Vísir - 22.03.1979, Side 24
Fimmtudagur 22. mars 1979
síminn er86611
Spásvæfti Veöurstofu islands
eru þessi: 1. Faxaflói. 2.
Breiðafjöröur. 3. Vestfiröir. 4.
Noröurland S.Noröausturland.
6. Austfiröir. 7. Suðaust-
urland. 8. Suövesturland.
veöurspi
dagslns
Suövesturland til Breiöa-
fjaröar, suövesturmiö til
Breiöafjaröarmiöa: Norö-
austan 3-4 og viöa léttskýjaö,
en smáél á miöum.
Vestfiröir og Vestfjaröa-
miö: Ncröaustan 2-3 og sföan
suövestan 2-3, bjart meö köfl-
um.
Noröurland, Noröaustur-
land og noröurmiö: Noröan 4-5
og smáél, hægari og viöast
bjart sfödegis.
Austfiröir, noröausturmiö
og Austfjaröamiö: Noröan 4-6
og éljagangur.
Suöausturland og Suöaust-
urmiö: Noröan 3-4, bjart til
landsins, en viöa él á miöum.
Austurdjúp og Færeyja-
djúp: Noröan 5-6, él.
VeOrið hér
09 har
Veöriö kí. 6 i morgun: Akur-
eyri alskýjaö, snjóél h-13 C,
Helsinki I C, snjókoma, Kaup-
mannahöfn 0 C, alskýjaö, Osló
4- 1 C, snjókoma, Reykjavfk
4-II C, léttskýjaö, Stokkhólm-
ur 4-3 C, þokumóöa, bórshöfn
1 C, snjókoma.
Veöriö kl. 18 i gær: Berlfn 9
C, heiöskirt, Chicago 6 C,
skýjaö, Frankfurt 6 C, skýjað,
Godthaab 4-3 C, snjókoma,
London 4 C, léttskýjaö, New
York 16 C, heiöskirt, Palma 11
C, léttskýjaö, Parfs 6 C,
léttskýjaö.
Loki seglr
Nú þegar prófdómararnir
eru aö fara yfir ritgerö ólafs
Jóhannessonar og landslýöur
bföur spenntur eftir aö fá aö
vita hvort hann nær prófinu,
velta menn þvf fyrir sér hvort
samkomulag náist fyrir
sumarleyfi þingmanna. Þaö
hlýtur óneitanlega aö vera
sérkennileg tilfinning aö Ijúka
störfum áöur en maöur byrjar
á þeim.
Borgln heimtar stór-
hækkun tastetgnamats
Kralan nær tll um 300 huseigna I Reyklavlk
Reykjavíkurborg hefur óskaö eftir því við Fasteigna-
mat rikisins að fram fari endurskoðun á fasteignamati
300 húseigna þar sem fasteignamat er stórum lægra en
brunabótamat. Ef fasteignamat á þessum húseignum
yrði samræmt brunabótamati þýddi það hundruð millj-
óna króna viðbótarálagningu fasteignaskatts á þessar
eignir.
Egill Skúli Ingibergsson
borgarstjóri sagöi i samtali viö
Vfsi i morgun, aö þegar fariö var
aö yfirfara fasteignagjalda-
ákvaröanir og brunabótamat
heföi komiö f ljós ansi mikill mun-
ur, og óeölilega mikill aö mati
borgarinnar. Bornir voru saman
listar yfir hvort tveggja þar sem
munurinn var yfir 60 milljónir
króna á hverri byggingu.
„baö er nú unnið viö aö yfirfara
þennan lista til aö skoöa hversu
raunhæfur þessi munur á fast-
eigna- og brunabótamati er,”
sagöi borgarstjóri
Þá kom þaö fram hjá borgar-
stjóra aö þarna gæti veriö um aö
ræöa upphæö er næmi yfir 200
milljónum og allt upp I 400 millj-
ónir i fasteignagjöldum, ef fast-
eignamat yröi hækkaö svo aö þaö
næöi brunabótamati.
Guttormur Sigurbjörnsson for-
stjóri Fasteignamats rfkisins
sagöi 1 morgun aö brunabótamat
og fasteignamat væri ekki hægt
aö bera saman. „Við teljum aö
okkar mat sé miklu betur unniö
en brunabótamat og þaö er mjög
varasamt aö slá þvf föstu aö
brunabótamat sé rétt. Þaö er alls
ekki borgaö út eftir þvf mati. Viö
reynum aö halda okkur viö raun-
hæft mat og þaö er ekki gott aö
ætla aö niðast á þeim trúnaöi sem
almenningur ber til opinberra
stofnana,” sagði Guttormur enn-
fremur og taldi hann ekki ástæöu
til aö lita á listann frá borginni
sem réttmæta gagnrýni.
