Vísir - 19.03.1979, Page 20
24
Mánudagur 19. mars 1979.
(Smáauglýsingar — sími 86611
13.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandi: Valdís öskars-
dóttir. „Pabbi minnspilar á
gitar”. Rætt viö Evu ösp
Arnardóttur og fööur henn-
ar, Arnar Sigurbjörnsson
hljóöfæraleikara.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Fyrir
opnum tjöidum" eftir Grétu
Si g fú s dó t tur . Herdis
Þorvaldsdóttir ieikkona les
(9).
15.00 Miödegistónieikar:
16.00 Fréttir. " Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Bolli Héöinsson formaöur
stúdentaráös talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda timanum.
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt fyrir unglinga. Efni
m.a.: Leynigesturinn, fimm
á toppnum, lesiö úr bréfum
til þáttarins o.fl.
21.55 Swingle Singers syngja
lög eftir Stephen Foster og
George Gershwin.
22.05 „Róa sjómenn”, smá-
saga eftir Jóhannes Helga.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Sjónvarp kl. 21.50: w
MYNDUST I FÆREYJUM
Pennateikning eftir færeyska listamanninn Barö
Jákupsson. Bárður er forstöðumaður Listasafns Færey-
inga í Þórshöfn og í myndinni um færeyska myndlist,
rekur hann sögu og þróun myndlistar með frændum
okkar Færeyingum.
Útvarp kl. 22.05:
Með
bestu
smósögum
,,Þetta er fyrsta smásagan sem
ég skrifa og hún kom siðan út
tveimur árum scinna, árið 1957 i
s másagnasafni, sem hét „Allra
veðra von”, sagði Jóhannes Helgi
rithöfundur um smásögu sina
,,Róa sjómenn”, sem Þorsteinn
Gunnarsson les I útvarpi kl. 22.05 i
kvöld.
„Gils Guðmundsson las þessa
sögu i' útvarpiö fyrir 25 árum.
Þessa sögu er að finna i ýmsum
uppsláttarbókum um bestuskáld-
sögur heimsins. Hún hefur verið
þýdd út um allar jarðir m.a. á
frönsku, ensku, finnsku, belgisku,
kinversku og nú siðast á norsku.
Ég var á 12 tonna reknetabát,
sem Bryndis hét, þegar ég var
unglingur og þá kom þessi saga til
m in, þegar ég var á næturvakt að
passa baujurnar.
Sagan fjallar um samband
móður og sonar I litlu sjávarþorpi
og örlagarika veiðiferð. Ég skrif-
aði bara þessar 6 smásögur, sem
komu út með umræddri sögu, en
hætti sfðan aö skrifa smasögur.
Ég skrifa bara ævisögur núna,
þvl þaðer það eina sem ég get lif-
að af eins og er. Ég tel það mjög
brýnt að segja sögur afreks-
manna af þessari kynslóð og ég
held að þjóðinni sé hollt að kynn-
ast þessum mönnum.
Ég er núna að vinna með Agn-
ari Kofoed Hansen að samningu
ævisögu hans og 1. bindið á að
koma út i haust.” -ÞF
„Þetta er mjög góð mynd um
myndlist i Færeyjum”, sagði
Hrafnhildur Schram listfræðing-
ur, sem þýðir myndina,
Myndlist I Færeyjum” sem sýnd
er kl. 21.50 i kvöld.
„Myndinhefst á þvi að farið er I
heimsókn i Listasafn Færeyja I
Þórshöfn. Arið 1970 eignuðust
Færeyingar sitt eigið listasafn,
sem mun liklega vera orðið allt of
litið núna. A listsafninu tekur á
móti kvikmyndageröarmönnun-
um forstööumaður safnsins,
Bárður Jákupsson, sem jafn-
framt er málari og hann segir
sögu málaralistar I Færeyjum.
Málaralist i Færeyjum má
rekja aftur til aldamóta og með
þeim fyrstu sem orðaður er við
myndlist er Kruse nokkur, sem
bjó á Austurey.
