Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 11
 vism Fimmtudagur 22. mars 1979 ..Heist að íslnn teppl slgllnpar vlð Langa- nesogHraun- hafnartanga” seglr Guðmundur Kjærnesteú, skip- herra. í vlötall vlð Vísl „Okkur sýndist að helst mætti búast við að siglingar teppist við Langanes og Hraun- hafnartanga"/ sagði Guð- mundur Kjærnested/ skip- herra, þegar komið var úr ískönnunarflugi með TF- 5YN í gær. ,,Sú breyting hefur helst oröiB á isnum að hann hefur rekiB saman i stórar rastir, en meira er um hreinan sjó á milli þeirra. Sigling er nokkuB greiBfær i björtu en varasöm i myrkri. Isinn hleBst ört á fjörur viB NA- land og Skoruvik er full af is frá Langanesi aB Svinalækjartanga. A bistilfirBi er mikill is og fjörur allar fullar, en þó er fært til Þórs- hafnar eins og er. Fært er og til Raufarhafnar, en mikill is þar fyrir utan. Á Axar- firBi er fremur litill is, en þó nokkur viB Mánáreyjar. ÞaB er greiBfært til Húsavikur, en tölu- verBur is á Skjálfanda. A Grimseyjarsundi eru mjög stórar isbreiBur, en autt á milli. NorBan viB Grimsey, um tvær milur frá eynni er mikill is. ViB Gjögur og Siglunes eru israstir en EyjafjörBur er greiöfær inn álinn. Dalvik er ófær en þaB má komast til Hriseyjar. A SkagafirBi er dálitill is, en greiBfært fyrir Skaga. Á Húnaflóa er mest um dreifBan is, en greiB- fært skipum og einnig er litill Is á siglingaleiB fyrir Horn og Straumnes”. Gos fyrirfannst ekkert 1 gærmorgun barst Almanna- vörnum tilkynning um eldgos út af Reykjanesi. MaBur I Höfnum haföi séö eitthvaB sem hann taldi benda til aB gos væri hafiB út af Stafnesi. Fleiri aBilar töldu sig einnig hafa séöeitthvaB eldgosalegt. TF- SYN var send á staBinn i snatri en þrátt fyrir mikla leit fannst ekk- ert eldgos. Þá var haldiB I is- könnunarflug og I þvi var enginn skortur á einhverju til aö skoöa eins og hér hefur fram komiö.OT Yflrlýsing „Dufgus Mér finnst ástæöa til aB bera þaö til baka er fyrir nokkru hefur veriB haldiö fram, opinberlega aB ég sé „Dufgus” sá sem birt hefur greinar I Timanum annaö veifiö. Ég á þar engan hlut aö máli, og sumt i þessum greinum þess eölis, aö ég vil ekki vera viö þær kenndur. JónHelgason. Fundur Sam- bandsstjórnar um helglna „Þaö veröur ákveöiö i dag hvenær Sambandsstjórnarfundur og formannafundurinn veröur”, sagöi Guömundur J. Guömunds- son formaöur VMSÍ viö VIsi. GuBmundur geröi ráö fyrir þvi aB fundurinn yröi annaBhvort haldinn á föstudaginn eBa laugar- daginn. GuBmundur sagBi aö þeir Karl Steinar Guönason þokuBust aö samkomulagi og aö ákveönar hugmyndir yröu lagBar fram á fundinum um samkomulag um efnahagsmálafrumvarp ólafs Jó- hannessonar. —KS HARGEIDSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG ■■■ mmim 21 Guömundur Kjærnested, skipherra, færir inn á iskortiö. Visismynd —GVA Opiö á föstudögum frá 9—7 og laugardögum frá kl. 9-12. TfMAPANTAHIR I SÍMA 13010 Stór markaðsverð Robin Hood hveiti 10 lbs . .808 kr. Robin Hood hveiti 25 kg .3477 kr. Strásykur kg .. 140 kr. Matarkexpk ..259 kr. Vanillukex .. 170 kr. Kremkex ..170 kr. Cocoa - puffs .. 398 kr. Cheerios ..283 kr. Cornflakes, Co-op 500 gr .. 632 kr. Weetabix pk .302. kr. Co-op morgunverður pk . .353 kr. River Rice hrisgrj. pk .. 170 kr. Sólgr jón 2 kg . 829 kr. Ryvita hrökkbrauð pk .. 157 kr. Wasa hrökkbrauð pk ..324 kr. Korni flatbrauð .. 242 kr. Kakó, Rekord 1/12 kg .1315 kr. Top-kvick súkkulaðidr. lOOOgr. . . 1438 kr. Co-op te, grisjur 25 stk .. 265 kr. Melroses grisjur 20 stk . 206 kr. Kellogg’s cornfl. 375gr ..498 kr. KJÚKLINGAR kg .1595 kr. Rauðkál ds. 590 gr............ 521 kr. Gr.baunir Ora 1/1 ds.............. 307 kr. Gr. baunir rúss. 360 gr............140 kr. Bakaðar baunir Ora 1/2 ds...... 361 kr. Maiskorn Ora 1/2 ds................354 kr. Niðursoðnir ávextir: Aprikósur 1/1 ds....................469 kr. Ferskjur 1/1............... 539 kr. Two Fruit 1/2.......................336 kr. Ananas 1/2................... 281 kr. Jarðarberl/2.......................358 kr. Eldhúsrúllur 36 stk........... 3942 kr. W.C. rl. 24 stk............... 2695 kr. Vex þvottaduf13 kg............ 1355 kr. Vex þvottaduft 5 kg ......... 2307 kr. Vexþvottalögur3,8litr..............940 kr. Gúmmistigvél barna................3530 kr. Búsáhöld — Leikföng Sængurfatnaður — Handklæði — Nærfatn- aður — Brauðristar — Vöflujárn — Bað- mottur Opið til kL 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum GaaV stormarkaðurinn CAMJ SKEMMUVEGI 4A kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.