Vísir - 30.03.1979, Síða 10
Föstudagur 30. mars 1979
10
Hrúturinn
21. mars—20. apríl
Þú skalt leggja aöaláhersluna á góöa
samvinnu i dag, sérlega viö maka þinn
eöa vin. Hópstarf er heppilegt.
Nautiö
21. april—21. maí
Reyndu aö skera útgjöldin niöur, þú getur
vel komist af meö minna en hingaö til.
Eitthvaö óvænt veröur þér til góös I dag.
Tvlburarnir
22. mai—21. júni
Dragöu ekki af þér viö störf þin. Leggöu
eitthvaö gáfulegt fram máli þinu til stuön-
ings. Rektu á eftir hlutunum þegar þér
finnst þeir ganga of seint.
Krabbinn
22. júni—23. júli
Hugsaöu ofan i kjölinn þá möguleika sem
þú hefur til þess aö komast áfram bæöi
persónulega og á vinnustaö. Þú kemst
áfram vegna þess aö þú hefur lagt stund á
aö kynna þér hlutina undanfariö.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Reyndu aö vera svolitiö meira meö
ákveöinni persónu. Hringdu I hana strax i
dag. Hópstarf er heppilegt i dag.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Ljúktu viö verkefni sem þú ert á góöri leiö
meö, áöur en þú byrjar á einhverju nýju.
Ekki skilja viö hlutina I miöju kafi. Ekki
er allt sem sýnist i dag.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Hagstæöur dagur fyrir þig. Þú færö tæki-
færi til þess aö fórna þér aö einhverju
leyti fyrir fjölskyldu og vini. Þaö veröa
geröar kröfur til hæfileika þinna I dag.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Reyndu aö hugsa upp nýjar leiöir til fjár-
öflunar. Þú færö einhverjar góöar upplýs-
ingar varöandi f jármál i dag og notfæröu
þér þær út i ystu æsar.
tárEan
Trademirk TARZAN Owned by Edgar Rice
Burroughs. Inc. and Used by Permission
örin flaug fram hjá
Roy og beint i gegnum
skálina.
Haltu fast um\ Haföu ekki ] Ég er
snæriö á áhyggjur. Ég bind 7 v.ss um
meftaa ég íer/ J ífSSZ
* ------- ...... .. ■ '
Hvaö ergott fyrir nefnrennsli læknir?
Ég ætla
ekki aöspyrja,
þóégsé aödeyja
úr forvitni.
AndiésÖnd
/ Vá. Sjáöu allan ) “ t *■*-
> þennan snjó.vp- j/' -
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Þú ert I skugganum i dag, en láttu þaö
ekki á þig fá. Vertu óhræddur aö spyrja
ráöa hjá þeim sem vita betur en þú. Þú ert
mjög andlega hress i dag.
Stcingeitin
22. des. —20. jan
Sinntu heimili og fjölskyldu meira en und-
anfariö. Þaö gefur góöa raun aö styöja
veröugan málstaö. Faröu varlega i um-
feröinni i dag.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Þér tekst aö koma á framfæri nýjum til-
lögum um framkvæmd daglegra hluta
sem gerir allt miklu skemmtilegra.
Fiskarnir
20. febr,—20. mars
Taktu til i kringum þig og reyndu aö hafa
hlutina i lagi. Hægt er aö gera þá á fleiri
en einn veg. Þú átt hægt meö aö hjálpa
öörum i vandræöum þeirra i dag.