Vísir - 22.03.1979, Qupperneq 20
vtsm
Fimmtudagur 22. mars 1979
20
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Ljósmyndun
Til sölu
KONI-OMEGA rapid 6x7 með
standard linsu á spottpris. Uppl. i
sima 19630 milli kl. 19-22.
Til byggingr
Steypumót.
Viö seljum hagkvæm og ódýr
steypumót. Athugiö aö nú er rétti
timinn til aö huga að bygginga-
framkvæmdum sumarsins. Leitið
upplýsinga. Breiöfjörös blikk-
smiðja hf. Sigtúni 7. Simi 29022.
áé?
Hreingerningar
Ilreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafrivel ryöi
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.___________________________
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofri-
unum. Einnig utan borgarinnar.
Vanirmenn. Simar 26097 og 20498.
Þorsteinn.
Þrif
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél. Húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049 og 85086
Haukur og Guðmundur.
Kennsla
Óskab er
eftir aðstoð við nám i frönsku ca.
2tima áviku. Uppl. i sima 53379 e.
kl. 17.
s;
Dýrahald
Kattaeigendur athugið
Nóg til af kattasandi að Hraun-
teig 5, Opið kl. 3-8 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. i sima 34358
Tilkynningar
Les i bolla
og lófa alla daga. Uppl. i sima
38091
Fyrir ferminguna ofl.
40-100 manna veislusalur til leigu
fyrir veislur ofl. Seljum út heit og
köld borð, brauð og snittur.
Pantanir hjá yfirmatreiöslu-
manni Birni Axelssyni i sima
72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14,
Kópavogi
Einkamál
Kattasandur
að Eiriksgötu 31, bilskúr. Opið til
kl. 10 i kvöld. Uppl. gefur Katta-
vinafélagið i sima 14594.
Maður á besta aldri,
sem hefur margt til brunns aö
bera er einmana. Hefur hug á þvi
að komast i samband við konu.
Þær sem vildu sinna þessu gjöri
svo vel aö leggja upplýsingar inn
á augld. VIsis merkt „Traust”
Snjósólar eða inannbroddar
geta forðað yður frá beinbroti.
Get einnig skotið bíldekkjanögl-
um i skól og stígvél. Skóvinnu-
stofa Sigurbjörns Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Þjónusta
Snjósólar og mannbroddar
geta forðað yður frá beinbroti.
Get einnig skotið bildekkjanögl-
um iskóogstigvél. Skóvinnustofa
Sigurbjörns, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Bólstrun
Klæðum og bólstrum húsgögn
eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocostóla ogsessolona (chaise
lounge) sérlega fallega. Bólstrun
Skúlagötu 63, simi 25888 heima-
simi 38707. '
Málningarvinna.
Nú er besti timinn til að leita til-
boða i málningarvinnu. Greiðslu-
skiimálar ef óskað er. Gerum
kostnaðaráætlun yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í sima
21024 eða 42523. Einar S.
Kristjánsson málarameistari.
Hvað kostar að sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörö vetrar-
veður aðeins ef hann er vel
lakkaöur. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir og sprauta eða fá
fast verðtilboð. Kannaöu
kostnaðinn og ávinninginn. Kom-
ið í Brautarholt 24 eða hringið i
sima 19360 (á kvöldin i sima
12667) Opiö alla daga kl. 9-19.
Bílaaðstoð h/f.
Pipulagnir.
Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og
breytingar. Vönduð vinna — fljót
og góð þjónusta. Löggildur
pipulagningameistari. Sigurður
Ó. Kristjánsson Simi 44989 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn til trjáklipping-
ar. Garðverk, skrúðgaröaþjón-
usta. Kvöld-og helgar-simi 40854.
Innrömmun^F
Innrömmun
Vandaöur frágangur og fljót af-
greiðsla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10-6.
Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58 simi
15930. -
íx
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki
ónotuð og notuð hæsta veröL Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424. , ,
Atvinnaíbodi
Tjaldanesheimilið
i Mosfellssveit ræður stúlku í
vaktavinnu um eða eftir næstu
mánaðamót Skriflegar umsóknir
með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist
augld. Visis fyrir 31. mars n.k.
merkt „Tjaldanes”
Tilboð óskast
i málningarvinnu utan húss á
Hvassaleiti 12-16. Uppl. I sima
82770
Hárgreiðsludama óskast
Hárgreiðslustofan Klapparstig,
simi 13010
Vanar stúlkur
óskast til saumastarfa. Solido
Bolholti 4.
Matsvein,
karl eða konu, og vanan háseta
vantar strax á 150 tonna netabát,
sem rær frá Grindavik. Uppl. i
sima 92-2164 og 92-1815.
Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki að'
reyna smáauglýsingu I Visi?
, Smáauglýsingar Vfsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annáð, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, sinji 86611.
Atvinna óskast
Ungur maður
óskar eftir atvinnu við lager-, út-
keyrslu- eöa sölumannsstörf.
Hefur reynslu, góð ensku-
kunnátta. Uppl. I sima 53379 e. kl.
17
22ja ára stiílka
óskar eftir atvinnu við útkeyrslu
og lagerstörf, eða létta vinnu á
bflaverkstæði. Uppl. i sima 44987.
Húsnæói óskast
3-4 herb.
ibúð óskast til leigu. Helst i Hafn-
arfirði. Uppl. i sima 53536.
Ungur maður
óskar eftir herbergi með snyrt-
ingu helst I miöbænum. Reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 37374 e.
kl. 17
Eldri kona
óskar eftir 4 herb. ibúð um mán-
aðamótin maf-júni, helst sem
næst Menntaskólanum við Sund.
Algjör reglusemi, einhver fyrir-
framgreiðsla. ef óskað er. Uppl. i
sima 72392 frá kl. 5-8
Ungt barnlaust par
óskar eftir 3ja herbergja ibúö
sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. I sima 84347
Óska eftir
að taka á leigu litla Ibúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 43202
e. kl. 19
Vélstjóri óskar
eftir einstaklingsibúðeða 2ja her-
bergja Ibúð á leigu, má þarfnast
lagfæringar Reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. i sima
37459e. kl. 18 i dag og næstu daga.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð, er á göt-
unni. Uppl. I sima 83894
Hjón með eitt barn
óska eftir fbúð. Reglusemi heitið.
Uppl. isima 96-24009eða 96-24834.
-r
Ökukennsla
ökukennsia — Æfingartímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ot-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla — Æfíngatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
(Þjónustuauglýsmgar
J
Er stiflaö —
Þarf aö gera
viö?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum,
niðurföilum, vöskum. baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Fjarlægi stiflur úr C- .«,'«„14
vöskum, wc-rör- ST|T1€I0 T
Sfífluþjónustan
idöTr
Allar ferminqarvörur
ó einum stað
Bjóðum fallegar fermingarserviettur,
hvita hanska, hvitar slæöur, vasa-
klúta, blómahárkamba, sálmabækur,
fermingarkerti, kertastjaka og köku-
styttur. Sjáum um prentun á serviett-
ur og nafnagyllingu á sálmabækur.
Einnig mikið úrval af gjafavörum.
Veitum örugga og fljóta afgeiðslu.
Póstsendum um land allt.
KIRKJUFELL
Simi fclOifO jr| .
Klapparstig 27
Bifreiðaeigendur
Nú stendur yfir hin árlega bifreiöa-
skoðun.
Við búum bifreiöina undir skoöun.
önnumst einnig allar aðrar við-
gerðir og stillingar.
Björt og rúmgóð húsakynni.
Fijót og góö afgreiösla.
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kóp.
y
um,
ba ðkeru m og
niðurföllum.
Notum ný og full-
komin tæki,
rafmagnssnigla,
vanir menn.
Uppiýsingar I sfma
43879.
Anton
Aðalsteinsson.
tsoistrun
Laugarnesvegi 52
simi 32023
SLAPPIÐ AF
i þægilegum hvildar-
stól með stillanlegum
fæti, ruggu og snún-
ing.
Stóllinn er aðeins
framleiddur hjá
okkur. Fáanlegur með
áklæðum, leöri og
leðurliki.
Verð frá kr. 120.000.-,
___________________A,
Pípwlognir KS21'
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,
breytingar ’og viðgeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
KOPAVOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviðgerðlr * verkatæöi eða I
helmahúsi.
Ctvarpsviðgerðir. BflUeki
C.B. talstöðvar.
tsetningar.
Baldvin & Þorvaldur
Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21
Kópavogi
BILAEIGENDUR
Bjóðum upp á feikna úrval
af bílaútvörpum, sambyggðum
tækjum og stök-um
kasettuspilurum yfir 30 gerðir
ásamt stereohátölurum.
I
Einholti 2 Roykjavik Simf 23220
J
TÓNDORG
Hamraborg 7.
Sími 42045.
OnMvmnKM
MBSMV
fiónvarpsvllfarðlr
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁBINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Húseiqendur
Smiðum áMar innrettmqar
einnig utihurðir, biisnurs-
hurðir Vonduð vinna. Le'tið
jpplysmga
Trésmiðia Harðar h.f.
Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasímar, 92-
7628, 7435