Vísir - 30.03.1979, Side 1
Föstudagur 30. mars 1979 75. tbl. 69. árg
HvaQ kosta húsnæðismálastlórnarlðnin I reynd?
BREIBUM 137 MIUJtMR
FYRIR 3» MILLJÚNR LAN
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur stofnað nýjan
lánaflokk sem kallaður er B-lán. Vextir af þessum
lánum eru tvö prósent en verðtrygging hundrað pró-
sent.
Útreikningar sýna aö þessi ins, þar sem verötrygging er
ián eru mun hagstæöari en lán ekki nema sextiu prósent en
Húsnæöismálastofnunar rikis- vextir hinsvegar 9,75 prósent.
Sem dæmi má taka þriggja
milljón króna lán til tuttugu og
fimm ára. A VR láninu eru
vextir tvö prósent sem fyrr
segir, verötrygging hundraö
prósent og gefin hækkun visitölu
þrjátiu prósent á ári.
Heildargreiöslur af þessu láni
á tuttugu og fimm árum eru kr.
86.370.560.
A Húsnæöismálastjórnarlán-
inu eru vextir 9,75 prósent,
verötrygging sextiu prósent og
gefin hækkun visitölu þrjátiu
prósent á ári.
Heildargreiöslur af þessu láni
á tuttugu og fimm árum eru kr.
137.378.786.
Þess má geta aö reiknaö hefur
veriö út aö mánaöarlaun sem i
dag eru kr. 220.000 veröa eftir
tuttugu og fimm ár oröin kr.
155.241,216.aö öllu óbreyttu.
—ÓT
HÆKKUN BfLATRYGG-
INGA A ÞRIÐJUDAG
— Ég reikna meö aö þaö veröi
tekin ákvöröun á þriöjudaginn
um hækkun á bilatryggingum og
þaö veröur verulega miklu lægra
en tryggingafélögin fara fram á”
sagöi Magnús Magnússon félags-
málaráöherra I samtali viö Visi I
morgun.
Kröfurnar frá tryggingafélög-
unum voru um 79% hækkun. Þær
hafa veriöi vinnslu og útreikning-
um hjá Tryggingareftirlitinu en
eru nú i athugun hjá rikisstjórn-
inni, sagði Magnús.
—JM
Efnlsmlkið og
hressilegt
Helgarblað
Vfsls á morgun
Helgarblaö Visis, sem út kemur
i fyrramáliö, er eftiismikið og
hressilegt aö vanda.
Helgarviötaliö er viö upprenn-
andi söngkonu, Ólöfu Kolbrúnu
Haröardóttur, samkvæmismynd-
ir eru af 80 ára afmælishátiö KR,
Sigurður Haukur Guöjónsson og
Sigvaldi Hjálmarsson rabba viö
lesendur.
Fjölmiölunarþátturinn sem
verið hefur i Lif og list VIsis
verður nú einnig i Helgarblaöinu
og I þeim fyrsta á þeim vettvangi
fjallar ólafur Ragnarsson, rit-
stjóri, um þá byltingu, sem verö-
ur i sjónvarpsnotum meö tilkomu
efhis á myndsnældum. Gunnar
Salvarsson skrifar grein um
hljómsveitina vinsælu Bee Gees
og Anna Brynjúlfsdóttir býöur
börnunum upp á skemmtÚega
siöu. Þá er viötal viö Björgu Þor-
steinsdóttur, myndlistarmann, og
„Sérstæöa sakamáliö” er venju
fremur sérstætt.
Ekki má heldur gleyma Sand-
kassanum og Gagnauganu sem
lifga upp heigina. Missib ekki af
Helgarblaöi Visis á morgun.
KR-ingar unnui
30 ár I dag frá heim fraga „30. mars”:
ANDSTÆÐUM FVLK-
INGUM LAUST SAMAN
Bikarinn er kominn „heim”.
Einar Bollason fyrirliöi KR i
körfuknattleik haföi lofaö Sveini
Jónssyni formanni félagsins þvi
aö KR skyldi vinna Islandsbikar-
inn, körfuknattleiksdeildin skyldi
færa félaginu hann i 80 ára af-
mælisgjöf. Viö þaö stóöu KR-ing-
ar f gær er þeir mættu Val i úr-
slitaleik i Laugardalshöll og á
myndinni h ampar S veinn Jónsson
Islandsmeistarabikarnum og
Einar heldur fast um hálsinn á
honum.
Þaö gekk mikið á i Laugardals-
höll i gærkvöldi, og aldrei hafa
fleiri Islendingar horft á körfu-
knattleik i einu. Leikurinn var
enda spennandi og vel leikinn og
stemningin i Laugardalshöll
gifurleg.
Viö segjum frá leiknum á
iþróttasiðum á blaösiöum 4-5-14
og 19 i blaöinu i dag. gk-.
30 ár eru i dag liöin frá þeim
sögufræga táragasóeirðum, sem
uröu á Austurvelli er Alþingi
samþykkti aöild Islands aö At-
lantshafsbandalaginu 30. mars
1949.
Um þennan atburð er fjallaö á
blaösiöum 20 og 21 i Visi i dag og
meðal annars birtar þar ljós-
myndir af atburöunum, sem ekki
hafa áöur komið fyrir al-
menningssjónir.