Vísir - 19.03.1979, Qupperneq 24
28
Mánudagur 19. mars 1979.
P. Stefánsson tekur við umboði fyrir
japönsku Mitsubishi verksmiðjurnar
GALANT OG LANCER
í MILLI STÆRD
PALJ rAsr Í ÖLLLM VCRSLLNLM.
Sverrir Óskarsson, sölumaður og Stefán Sandholt, sölustjóri eru
þegar farnir aft selja biia úr fyrstu sendingunni. Visismynd JA
Þetta þýöir þó alls ekki aö viö
munum leggja minni áherslu á
bresku bilana,en viö höfum gert
hingaö til, enda eru um 8500 bil-
ar frá Leylandverksmiöjunum
á Islandi i dag.
Þegar okkur stóö til boöa aö
taka viö japönsku umboöi, þá
fannst okkur sjálfsagt aö taka
þvi.
— Hvernig breytist fyrirtækiö
meöþessu. Farið þiö nú að selja
margar tegundir bila sem
keppa um söluna innbyrðis?
„Nei, þetta mun gefa okkur
breiöari linuen við höfum verið
með hingaö til. Okkur hefur
nefnilega vantað bll í milli-
stærð. Einhvers staöar á milli
Allegró og Rover, en þessi milli-
stærð er mjög stór, jafnvel
stærsti hluti af bilamarkaðinum
i dag á Islandi.”
Hvenær koma fyrstu bilarnir?
„Þaö veröur 1. mai næst kom-
andi.. Fyrst munum viö leggja
áherslu á Galant bilinn, en
fyrstu 100 bilarnir eru lagðir af
staö meö skipi til Evrópu frá
Japan. Galant er millistærö af
f jölsky ldubil ogmunhann kost a
á núverandi gengi um 4,2
milljónir króna.
Aftur á móti mun Lancer bill-
inn koma i haust, og veröur þaö
1980 gerðin.
Eins og áður munum við
leggja áherslu á þaö, aö flytja
ekki inn of margar gerðir af
þessum bílum til þess að auö-
velda varahluta og viögerða-
þjónustuna.
-SS-
VATN GETUR STÓR
SKEMMTSTEYPUNA
Þessa klausu eraö finna i grein-
argerð frá Sementsverksmiöju
ríkisins vegna rannsóknar á
s tey pus ke mm d um.
í greinargeröinni kemur þaö
fram að fáir gera sér ljóst, að
gerö steinsteypu er miklu flókn-
ari en fólk getur imyndaö sér.
Þeim aöilum, sem leggja hönd aö
því verkiaö gera steinsteypu, má
skipta i tvo flokka, framleiöslu-
aöila og byggingaraöila.
I fyrrnefnda flokknum eru hrá-
efnisframleiöendur þ.e. framleiö-
endur sements, steypuefnis,
iblöndunarefnis ofl. En bygg-
ingaraöilar eru arkitektar, verk-
hagstætt -verð á Lancer og
Galantbilum,” sagöi Sigfús Sig-
fússon forstjóri P. Stefánsson
hf. i viðtali viö Vfsi I tilefni þess
aö umboöiö hefur nú fengiö is-
ienska umboöiö fyrir Lancer og
Galant, en þaö eru japanskir
bilar.
Japanski bíllinn frá Mitsubishi, Galant, sem kemur i mai.
Japanskir bilar hafa veriö
nokkuö lengi á Islenskum mark-
aöi og reynst mjög vel. Þeir
seljast jafnan blla best og fólk
virðist yfirleitt vera m jög ánægt
meö hina japönsku framleiöslu.
— Hversvegna fer P. stefáns-
son út i það aö selja japanska
bíla, en aöall fyrirtækisins hefur
hingaö til verið frá bresku Ley-
land ve rks miðjunum?
Sigfús svarar þvl: Aöaiástæö-
an fyrir þvi er súað vegna hinna
miklu breytinga á gjaldmiðlum
ýmissa landa þá er ekki hag-
stætt fyrir fyrirtæki að vera að-
eins háð viðskiptum við eitt
land.
,,Það má nefna aö einkar auð-
velt er að skemma steypu á bvgg-
ingarstaö, þó aö hún hafi veriö
framleidd óaöfinnanlega. Al-
gengasta skyssan, sem gerð er
við niðurlögn steypu, er aöbæta i
hana vatni tii þess aö hún renni
betur I mótin. Eflaust gera fæstir
sér ljósa þá skaðsemi sem felst i
þvl aö setja þaö mikið vatn i
steypuna á bvggingarstaö aö sig-
mál aukist. Til þess þarf ekki
mikiö vatn, en þaö getur valdiö
þvi aö styrkleikinn falli um 50
kg/fercm niður fyrir tilskilin
mörk. það getur þar aö auki gert
frostþolna steypu frostnæma og
það getur einnighaft I för meö sér
rýrnunarsprungur sem einnig
valda frostskemmdpm.”
fræðingar, múrarameistarar og
aðrir byggingarmeistarar. Hver
og einn þessara aðila verður að
gera sitt besta i þessu efni og ekki
þarf nema einn þessara aðila til
aö gera steypuna lélegra bygg-
ingarefni.
Fjölmargir aöilar hafa á
undanförnum árum gefiö út rit
um framleiöslu og niöurlagningu
steypu og má þeirra á meðal
nefna Rannsóknarstofnun bvee-
ingariðnaöarins, og Sements-
verksmiðjuna.
Sökum mikilla steypugalla og
skemmda hefur Steinsteypunefnd
fjallaö um leiðir til að bæta
ástandið. „Hefur komiö fram
krafa um aö eftirlit meö fram-
leiöslu og niöurlögn veröi stór-
aukið og eftirlit faliö byggingar-
yfirvöldum á hverjum staö. Er nú
rétti timinn til þess, þar sem nú er
veriö að endurbæta byggingar-
reglugerðir fyrir landiö allt Var
þaö tillaga Steinsteypunefndar aö
Reykjavikurborg riöi á vaöiö og
réöi amk. einn starfsmann, sem
sjái um eftirlit steinsteypu.” 1
greinargerðinni kemur fram aö
borgin hefur þegar sett I bygging-
arreglur eftirlit meö steypuefn-
um, en ekki hefur fengist leyfi
fyrir ráöningu eftirlitsmanns.
—SS
„Viö höfum náö mjög hag-
stæöum samningum viö
japönsku Mitsubishi og getum
þvl boöiö væntanlegum viö-
skiptavinum okkar upp á mjög