Vísir - 22.03.1979, Side 23

Vísir - 22.03.1979, Side 23
VISIR Fimmtudagur 22. mars 1979 .... r.* j.'x.*. . . 23 Umsjón: Þorvaldur FriOriksson utvarp ki. 22.55 ..Víðslð”: NYTING FISKSTOFNAHHA Aflahrota er nú viöa um land og er þaö vel. Hins vegar hefur heildar- heimsafli á fiski veriö hinn sami f mörg ár, þrátt fyrir aukna sókna. t þættinum „Viösjá” I kvöld má fræöast um þaö hve hár heimsaflinn má vera svo fiskstofnarnir veröi ekki ofnýttir. ,/1 þættinum í kvöld veröur rætt viö Jakob Jakobsson fiskifræöing"/ sagöi Friörik Páll Jónsson umsjónarmaö- ur þáttarins „Víðsjá" sem er á dagskrá útvarps kl. 22.55 í kvöld. Fimmtudagsleikrit út- varpsins er að þessu sinni leikritið „Fitubolla" Jón óskar hefur unnið upp úr sögu eftir Guy de Maupassant. Fransk-þýska striöiö 1870-71 er i algleymingi. Hópur fólks tekur sér far með vagni frá Rúöuborg til Le Havre, þar á meöal greifi og kaupmaöur og konur þeirra og Elísabet Rousset, ööru nafni Fitubolla. Hún þykir heldur léttúöug og samferöafólkiö hefur illan bifur á henni. Á leiöinni er stansaö i þorpi sem Þjóöverjar hafa á valdi sinu og þá kemur i ljós aö þeir sem minnst eru metnir vinna oft stærstu afrekin. Leikstjóri er Hrafn Gunn- laugsson en meö stærstu hlut- verk fara Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Valur Gislason, Valdemar Helgason og Steindór Hjörleifsson, sem »r sögu- maöur. —ÞF Jón Óskar skáld hefur unniö leik- ritiö „Fitubolla” upp úr sam- nefndri sögu Guy de Maupassant. Leikritiö veröur flutt f útvarp kl. 21.20 í kvöid. „Rætt veröur um fiskafla i heiminum almennt. 1 allmörg ár hefur heimsaflinn veriö nokkurn veginn hinn sami, þrátt fyrir aukna sókn i kringum 70 milljónir lesta. Menn hafa æ betur gert sér grcin fyrir þvi bæöi meö hliösjón af þessu og ööru, aö hafiö er ekki ótæmandi auölind. Gengiö hefur veriö um of á suma fiskistofna en aörir eru kannski ekkert nýttir. Rætt veröur um þaö hvaö sé hugsan- legur hámarksafli meö skynsam- legri nýtingu, og vikiö veröur aö alþjóölegu samstarfi fiski- fræöinga um þessi mál”. —ÞF útvarp kl. 21.20: 99 Fitubolla 99 Úlvarp kl. 23.10 „iianoar” Grát el gærdaglnn Efni útvarpsþáttarins „Áfangar" í kvöld er unnið út frá ákveönu þema, það er hverjum augum tónlistar- menn líta gærdaginn eða fortíðina að sögn Guðna Rúnars Agnarssonar sem ásamt Ásmundi Jónssyni er umsjónar- maður þáttarins. Fortiöin hefur löngum veriö mönnum hugleikiö yrkisefni bæöi Isögulegu og tilfinningalegu sam- hengi. Fram koma ólik viöhorf hjá ýmsum tónlistarmönnum til hins liöna og i þættinum veröur fjallaö um ólikar tilfinningar ,manna til fortiöarinnar. Sun Ra heitir djasstónlistar- maöur, hann er brautryöjandi á ýmsum sviöum tóniistar og fjaliaö veröur m.a. um viöhorf hans til gærdagsins. Anette Pea- cock er djasssöngkona, sem hefur mikið starfaö meö nýsköpunar- djassistum i bresku tónlistarlifi undanfarin 10 ár. Hún syngur m.a. um aö ekkert þýöi aö gráta gærdaginn, þaö sem gert sé verði ekki aftur tekiö. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um mannlif og umhverfi, upphaf þéttbýlis- myndunar á Islandi. 16.00 Fréöir Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „PoDi, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (5). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál . Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Viö erum öll heimspek- ingar.Fjóröi þáttur Asgeirs Beinteinssonar um lifs- skoðanir. Rætt viö Ólaf Stephensen um þátt auglýs- inga 1 mótun lifsskoöana. 20.30 Frá tónleikum SinfÓnlu- hljómsveitar tsiands i Háskólabiói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakkiandi. 21.20 Leikrit: „Fitubolla” eftir Guy de Maupassant og Jón óskar.Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Elisabet Rousset, ööru nafni fitubolla, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bréville greifi, Valur Gislason. Bréville greifafrú, Bryndis Pétursdóttir. Frú Louiseau, Auöur Guömundsdóttir. Loiseau, Valdimar Helga- son Lamadon, Guömundur Pálsson. Frú Lamadon, Jóhanna Norðfjörö. Cournudet iýöræöissinni, Þórhallur Sigurösson. Foullenvie gestgjafi, Arni Tryggvason. Frú Foullenvie, Guörún Þ. Stephensen. Sögumaöur, Steindór Hjörleifsson. Aörir leikendur: Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Hákon Waage, Jón Júliusson og Aróra Halldórsdóttir. 