Vísir - 30.03.1979, Page 6
Umsjón:
Guömundur
Pétursson
VÍSIR
Föstudagur 30. mars 1979
ÞjóDar-
atkvæöi í
íran
1 íran er gengiö til þjóöarat-
kvæöis i dag um, hvort stofriaö
skuli Islam-lýöveldi aö imynd
Khomeinis æöstaprests sem ekki
hefur gert frekari grein fyrir,
hvernig þaö þjóöskipulag er
hugsaö.
Atkvæöagreiöslan mun standa i
tvo daga og veröa notaöir tvær
tegundir kjörseöla, grænir og
rauöir, meö eöa á móti.
Liönar eru sex vikur frá þvi' aö
keisaranum var bylt úr stóli fyrir
atbeina Khomeinis, en þegar er
fariöaö örla á átökum i afskekkt-
ari byggöarlögum og óróa í þétt-
býli, svo aö trúarleiötoginn hefur
mátt hafa sig allan við til þess aö
hindra aö hver höndin lendi upp á
móti annarri. — Uppþotin eiga
ýmist rætur sinar aö rekja til
pólitiskra eöa trúarlegra
ástæöna, eða hvorutveggja.
Khomeininýtur þó enn almenns
stuönings þeirra nitján milljón
kjósenda sem ætlaö er aö hafi
kosningarétt i atkvæöa-
greiðslunni.
Cagney á
sjúkrahús
James Cagney (79 ára)
dansarinn sem varö einn af
frægustu leikurum Hollywood
hefur veriö lagöur inn á
sjúkrahús til meöferðar vegna
bakverkjar.
Cagney sem fékk hjartaslag
fyrir tveim árum, er sagöur
annars vel á sig kominn.
Hann er fyrir nokkru sestur í
helgan stein eftir leik i meira
en 60 kvikmyndum. Frægö
hans byggöist aöallega á
glæpamyndunum en Óskars-
verölaunin hlaut hann fyrir
leik sinn I söng- og dansmynd-
inni „Yankee Doodle Dandy”.
Innrásaröflin i Uganda segja,
aö Idi Amin forseti landsins hafi
flúiö höfuöborgina, þar sem mikil
skelfinghefur gripiö um sig meö-
al fbúanna, enda má heyra þaöan
mikinn bardagagný og stórskota-
hrið, eftir þvi sem menn segja I
Nairobf.
Viö landamæri Kenya uröu
menn þess áskynja, aö þúsundir
manna væru á vegunum, sem
liggja frá Kampala. Flestir eru
fótgangandi og bera á höföi sér
það, sem þeir komast meö af eig-
um sinum. Þeir heppnustu hafa
komist yfir kerrur, sem þeir
draga sjálfir.
Sagt er, að hermenn, sem voru
til varnar I höfuöborginni, hafi
varpað frá sér vopnum sinum og
haft fataskipti til þess aö leynast i
rööum flóttafólksins.
I simtölum viö ibúa, sem enn
voru eftir í Kampala i gærkvöldi,
sögöust þeir hafa byrgt sig niðri I
kjöllurum, meöan stórskotahriöin
dyndi yfir.
t Dar es Salaam sagöi talsmaö-
ur hinnar nýstofnuðu frelsis-
hreyfingar Uganda, að innrásar-
liöiö gæti, hvenær sem það vildi,
tekiö Kampala og Entebbe-flug-
völlinn. „Við erum einungis aö
gefa óbreyttum borgurum tæki-
færi á aö flýja Kampala”, sagöi
hann.
Otvarp Uganda sagöi, að Amin
forseti heföi lokiö miklu lofsoröi á
víglínuhermenn, sem ólikt hug-
leysingjunum væru að verja
heimili sín. Sagöi hann, aö þessir
dáöadrengir ættu aö halda áfram
að verjast af slikum móð.
En kvittur er kominn upp um,
aö Aminhafi flúið norður i landtil
æskustöðva sinna meö leifamar
af her sínum, aöallega menn af
sama ættbálki og hann, og svo
Libýuhermenn, sem Gaddafi off-
ursti sendi honum.
Callaghan varar
víö íhaldinu
Kjarnorkusiys í
Pennsylvaníu
Geislunar gætir enn i kjarn-
orkuveri i Pennsylvanlu, þar sem
bilun komuppfyrir tveim dögum,
og hefur hættulegrar geislunar
oröiö vart I allt aö 32 km fjarlægö
frá orkuverinu.
