Vísir - 30.03.1979, Page 4
Föstudagur 30. mars 1979
4
Höfum fyriiiiggjandi
Farangursgrindur
og bindingar ó
allar stœrðir
fólksbíla,
Bronco
og fleiri bíla.
Einnig skíðaboga
BílAvrirnhnrSin Firiðrin h.f
Lokaálðkln I dlaklnu:
Þrjú lið enn
I baráltunnl
Úrslitin i tslandsmótinu i'blaki
ráöast um helgina, en ennþá geta
þrjú liö af þeim fimm sem leika 1
1. deild i vetur sigrað i mótinu, og
þaö þótt aðeins tveimur leikjum
sé ólokið.
Ungmennaf élag Laugdæla
Haiidor Jonsson tyrirliði 1S, með
isiandsmeistarabikarinn. Tekur
hann á móti honum aftur um
helgina?
Skjót viðbrögö
Þaö er hvimleitt aö þurfa aó
bíöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
Skólavöröustig 19. Reykjavik
Simar 2 17 00 2 8022
stendur þar best að vigi, en fé-
lagið fær tslandsmeistara 1S i
heimsókn á Laugarvatn kl. 14 á
morgun. Með sigri i þeim leik
tryggja Laugdælirnir sér Islands-
meistaratitilinn, en sigri IS
breytist staðan verulega. Þá
kemur hrinuhlutfall inn í dæmið,
og fer það eftir þvi hvernig IS
myndisigra, hvar titillinn hafnar.
A meðan liðin leika á Laugar-
vatni munu leikmenn Þróttar
sennilega krossleggja fingurna og
vona að IS sigri 3:1 eða 3:2. Ef
það gerist og Þróttur sigrar
UMSE 3:0 norður á Akureyri kl.
14 á sunnudag getur svo farið að
þeir steli titlinum á siðustu
stundu. Blakáhugamenn sjá þvi
svo sannarlega fram á spennandi
helgi.
gk-.
Dæmdlr I lelk-
bann 09 bungar
fjársektlr!
Aganefnd Körfuknattleikssam-
bands tslands kom saman til
fundar i gær og kvað þar upp
dóma vegna kærumála, sem
komu upp eftir leik Vals og
UMFN i úrvalsdeildinni i körfu-
knattleiknum á dögunum. Þá
voru þeir kærðir til Aganefndar
Hilmar Hafsteinsson þjálfari
UMFN og hinn bandariski leik-
maður liðsins,Ted Bee.
Niðurstöður Aganefndarinnar
urðu þær að Hilmar var dæmdur i
fjögurra leikja keppnisbann, Ted
Bee,sem verður þjálfari og leik-
maður liðsins næsta kepnnistima-
bil i eins leiks bann. Þá var
UMFN gert að greiða kr. 20.000 i
sekt vegna þessara mála.
Ekki er vitað hvaða áhrif dóm-
ur þessi kemur til með að hafa á
Hilmar, þvi' að hann mun ekki
þjálfa lið UMFN.næsta keppnis-
timabil. Það gerir Ted Bee hins-
vegar og mun hann þvi hvorki fá
JæjQ,
— þa erum viö komin af gelgjuskeiðinu
- og flutt í okkar prívat húsrtæói aö
Lougovegi 32
VIÐOPNUMIDA3Í/
Viö erum eingöngu meö ítalskan tískufatnaö,
því vió teljum hann í sérstökum gæóaflokki,
hvaö varöar hráefni, hönnun/útlit og allan
frágang.
Viö erum m.a. meö einkaleyfi og vörur frá
hinum heimsþekktu merkjum:
• CHRISTIAN DUMAS • DAILY BLUE *SWINGER
•MIOUMIOU *GREEN GREEN «MR. FRANS
Gjöriö svo vel og kíkió inn.
Full búö af nýuppteknum vörum.
(Vió tökum á móti hamingjuóskum meö nýju
búöina í allan dagl!)
•MATA HARI-
Sérverslun með ítalskar tískuvörur.
að stjórna liðinu eða leika með
þvi' I fyrsta leik þess.
Það hefúr ekki gerst áður svo
okkur sé kunnugt um að körfu-
knattleiksfélag hafi verið dæmt i
fjársektir, svo greinilegt er að
Aganefndin er farin að lita þau
ólæti sem koma upp eftir leiki
mun alvarlegri augum en áður.
gk-.
BOLTINN
RÚLLAR Í
MELNVELU
Það verða lið Vikings og Fylkis
sem opna Reykjavikurmótin i
knattspyrnu á sunnudag, en þá
mætast liöin á Melavellinum kl.
14. Mörkin eru komin niður, og að
sögn þeirra sem hafa leikið á vell-
inum undanfarna daga er hann
mjög góður um þessar mundir.
Eflaust tygja margri sig á
sunnudag og fara á völlinn,
miklar mannabreytingar hafa
orðið hjá flestum Reykjavikurlið-
anna og fróðlegt að sjá hvernig
þau mæta til leiks.
Næsti leikur mótsins verður svo
á mánudag en þá leika Ármann
og KR kl. 20.
Þá hefst Meistarakeppni KSt á
morgun, en þá leika bikar-
meistarar Akraness og Islands-
meistarar Vals á Akranesi kl. 14.
Ríkharður
inn fyrir
Kolbeln
Kolbeinn Kristinsson, bakvörð-
ur úr 1R, sem átti að halda utan
með landsliðinu til Skotlands og
Danmerkur á mánudag, mun
ekki fara með liðinu. Hann á við
meiðsli i hné að striða, og biður
nú eftir þvi að vera skorinn upp.
I hans stað hefur landsliðs-
nefndin valið Rikharð Hrafnkels-
son úr Val, og kemur það ekki á
óvart þvi að Rikharður hefur átt
stórleiki upp á siðkastið.
gk--