Eiginlegur frumkvöðull mál-
aralistar i Færeyjum er þó talinn
málarinn Mikines. 1 myndinni er
rætt við Mikines, en örlög hans
eru nokkuð dapurleg. Hann er á
dvalarheimili fyrir utan Kaup-
mannahöfn og getur ekki málað
neitt. Hann er dramatiskur mál-
ari og er þekktur fyrir málverk
sin m.a. af grindhvaladrápi og
myndir af menneskjunni i náttúr-
unni.
Meðal þeirra málara sem
kynntir eru I myndinni er Elin-
borg Lutzen grafiklistamaður á
besta aldri. Heimsóttur er
William Heinsen rithöfundur, en
hann er einnig þekktur sem
myndiistamaður og sýndar eru
veggskreytingar sem hann hefur
j gert i barnaskólanum i Þórshöfn.
| Þá er fjallað um myndlist sonar
hans ZachariasHeinesen, hann er
heimsóttur i vinnustofuna og
sýndar veggskreytingar, sem
hann er að vinna að fyrir elli-
heimili.
Trundur Patursson er mynd-
listarmaður og einn af þeim, sem
voru á skinnbátnum Brendan og
mun hafa stundað nám hér við
Myndlista og handiðaskólann.
Loks er fjallað um Jakup
Glerfoss, sem var sjómaður, en
starfar nú sem málari og skáld.
Jóannis Kristianssen, sem býr i
Kaupmannahöfnogloks er fjallað
um þrjá látna málara Ruth
Smith, Hans Hansen og Thumas
Arge.” -ÞF
Notuð eldhúsinnrétting,
ásamt Rafha eldavél og tvöföld-
um stálvaski. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 34459.
Gömui eldhúsinnrétting
til sölu, selst ódýrt. Simi 23607
eftir kl. 6.
Timbur tii klæðningar
til sölu. Uppl. i sima 33167 eftir kl.
6 á kvöldin.
Selmer gítarmagnari
til sölu, verð 45 þús. Einnig raf-
magnsgitar, verð 35 þús. Fæst
saman á 70 þús. Góð fermingar-
gjöf. Uppl. I sima 83965.
Timbur til klæðningar
til sölu. Uppl. i sima 33167eftir kl.
6 á kvöldin.
Til sölu
Fiat 125 special italskur árg. ’72.
Þarfnast viðgeröar. Verð ca. 200
þús. Selst hugsanlega i pörtum.
Einnig sérsmiðað barnarúm vel
með farið. Tvær zetu-gardinu-
brautir 3 m hvor. Rafmagnshita-
kútur 3 kw og vaskur og sturtu-
botn. Uppl. i sima 54446.
Sófasett — hljómtæki
Til sölu vel með farið gamaldags
sófasett, hörpudiskalag. Stereó
hljómflutningssamstæða með
Radionette sound og Master út-
varpsm agnara. Ennfremur
svefnbekkur. Uppl. i sima 73468.
Til sölu
allmikið af hansahillum og skáp-
um, ennfremur eldri danskur
fataskápur, skatthol, stór spring-
dýna og fleira. Uppl. i Blönduhlið
5. 2. hæö.
Tjaldvagn til söiu.
Uppl. i síma 52273.
Vökvatjakkar, girkassi.
Til sölu vökvatjakkar i vinnu-
vélar (færsla á öxli ca. einn
metrh), einnig er til sölu gfrkassi
i Ford Trader vörubfl 4ra gi'ra, og
pressa I sömu tegund. Uppl. i
sima 32101.
Varahlutir I Toyota Crown 1967
Til sölu varahlutir i Toyota Crown
’67, svo sem boddýhlutir og véla-
hlutir. Uppl. i sima 75143.
Til sölu
Hilty naglabyssa no. DX 400B,
barnakojur, unglingareiðhjól
fyrir 3-7 ára. Uppl. að Seljabraut
42 (Kolbrún).
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa sumarbústaðaland.
Uppl. i sima 36592 á kvöldin.
Vantar vandaða bókahillu
simi 10354.
Er ekki einhver
sem vill losna við útvarp? Simi
15323.
Búöarkassi óskast.
Notaður búðarkassi óskast. Uppl.
i sima 28400.
Óska eftir að kaupa
logsuðutæki, minni kúta. Uppl. i
síma 43576.
tslensku spilin.
