Vísir - 22.03.1979, Qupperneq 3
Fimmtudagur 22. mars 1979
1 ♦
r "vNDSKIPTÁrIðhÉrRA 7 AÐALFUlÍbTKAUPMANNASAmTaKANNA"
! „Hilll fyrir heiöarlega
i menn i verslunarstétt”
// Ég varð ekkert hissa á þvi að hitta fyrir heiðarlega
menn i verslunarstétt"/ sagði Svavar Gestsson við-
skiptaráðherra aðspurður um hvort viðskiptaráðherr-
an Svavar Gestsson hefði fundið þá þjófa og ræningja
i verslunarstétt/ sem Þjóðviljaritstjórinn Svavar
Gestsson hafði séð i hverju horni.
Þessi ummæli viðskipta-
ráöherra komu fram á aðal-
fundi Kaupmannasamtaka ts-
lands þar sem ráðherra flutti
ræðu og svaraöi fyrirspurnum.
1 ræðu ráöherra kom fram að
verslunarálagning hefði aldrei
verið lægri á þessum áratug, en
hún er nú. Alagningin hafi veriö
skert verulega tvivegis i fyrra
með beitingu hinnar svokölluðu
30% reglu, en samkvæmt könn-
un sem þjóðhagsstofnun lét gera
bætti magnaukning i verslun
65% af þessari skeröingu
álagningar.
Tekjuskerðingin vegna
lækkaörar álagningar hafi num-
ið um 5,4 milljöröum fyrir
verslunina, en tekjuaukning
vegna magnaukningar næmi
um 3,5 milljörðum þannig að
tekjuskerðing verslunarinnar
væri ekki eins mikil og margir
vildu vera láta heldur um 1,9
milljaröar.
Ný verðlagslögg jöf i
nóvember
Þá væri ekki hægt aö tala um
afkomu verslunarinnar i heild
þvl afkoman væri mjög misjöfn.
Ariö 1978 hafi 6,9% smásölu-
verslana veriö reknar meö 10%
eða meiri halla, 7% verslunar-
fyrirtækja verið rekin með 19%
hagnaöi eða þar fyrir ofan.
Aðspuröur kvaöst viöskipta-
ráðherra búaát við að ný lög
um verðlagslöggjöf sem Alþingi
hefur samþykkt taki gildi i
nóvember á þessu ári. Þá vænti
ráðherra þess að könnun á stöðu
smásöluverslunarinnar, sem
hann heföi faliö verðlagsstjóra
að framkvæma, yrði gerð f vor
og aö niöurstöður gætu legið
fyrir i sumar.
Þá kvaðst ráöherra mundu
láta flýta könnun bankaeftirlits-
nefndar og samvinnunefndar
bankanna á þeim fullyröingum
að viðskiptabankarnir greiddu
sparisjóðsvexti á suma
ávisunarreikninga en aðra ekki.
—ÞF
Slökkviliösmenn aft störfum vift Sindrastal í gær.
Vísismynd: ATA.
Tugmilliona-
tjón í Sindra
Tugmilljonatjon mun hafa orö-
iö i vélsmiöju Sindrastáls viö
Borgartun. or eldur kom þar upp i
gær.
Slökkvilíðið var kallaö á staö-
inn rett iyrir klukkan halfeitt I
gær, og lagði þa reyk úr þaki
husstns. Var allt lift slokkviliöstns
kallað ut ng lókst að ráða niður-
lngum eld-ins a þremui stundar-
Ijur ðungum
Sámkv á-mt upplv sitigum
slokkviliftsins eru eldsupptök
okunn enn —EA
RðSSNESKIR VORROÐAR
Feröum rússneskra flugvéla í grennd við island hefur
f jölgaö nokkuö að undanförnu og jafnframt eru fleiri
herskip þeirra á ferö um norðanvert Norður-Atlantshaf
og Barentshaf.
Að sögn Perry Bishops, blaða-
fulltrúa Varnarliðsins eru þetta
ekki merki þess að Rússarnir séu
loksins að koma, heldur fastur
liður eins og venjulega: Rússar
auki alltaf umsvif sín þegar fer að
vora eftir langan vetur. Líklega
er þetta með frumlegri vorboö-
um.
—ót.
„Rukkarr helmsóttl tramkvæmdastlóra Hlégarðs að næturlagi:
HEIMTAÐI HÁLFA
MILLJÓH Á RORÐIÐ!
óuppgerð bilaviðskipti fram-
kvæmdastjóra Hlégarös I Mos-
fellssveit og annars manns urðu
til þess aö sá siðarnefni kom á-
samt öðrum manni þar sem veriö
varað gera upp eftir skemmtun á
laugardagskvöld og krafðist
hálfrar milljónar.
Var framk væmdast jórinn
ásamt fleirum seint um nóttina að
gera upp, er maðurinn kom með
öörum til að „rukka”. Krafðist
hann þess að sér yröi greidd hálf
milljón i peningum, taldi sig eiga
það inni hjá framkvæmda-
stjóranum.
Konu, sem var þarna tókst að
breiöa yfir sig og peningana
teppi, þar sem hún sat i sófa, og,
skrifaði framkvæmdastjórinn þá
ávisun á tiltekna upphæö, og stil-
aði á viðkomandi mann. Rann-
sóknarlögreglan komst i málið og
afhenti maðurinn ávisunina
þegar i stað daginn eftir. Máliö er
i höndum Rannsóknarlögregl-
unnar nú. — EA
Fráliær
Ronson
haiidblásarinn
verdfm
kr.16.020.-
RONSON