— SG
Kristján Thorlacius, formaöur BSRB, og aörir forystumenn bandalagsins ræöa viö ráöherrana Magnús
H. Magnússon, Tómas Arnason og Svavar Gestsson I gærkvöldi. Visismynd: GVA.
SAMNINGUM
BSRB FRESTAÐ
TIL 1. DES?
„Stærsta atriöiö sem er i vegi af
okkar hálfu er framlenging
samninganna til fyrsta desember
nú í ár.
Þannig fórust Krisyáni Thorla-
cius orö er hann var inntur eftir
samningaviöræöum BSRB og
rikisins.en eins ogkunnugt er vill
BSRB fá rýmkaöan verkfallsrétt
gegn þvi aö láta af kröfu um 3%
grunnkaupshækkun. Kristján
sagöi aö fullt samkomulag væri
um aö gildistimi kjarasamninga
yröi samningsatriöi hverju sinni
og að starfsmenn hálfopinberra
stofnana fái rétt samkvæmt lög-
um um kjarasamning BSRB. Þá
væri að mestu leyti samkomulag
um aö sérkjarasamningum hinna
einstöku félaga fylgi verkfalls-
réttur.
Að lokum sagöi Kristján aö ef
samkomulag næöist yröi þaö bor-
ið undir samþykki félagsmanna
BSRB eins og venja væri.
Vlsir haiöi einnig samband viö
Tómas Arnason fjármálaráö-
herra og kvaö hann það rétt vera
að helst strandaði nú á atriöinu
um framlengingu samninganna
til 1. desember. —HR.
HAFISINN 0GNAR ENN UT AF NORBURLANDI:
Hæita er ð aö skip
og halnlr skemmlsl
- en ekkert útllt lyrlr blrgðaskort, bótt hafnlr loklst um tlma
„Það virðist lítil hætta á birgðaskorti þótt hafnir lokist
í einhvern tíma fyrir norðan og austan", sagði Guðjón
Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna, í viðtali
við Vísi.
„Viö höfum haft samband viö
forstööumenn Almannavarna á
þeim stööum sem isinn er mestur
og spurt þá um ástandiö og
almennt má segja aö þeir hafi
engar áhyggjur af birgöahliöinni.
Hinsvegar þarf nú aö verja
hafnir á nokkrum stööum meö
vlrum sem strengdir eru yfir
hafnarmynniö og viö höfum gefiö
ráö um hvernig megi verjast meö
friholtum ef þeir bresta.
Þaö má segja aö ástandiö núna
sé allt annaö en isveturna 1965,-67
og-69. Oll birgöastaöa hefur veriö
lagfærö til muna slöan. Auk þess
eru nú færri hús oliuky nt en áö-
ur.
Þar viö bætist aö þegar hafnir
lokast fer fiskiskipaflotinn hvergi
ogþaöer hann sem erfrekastur á
oliuna. Loks má geta þess aö
samgöngur á landi hafa batnaö til
muna frá þvi sem var siöast þeg-
ar Is herjaöi á okkur. Bila--
flutningaflotinn er nú mjög af-
kastamikill og þaö er fremur
snjólétt á þessum svæöum núna.
Þaö viröist þvl ekki ástæöa til
að hafa neinar sérstakar áhyggj-
ur enn sem komið er. Þaö er helst
aö menn óttist skemmdir á skip-
um og bátum ef isinn héldi áfram
aö hrannast upp, og svo af
atvinnumálum ef þetta stendur
lengi og fiskiflotinn kemst ekki
út”.
Isþungi á hafnarvörnum
Guöjón gat þess aö töluveröur
þungi hvildi nú á varnarvirunum i
Ólafsfjaröarhöfn og Visir haföi
samband viö Pétur Má Jónsson,
bæjarstjóra.
„Þriöjungur fjaröarins er nú
fullur af is og þaö hvllir mikill
þungi á virunum”, sagði Pétur
Már.
Þaö er hins vegar komiö logn
hérna og þá minnkar þrýstingur-
inn. Viö höfum þvi góöar vonir
um aö varnirnar dugi. Hér eru til
nægar birgöir og viö óttumst ekk-
ert I því tilliti. Hinsvegar veröur
þaö slæmt fyrir atvinnullfiö ef
flotinn veröur lokaöur inni til
lengdar”.
—OT.