxiö laukinn og brúniö I smjör- gulrótum liki á pönnu. Brúniö kjöt- sneiöarnar þvl næst i feit- inni. Stráiö salti og pipar yfir. Blandiö kjöti og lauk varlega saman viö gulræt- urnar. Hræriö rjómann út I. Saltiö, ef meö þarf. Helliö réttinum á heitt fat eöa i skál. Skreytiö meö saxaöri steinselju. Beriö gróft brauö eða laussoðin hris- grjón meö réttinum. Umsjón: Þórunn I. Jónatonsdóttir til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Mæörafélagið. Aðalfundur félagsins veröur þriðjudag- inn 20. mars kl. 8.00 að Hallveigarstöðum (inn- gangur frá Oldugötu). Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnu- dagaog miövikudaga milli kl. 13.30-16.00. Simaþjónustan Amurtel og kvennasamtaka Prout tek- ur til starfa á ný. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 18-21 mánudaga og föstu- daga. Simaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin I trúnaði viö utanaðkomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda-Marga og Kvenna- samtök Prout. Orð dagsins, Akureyri, simi 96-21840 Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuað- stöðuað Skólavörðustig 21, 11. hæð. (Skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstof- an er opin á miðvikudögum milli kl. 17-19, simi 13240. Þjóðminjasafn Islands er opið, þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30—16.00. Ljósmyndasýningin: „Ljósið kemur langt og mjótt” opin á sama tima. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar i Reykja- vik er afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins. Strandg. 31. Hafnarf. Ama tör versluninni, Laugavegi 55, Húsgagnavers. Guðmund- ar, Hagkaupshúsinu. hjá Sigurði simi 12177 Hjá Magnúsi simi 37407 Hjá Siguröi simi 34527 hjá Stefáni simi 38392 hjá Ingvari simi 82056 hjá Páli simi 35693 hjá Gústaf simi 71416 Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik fást hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúöinni Snerru, Þverholti, Mos- fellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandg. 31 ‘ Hafnarf. Amatörverslun- ■ inni Laugavegi 55, Hús- gagnaversl. Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Siguröi simi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Siguröi simi 34527,. hjáJ Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf simi 71416. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást hjá: Leikfangabúöinni, Lauga- vegi 72, Versl. Jónu Sigg, Arnar- bakka 2 Fatahreinsuninni Hreinn. Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiðholti Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á viö- talstlma sóknarprests og safnaöarsystur. TIL HAMINGJU Gefin hafa verið saman i Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, ungfrú Anna Birgitta Bóasdótt- ir og Birgir Sigurjónsson. Heimili þeirra er aö Máva- hllð 35, Rvk. Ljósmynda- stofa Þóris. Gefin hafa veriö saman i Bústaöakirkju af séra ólafi Skúlasyni, ungfrú Stefania E. Ragnarsdóttir og Agúst Stefánsson. Heimili þeirra er að Hjaltabakka 14, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. GENGISSKRÁNING 1 Gengið þann 16.3 1979 klukkan 13. Feröa- manna- gjald- * Kaup Sala eyrir ' 7 Bahdarlkjadolfor' ‘324.80 325.60 358.16 1 Steriingspund ... . 661.90 663.50 729.85 : 1 Kanadadollar.... /100 Danskar krónur , • 276.80 277.50 305.25 6268.50 6283.90 6912.29 ilOO Norskar krónur . 6371.10 6386.80 7025.48 '100 Sænskarkrónur . ■ 7440.20 7458.50 8204.35 100 Finnsk mörk .... 8171.10 8191.20 9010.32 100 Franskir frankar . 7579.05 7597.75 8357.53 100 Beig. frankar.... , 1102.90 1105.60 1216.16 100 Svissn. frankar-r. 19331.05 19378.65 21316.52 100 Gyilini 16172.50 16212.30 17833.53 100 V-þýsk mörk .... 17448.30 17491.30 19240.43 100 Lirur 38.60 • 38.70 42.57 100 Austurr. Sch 2382.10 2388.00 2626.80 100 Escudos 678.80 680.50 748.55 100 Pesetar 469.50 470.70 517.77 (100 Yen 156.72 157.10 172.81 21 ílrúturinn .21. mars -20. aprll Þú færð einhverjar upplýsingar sem eiga eftir að breyta áætlun- um þinum. Láttu ekki flækja þig I neina vitleysu. Naulift 21. aprll-21. mal Gættu að hvar þú gengur og foröastu aö r viöhafa brögö I tafli. ; Láttu ekki blekkjast af gullnum loforöum annarra. Tvlburarnir 22. mal—21. júni Þér hættir til aö hnýsast I þau mál sem þér koma alls ekkert viö. Vertu ekki of fljót(ur) aö dæma aöra þvi dómgreind þin er ekki I sem bestu standi. K r jbhmn 21 iuni-2'.t. juli Dagurinn veröur nokkuö ruglingslegur. Oörum hættir til að fara á bak viö þig og jafnvel nota blekk- ingar. Haltu þinu striki. l.jonib 21. júlf—2:*. ágúst Foröastu aö misskilja vin þinn eöa láta á nokkurn hátt eyöi- leggja vináttu ykkar. Þú finnur lausn á ein- hverjum vanda, sem þú átti viö að striða. 0 M <\vjan 21. áKlisl—23. vi'lll Dómgreind þin mun verða reynd og hæfni þin til sjálfstjórnar einnig. Ofgargeta haft slæm áhrif á heilsu þina og álit annarra á þér. VoKÍn 24. sept -23 oki Þú gætir átt i vand- ræöum varöandi nám þitt eöa trúmál. Fylgdu ekki i blindni skoðunum annarra, dæmdu eftir eigin reynslu. Drekinn 2-». okt.—22. nov Hafðu allt i sem mestu jafnvægi um morgun- inn, geföu einum ekki meira en öörum. Forðastu óþarfa eyöslusemi. Endur- skoöaöu neysluþarfir þinar. , I Hoj’maburir.n 23. r.ov —21. ,!es. Þér hættir til að vera of auðtrúa, taktu ekki þitt. i neinum meiriháttar framkvæmdum. SteinK«‘ion 22. d« s,—20 jan. Þú færð nýja og betri innsýn I mál sem þú ert að vinna að.Gættu þin á að vekja ekki afbrýöisemi maka þins eða félaga. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Reyndu aö skilja vandamál annarra áöur en þú ferö aö hjálpa til. Trúöu ekki sögusögnum og faröu ivel meö heilsuna. Fiskanúr 20. febr.—2tt.S*arr ‘Skipuleggöu daginn meö tilliti til þess aö • þú farir út aö • skemmta þér I kvöld. •

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.