Unniöer af kappi viö aö hreinsa
kjarnakljúfinn og setja fyrir
geislunarlekann sem síast samt
út í gegnum 3,3 m þykka stein-
steypuveggina. Starfsmenn höföu
áhyggjur af því aö mikils hita
gætir i kjarnorkustöðinni en yfir-
völd fullyröa aö almenningi stafi
ekki hætta af.
óhappið varö á miövikudag,
þegar kælikerfi bilaöi og tæki i
kjamakljúfi ofhitnuöu en geisla-
virkar gufur lagöi frá. Segja
fróöir menn, aö þetta sé versta
slys, sem hent hafi I sögu kjarn-
orkuvera i Bandarikjunum.
Ekki vom allir sammála full-
yröingum ríkisstjóra Pennsyl-
vaniu, þegar hann fullvissaði
barnshafandi konur um, aö jafn-
vel þeim og ungabörnum væri
óhætt.
-Bretar eiga á hættu, „aö rifa
allt uppmeörótum”, efþeir kjósa
ihaldsstjórn i kosningunum 3.
mai', sagöi James Callaghan i
sjónvarpsávarpi i gærkvöldi.
Skoraði hann á kjósendur aö
veita stjórn sinni nýtt umboð ann-
aö kjörtimabil og fullyrti, aö
þjóöin væri á leiö út úr erfiðleik-
um sínum.
En þess gætti á verðbréfamörk-
uðum I gær, eftir aö stjórn Verka-
mannaflokksins hafði veriö felld,
að almennt er taliö, aö Ihalds-
flokkurinn muni mynda næstu
rikisstjórn. Hækkuöu veröbréf
mjög I verði.
Callaghan hóf kosningabarátt-
una og fullyrti, aö Verkamanna-
flokkurinn heföi leitt Bretland
óskaöaö út úr efnahagserfiöleik-
unum. Varaöihann kjósendur viö
því, aö hægristefna Margrétar
Thatcher mundi fljótt leiða til ýf-
inga viö hin voldugu verkalýðsfé-
lög og enda i ringulreið.
Undir forystu frú Thatcher
ganga Ihaldsmenn til kosning-
anna undir kröfum um minni
rikisafskipti, lægri skatta og auk-
iö einstaklingsfrelsi til þess að
sporna gegn sósialiseringu og
hnignun þjóöarinnar.
„Þingkosningar eru þaö, sem
breskir kjósendur voru orðnir
langeygir eftir”, sagði
Lundúnablaöiö Evening
Standard.
1 skoðanakönnun, sem sjón-
varpiö efndi til, gætti þess aö
menn töldu, aö kona I forsætis-
ráöherraembætti yröi Ihalds-
flokknum ekki til framdráttar, en
Ihaldsflokkurinn hefur í skoöana-
könnunum aö undanförnuhaft aö
meöaltali um 11% meira fylgi en
Verkamannaflokkurinn. Gæti þaö
þýtt 50 fleiri kjörna þingfulltrúa,
ef þetta fylgi skilar sér viö kjör-
boröiö.
Oeining meðal Arabarikjanna
Ráöstefna Araba-bandalagsins
i Baghdad viröist komin á
fremsta hlunn meö aö leysast
upp, þar sem flokkadrættir eru
um, hvernig Arabar eigi aö tugta
Egypta fyrir aö undirrita friöar-
samninginn viö tsrael.
Nitján rlki eiga fulltrúa á ráö-
stefnunni, sem aftúr geröi hlé á
störfum sinum i gær eftir þriggja
daga þref.
Undir forystu Saudi Arabiu
vilja hinir hófsamari fara sér
hægar I sakirnar en hinir róttæk-
ari, sem fylkja sér aö baki kröf-
um Palestínuaraba. Þykir ekki
mikil von til þess aö eining náist
um refsiaögeröir gegn Egyptum,
nema fram komi málamiölunar-
tillaga, sem sæst yröi á til þess aö
bjarga áliti bandalagsins út á viö.
Þykir ráðstefnan einungis hafa
dregiö fram í ljósið hvilik sundr-
ung ríkir meöal Araba.
Upp úr sauö á ráöstefiiunni,
þegar Yasser Arafat, leiötogi
þjóðfrelsishreyfingar Palestinu-
araba, og fulltrúar Libýu og Sýr-
lands gengu út af fundi, eftir aö
Saudi Arabia neitaöi aö ganga
lengra I aö refsaEgyptum en meö
málamyndaaögeröum.