22.15 Fiölusónata eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundurinn leika. 22.30 Veöurfregnir, fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (28). 22.55 Vtðsjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. Ræningjap I rafmagnsmáium Unnið hefur veriö aö þvi á undanförnum árum aö sam- tengja virkjanir þannig, aö raf- magnsmiðlun geti átt sér staö meö eöliiegum hætti, og val á virkjunarstöðum veröi ekki eins svæöabundiö og veriö hefur. Þessir nýju þjóövegir orkunnar eru hagkvæmir og munu I fram- tiöinni sanna gildi sitt, þegar framhald verður á stórvirkjun- um. Aftur á móti hefur aldrei veriö meö I myndinni, aö þeir aðilar, sem voru búnir aö koma sér upp umtalsveröum virkjun- um áratugum áöur en hin nýrri og kostnaöarsamari ævintýri I virkjunarmálum komu til sög- unnar, eigi skilyröislaust aö leggja sinn skerf I virkjunum i einskonar sameignarpúkk, sem miðar aö þvl aö veröjafna rafmagni niöur á landsbyggöina fyrir atbeina þeirra fjármuna sem þannig væru teknir af hin- um forsjálari i þessum efnum. Reykjavik á einkum erfiöa aöstööu I þessu efni. Virkjanir Reykjavikur hafa þegar veriö afskrifaöar aö fullu, sumar hverjar, og eru þvi mjög hag- kvæmar fyrir borgarbúa. Veröi þær lagöar i sameignarpúkk I veröjöfnunarskyni er hreinlega veriö aö segja viö Reykvlkinga: Þiö voruö duglegir og byrjuöuö snemma aö virkja. Þiö hafiö notiö góös af virkjunum ykkar I nógu langan tima. Nú er komiö aö ykkur aö jafna kostnaöinn af virkjunarframkvæmdum ann- ars staöar á landinu meö þvi aö leggja hagkvæmar og skuld- lausar virkjanir ykkar I púkkiö. Auövitaö er hér aöeins um aö ræöa stórfelida eignaupptöku undir merkjum veröjöfnunar. Hins vegar eiga Reykvlkingar rétt á þvi aö fá aö njóta frum- kvæöis sins I virkjunarmálum. Þeir eru búnir aö greiöa sinar virkjanir, en þaö sem þeim býöst I staöinn fyrir þær nú er skuldasúpa og stórhækkaö raf- magnsgjaid. Siikar aöfarir geta Reykvikingar ekki þolaö mót- mælalaust, einkum þegar þeir meö andstööu sinni I sllku rétt- lætismáli hindra á engan hátt vænlegan framgang virkjunar- mála á landsvisu. Máliö er þaö aö Reykvlkingar hafa alltaf greitt skatta og skyldur til hins opinbera eins og aörir þegnar landsins og aö likindum riflega þaö. Þurfi aö veröjafna utan Reykjavikur- svæöisins mun auövelt aö sækja _______'_________________ .J þaö fé I vasa Reykvfkinga eftir löglegum skattheimtuleiöum eins og annaö veröjöfnunarfé hins opinbera. Þegar er i gildi veröjöfnun á hitunarkostnaöi og er ekki annaö vitaö en t.d. Reykvikingar borgi bróöurpart- inn af niöurgreiöslu á hús- hitunaroliu. t þvi tilfelli var þeim ekki sagt aö gefa Hitaveitu Reykjavikur. Þannig er annaö aö greiöa skatta og skyldur en gefa eignir og þótt almenningur i Reykja- vlk sé greiöugur á eftir aö reyna á þaö, hvort hann til viöbótar sköttum sinum vill gefa raf- magnsveitu borgarinnar. Þaö er auövitaö hægt aö stofna eins- konar rlkisfyrirtæki, sem seiur rafmagn til allra iandsmanna. Slöan veröur fariö aö möndla meö rafmagnsveröiö I „félags- málapökkum” vinstri stjórna. Þannig myndu Reykvlkingar, sem eiga þrjár Sogsvirkjanir, veröa komnir á Kröflu-taxta I rafmagni áöur en viö er iitiö, og eru þeir þó búnir i gegnum skattheimtu aö greiöa æriö fé nú þegar til virkjunarævintýra landsbyggöarpostula sem halda aö brúnklukkan I Lagarfljóti sé rétthærri en t.d. bræöslustöö á Seyöisfiröi. Rlkisfyrirtæki er hægt aö stofna um þær eignir sem rfkiö á þegar fyrir og þær eignir sem eru svo dýrar og óhagkvæmar, aö sveitarfélög vilja ekki eiga þær Þaö er siöan hægt aö greiöa niöur taxtana m.a. meö sk&ttpeningum sem Reykvikingar greiöa. En þeir eiga aö fá aö halda eignum sln- um i friöi fyrir þvi handóöa iiöi, sem nú situr I meirihluta I borgarstjórn og heldur aö aöal- atriöiö sé aö láta greipar sópa um greiddar og skuldlausar eignir borgarinnar. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.