Ef þú átt eintak af islensku spil-
unum, sem þú vilt láta, sendu þá
nafn og simanúmer inn á augld.
Visis.
Óska eftir
hefilbekk. Uppl. i slma 93-2666.
Stimpilklukka
og stór veggklukka óskast,J. Hin-
riksson, vélaverkstæöi, Skúlatúni
6, símar 23520 og 26590
(Húsgögn
2 húsbændastólar
með hreyfanlegu baki til söiu.
Uppl. I sima 71667.
Hjónarúm, sófaborð
og skápur til sölu. Uppl. I 85964
eftir kl. 4.
Til sölu fataskápur
með rennihurðum fatahengi, 4
hillum og 1 skúffu. Hæð 175 cm.,
breidd 122 cm., dýpt 62 cm. Uppl.
i sima 17598.
Svefnbekkur og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Uppl. að Oldugötu 33.
Simi 19407.
(Hljómtgki
Til sölu fataskápur
með rennihurðum fatahengi, 4
hillum og 1 skúffu. Hæð 175 cm.,
breidd 122 cm., dýpt 62 cm. Uppl.
i si'rna 17598.
Vegna brottfiutnings
eru til sölu antik-Rococo dag-
stofuhúsgögn og útskorið
mahogany stofuborð. Einnig
antik hornskápur, antik sauma-
borð. Uppl. i sima 12309 milli kl.
6-8 á kvöldin.
Til sölu
sambyggt útvarp og kassettutæki
(Weltrone). Uppl. i sima 36681.
Toshiba SM 2100
sambyggt útvarp og plötuspilari
meðinnbyggðum magnara. Uppl.
i sima 76927.
Pioneer
Pioneer CT-3131 segulband,til sölu
2ja ára gamált b’tið notað, nýr
tónhaus. Uppl. I sima 73436.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborð, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fyrir útsaum,lampar, myndir og
margtfleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Bólstrun — breytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum i nýtt form. Uppl. i sima
24118.
Bólstrun
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla ogsessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, slmi 25888,
heimasimi 38707.
in
Sjónvörp
Til sölu Sharp samstæða
plötuspilari, kassettutæki, út-
varp. Verð 200 þús. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. i sima 28693.
__________
Hljóðfgri
Til sölu
Selmer gitarmagnari verð 45
þús., einnig góður rafmagnsgitar
verð 35þús. Fæst saman á 70þús.
Góð fermingargjöf. Uppl. I sima
83965.
Heimilistgki
tsskápur og sjónvarpstæki.
Til sölu svart-hvitt sjónvarp og
Crosslay ísskápur. Simi 17253.
Til sölu nýlegur kæliskápur
stærð 110-53 cm. Uppl. I sima
40893.
Til sölu
sr 6 ára gamalt 24” sjónvarps-
tæki verö kr. 35 þús. Uppl. i sima
19035.
Til sölu mjög gott 18”
svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 74016.
Sjónvarpsmarkaðurinn
er I fullum gangi. Óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum r sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og
1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga.
Ný mjög falleg
Electrolux eldavél með 4 hellum
til sölu. Hvit að lit, sjálf-
hreinsandi.
Uppl. i síma 16976.
''Gótfteppin fást hjá ok)nir.~ ’’íV "
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siðumúla 31, simi
84850.
Tjaldvagn til sölu.
Uppl. i sima 52273.
Svalavagn óskast
keyptur. Uppl. i sima 54141
Silver Cross tvíburavagn
til sölu, vel með farinn. Uppl. I
sima 72454 eftir kl. 6.
Verslun
Verslunin Ali Baba Skóla-
vörðustig 19 auglýsir:
Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi
á ódýru verði. Höfum tekið upp
mikið úrval af nýjum vörum, svo
sem kjólum frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum við
geysimikið úrval af ungbarna-
fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali
Baba Skólavörðustig 19, Simi
21912.
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn.Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 opið frá kl. 1-6.
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga. .
Hvaö þarftu að selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing I
Visi er leiðin. Þú ert búin(n) að
sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siðumúia
8, simi 86611.