Vísir - 19.03.1979, Page 26
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða
til sýnis þriðjudaginn 20. mars 1979 kl. 13-16 í
porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7:
Volvo DL244 fólksbifreið árg. 1977
Volvo 142 fólksbifreið
Plymouth Station
Volkswagen mikrobus
Cortina L1600 fólksbifreið
Ford Escort Station
Mercedes Benz 220 D fólksbifr.
Volkswagen 1300 fólksbifreið
Ford Escort fólksbifreið
Volkswagen 1200 fólksbifreið
Fiat 127 special fólksbifreið
Volkswagen 1300 fólksbifreið
Ford F250 pic-up
Ford Bronco
Ford Bronco
Chevrolet Blazer
Chevrolet Blazer
Willys Wagoneer
Land Roverdiesel
Volvo Laplander
Land Rover benzin
UAZ 452 torfærubif reið
UAZ 452 torfærubif reið
Ford Transit pallbif reið
Ford Transit sendíf.bifreið
Peugeot 404 pallbif reið
Chevy Van sendiferðabifreið
Chevrolet Suburban
Ford Transit sendif .bifreið
Ford D600 vörubifreið
Volvo F86 vörubif r. m. krana
Volvo pallbifr. m. 10 m. húsi
— 1972
— 1973
— 1973
— 1974
— 1974
1969
— 1972
— 1973
— 1973
— 1977
— 1971
— 1974
— 1973
— 1974
— 1973
— 1974
— 1973
— 1972
— 1966
— 1973
— 1973
— 1973
— 1971
— 1972
— 1971
— 1974
— 1973
— 1973
— 1970
— 1966
— 1960
Til sýnis hjá Skipaútgerð ríkisins:
Hyster vörulyftari diesel árg. 1970
Clark vörulyftari benzín — 1963
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að
hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
LAUSAR STÖÐUR LÆKNA
Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu-
stöðvareru lausarfráog með nefndum dög-
um:
1) ólafsvík H2, önnur staða læknis, frá 1. júlí
1979
2) Búðardalur H 2, önnur staða læknis, frá 1.
apríl 1979
3) isafjörður H 2, ein fjögurra læknisstaða,
frá 1. maí 1979
4) Flateyri H 1, staða læknis, frá 1. apríl 1979
5) Sigluf jörður H 2, önnur staða læknis fra 1.
júní 1979
6) Akureyri H 2 ein þriggja læknisstaða, frá
l. júlí 1979.
7) Raufarhöfn Hl, ein staða læknis, frá 1.
april 1979
8) Eskif jörður H l, ein staða læknis, frá l. júní
1979
9) Djúpivogur Hl, ein staða læknis, frá 1. júlí
1979
10) Höfn H 2, önnur staða læknis, frá 1. maí
1979
11) Hella H 1, ein staða læknis, frá 1. júlí 1979
12) Hveragerði H2, önnur staða læknis, frá l.
ágúst 1979.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
störf, sendist ráðuneytinu eigi síðar en 15.
apríl 1979.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
15. mars 1979.
Mánudaeur 19. mars 1979.
Lignano á Italiu er sérstaklega vinsæll fjölskyldustaöur. Tveggja vikna ferðir þangaöeru frá 147 þdsund
krónum.
Útsýnarferðir í sumar:
SPÁNARFERÐIR
Á 140 ÞÚSIIND
— Útsýn og Sunna sameinast um
flug til Grikklands
Ferðaskrifstofan Útsýn hefur
gert slóran leigusamning viö
Flugleiðir um flug meö farþega
til sólarianda i sumar. Flogiö
verður með DC—8 þotu, dag-
flug á öilum leiðum, tilSpánar,
ítaliu, Júgóslaviu og Grikk-
lands.
„Fargjöldin er m jög stór liður
i ferðakostnaði og meö þvi að ná
hagstæðum samningum er hægt
að halda verðinu ótrúlega lágu.
Otsýn nýtur ntl mjög hagstæðra
gistisamninga erlendis og getur
þvi boðið farþegum si'num góða
gistiaðstöðu á stórlækkuðu
verði”, sagði Ingólfur Guö-
brandsson forstjóri á fundi með
blaðamönnum.
Með þvi að flytja 250 farþega i
einuerhægtaðná ferðakostnaöi
lanet niður. eða allt að 140 þús-
undum fyrir 2-3 vikna ferðir til
Torremolinos á Spáni.
Frá júnibyrjun verður flogið
vikulegáá föstudögum með DC8
þotu til Malaga, en ferðir verða
til Costa Brava á þriggja viknaj
frestí frá 29. maí.
Otsýn og Sunna sam-
einast um flug til
Grikklands.
Ingólfur sagði aö mest væri
eftirspurnin eftir ferðum til
Spánar, en það væri greinilegt
að ítalia, Júgóslavia og Grikk-
land sæktu mjög á. Sérstaklega
væri Lignano á Italiu vinsæll
fjölskyldustaöur.
Aðsókn i Júgóslaviuferöir út-
sýnarsló öll met i fyrra, enda er
verölag mjög hagstætt i Júgó-
slaviu. Tveggja vikna ferð meö
gistingu og hálfu fæði kostar frá
188 þúsundum króna, en tveggja
vikna ferð til Lignano á Italiu
frá 147 þúsundum króna með
gistingu.
Útsýn og Sunna hafa nú tekíð
upp samvinnu um flug til Grikk-
lands, en þangað verður flogið
með þotu Arnarflugs, Boeing
720. Ferðir verða á þriggja
vikna fresti frá 17. mai.
Ferðir til ísraels
og Parisar
Útsýn býður upp á mjög hag-
stæð fargjöld fyrir hópa og ein-
staklinga til Norðurlanda og
Bretlands. Nú hefur Paris bæst
við, en þangað er nú hægt að fá
vikuferðir i sérfargjöldum.
Undirbúningur er hafinn á
ferðum til Israels. Ráðgerter að
fara 27. mai og 16. september.
tslenskir fararstjórar leiðbeina
farþegum, en dvalist verður i
Jerúsalem, við Galileuvatn og i
Tel-Aviv, fin þar er góð bað-
strönd og aðstaða til sjóbaða.
—KP.
Ingólfur Guöbrandsson forstjóri meö hinn nýja feröabækling
Útsýnar. Vlsismynd G.V.A.