Vísir - 30.03.1979, Side 11
VÍSIR
Föstudagur 30. mars 1979
V
Róbert Arnfinnsosn og Kristbjörg Kjeld I hlutverkum sinum i Ef skyn-
semin blundar.
GOYfl fl FðRUM
Sibasta sýning Þjóöleikhússins
á spánska leikritinu Ef skynsem-
in blundar veröur á sunnudags-
kvöldiö.
Leikritiö fjallar um málarann
Goya, sem Róbert Arnfinnsson
leikur. Verkiö er taliö i hópi
merkari nútimaleikrita og hefur
sýning Þjóöleikhússins vakiö
athygli og þykir fyrir ýmissa
hluta sakir nýstárleg. Sveinn
Einarsson leikstýröi verkinu,
leikmynd er eftir Baltasar, en
örnólfur Arnason þýddi leikritiö
úr frummálinu.
Samkór Kópavogs heldur tónleika fyrir styrktarmeölimi sina og aöra
Kópavogsbúa i Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 30. mars kl. 21 og
iaugardaginn 31. mars ki. 15 og kl. 19. Á efnisskránni eru iög eftir fs-
lenska og erlenda höfunda. Stjórnandi kórsins er Kristfn Jóhannesdótt-
ir og undirleikari er Kolbrún Sæmundsdóttir.
Lýörasveit Hafnarfjaröar heldur sina árlegu hijómieika fyrir styrktar-
félaga og veiunnara á laugardaginn, 31. mars kl. 4 I tþróttahúsi
Hafnarfjaröar.
Þar mun einnig koma fram Skóiahijómsveit Hafnarjfaröar, undir
stjórn Reynis Guönasonar. Stjórnandi Lúörasveitar Hafnarfjaröar er
Hans Ploder Fransson
Cjörbylting ígerð milliveggja- ryðfrítt stál notað í stað timburs. ■ cT Gjörið svo vel að líta inn, eða hringið í síma 38640. j& Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavik • simi 38640 I Ódýrara, styttir upp- | setningartímann, £ tryggir, að grindin verpist ekki.
-73» -
Auglýsið í Vísit ■
í heiminum er gefinn út fjöldi blaða um sjávarútveg.
Sjávarfréttir hafa fengið viðurkenningu og lof sem eitt
fullkomnasta og vandaðasta sérrit sinnar tegundar.
Í Sjávarfréttum er fjallað um útgerð og sjómennsku, fiskiðnað,
fiskverð og aflabrögð, markaðsmál, fiski- og sjávarrannsóknir,
skipasmíðar, tæki og tækni.
Styrkir til vlsindalegs sérnáms I Svlþjóö
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til
visindalegs sérnáms i Sviþjóö. Boönir eru fram fjórir
styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting i styrki til
skemmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir
aö styrkfjárhæö veröi um 1.900 sænskar krónur á mánuöi.
Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á háskóla-
árinu 1979-80.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina og meömælum, skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 25. april
n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
26. mars 1979.
Námsvist I félagsráögjöf
Fyrirhugaö er aö sex Islendingum veröi gefinn kostur á
námi í félagsráögjöf i Noregi skólaáriö 1979-1980, þ.e. aö
hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda:
Norges kommunal- og sosialskole, ósló, Sosialskolen
Bygdöy, ósló Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þránd-
heimi, Det Norske Diakonhjem Sosialskolen i ósló og
Nordland Distrikthögskole, Sosialiinjen, Bodö.
Til inngöngu i framangreidna skóla er krafist stúdents-
prófs eða sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækj-
endur, sem ekki heföu lokiö stúdentsprófi, mundu ef þeir
aö ööru leyti kæmu til greina þurfa aö þreyta sérstakt inn-
tökupróf, hliðstætt stúdentsprófi stæröfræöideildar i skrif-
legri islensku, ensku og mannkynssögu. Lögð er áhersla á
að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa
ööru Noröurlandamáli til að geta hagnýtt sér kennsluna.
Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess
aö umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu.
Þeir sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt
framansögöu skulu senda umsókn til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. april n.k. á
sérstöku eyöublaði sem fæst i ráöuneytinu. Reynist nauö-
synlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf i
þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara
fram hérlendis i vor.
Menntamálaráöuneytiö
26. mars 1979.
Þess vegna hafa Sjávarfréttir náð eins mikilli útbreiðslu og raun
ber vitni, á stærri sjávarútvegsmörkuðum Evrópu - islandi og
Færeyjum - og er selt þar í meira upplagi en nokkurt annað sjávar-
útvegsblað.
Sjávarfréttir birta fleiri og ítarlegri sjávarútvegsauglýsingar en
nokkurt annað blað hér á landi, sem ná beint.til þeirra, sem á þeim
þurfa að halda.