Vísir - 30.03.1979, Qupperneq 12
Föstudagur 30. mars 1979
12
Lögin i efstu sætum listanna allra
hafa nú staldrað þar við i 3 vikur og
það er varla hægt að tala um að staða
þeirra sé i hættu. Hins vegar er vara-
samt að fullyrða nokkuð þvi i þessum
efnum getur hið óliklegasta gerst.
Skr/plarnir gætu þess vegna verið
komnir á toppinn i London i næstu
viku.
Athyglisverðasta nýja lagið á listun-
um ef við miðum við Frónarsmekk er
örugglega ..Knock On Wood” með
Amii Stewart, en lagið kemur inn i 7.
sæti bandariska listanum. Lag þetta
hefur tröllriðið Islendingum til sjávar
og sveita undanfarið.
Village People (Þorpararnir) skjðt-
ast inn á listana i London og Amster-
dam og hin prýðisgóða hljómsveit Dire
Straits birtist með „Sultans Of Swimg”
i 9. sætinu i London. Frank Mills er
með lag á New York listanum og Lena
Lovich og Bino eru nýliðar i Hollandi.
vinsælustu iðgin
London
1. ( 1 )1 Will Survive.....
2. < 2)Lucky Number .......
3. ( DSomething Else ......
4. ( 6)01iver’s Army.......
5. ( 3)1 Want Your Love....
6. ( 5)Can You Feel The Force
7. (16)In The Navy.........
8. ( 7)Keep On Dancin’ ....
9. (18)Sultans Of Swing....
I0.(l0)lnto The Valley......
.........Gloria Gaynor
..........Lena Lovich
Sid Vicious/Sex Pistols
.........Elvis Costello
..................Chic
...........Real Thing
.........Village People
.........Gary’s Gang
..........Dire Straits
..................Skids
New York
1. ( DTragedy...............................BeeGees
2. ( 3)What A Fool Believes .........Doobie Brothers
3. ( 2)Da Ya Think I’m Sexy..............Rod Stewart
4. ( 4)1 Will Survive................Gioria Gaynor
5. ( 5)Shake Your Groove Thing ........Peaches&Herb
6. ( 7)Sultans Of Swing.................Dire Straits
7. (ll)Knock On Wood...................AmiiStewart
8. ( 9)Every Time I Think Of You .......The Babys
9. ( 13)Music Box Dancer................Frank Mills
10.(12)Lady..........................Little River Band
Amsterdam
1. ( l)Fire............................Pointer Sisters
2. ( 3)Lay Your Love On Me......................Racey
3. ( DShake Your Body .......................Jacksons
4. ( 2 )Chiquitita ..............................Abba
5. ( -)lnTheN'avy ....................Village People
6. ( 5)Tragedy................................BeeGees
7. (26)Lucky Number .....................Lena Lovich
8. ( 8)WildPlaces....................Duncan Browne
9. ( 6)TheRunner.....................Three Degrees
10.(13)Mama Leonfc................................Bino
Amii Stewart — söngkonan sem viö Isiendingar vorum fyrstir til
að meta að verðleikum flýgur inn á topp tiu í New York með
„Knock On Wood.”
Bee Gees fremstlr I flokki
Bee Gees eru svo sannarlega fremstir i flokki þessa
dagana og kemst enginn með tærnar þar sem viku-
gömul spor eftir hæla þeirra eru. Slikir eru yfirburðir
Gibb-bræðranna. Plata þeirra Spirits Having Flown
situr nú i hásæti allra listanna þriggjaeins og f siðustu
viku.
Hins vegar er J?að ein hljómsveit óðrum fremur sem
vekur athygli á íslenska listanum. Það er hljómsveitin
Supertramp meö nýju plötu sina Breakfast America,
sem hefur stokkið upp um tiu sæti á einni viku og alla
leið i annaö sætið.
Safnplatan hugljúfa, Emotions, flveur udd um ellefu
BeeGees — í fyrsta sætiá öllum listum.
Bandarfkln (LP-plötur)
!•( DSpirits Having Flown.....Bee Gees
2. ( 3)Minute By Minute .. Doobie Brothers
3. ( 4) Dire Straits........DireStraits
4. ( 2)Blondes Have More Fun.. R. Stewart
5. ( 6)Love Tracks...............Gloria Gaynor
6. ( 5)Cruisin'.................Village People
7. ( 7)Brief Case Fool...Blues Brothers
8. (11 )2-Hot............Peaches& Herb
9. ( 9)52nd Street............Biily Joel
10.( 8)Totally Hot...Olivia Newton-John
Gloria Gaynor — vinsælasta söngkonan i dag.
VINSÆLDALISTI
ísiand (LP-piötur)
1. ( DSpirits Having Flown...Bee Gees
2. ( 12) Breakf ast America.Supertramp
3. ( 3)Action Replay.............Ýmsir
4. (15) Emotions.................Ýmsir
5. ( 2)Classic Rock..Lundúnasinfónían
6. ( 9)War Of The Worlds.....JeffWayne
7. ( 4) Armed Forces........Elvis Costello
8. ( 8)Grease....................Ýmsir
9. ( -)Bush Doctor..........Peter Tosh
10.( 7)Égsyng fyrirþig......Björgvin H.
sæti og sest að i 4. sæti listans og þriðja nýja platan á
listanum þessa vikuna er Bush Doctor með Jamaica-
búanum Peter Tosh, sem er hvað vinsælastur reggae
listamanna um þessar mundir.
1 Bretlandi hafa orðið verulegar sviptingar frá fyrri
viku og ekki færri en fjórar plötur nýjar af nálinni
prýða listann, allar með þekktu listafólki, Barböru
Streisand, Three Degrees, Roxy Music og Bad
Company. 1 Bandarikjunum er hins vegar aðeins ein
ný plata á lista, 2-Hot með hjúunum Peaches og Herb.
Hér heima eru Toto, safnplatan Midnight Hustle,
Earth, Wind og Fire, Olivia og Carlos Santana i sætun-
um 11.-15.
Roxy Music — beint inn á breska Iistann.
Bretland (LP-plötur)
1. ( DSpirits Having Flown.....Bee Gees
2. ( 2)Parallel Lines............Biondie
3. ( 3)Barry's Magic......BarryManilow
4. ( 5)C'estChic....................Chic
5. ( 4)Armed Forces.......Elvis Costello
6. (20)Greatest Hits Vol.2.......Barbara
Streisand
7. ( 7)TheGreat Rock'n'Roll Swindle.......
Sex Pistols
8. (l6)Collection Of Their20 Greatest Hits
Three Degrees
9. ( -) Mani Festo............Roxy Music
10.(47)Desolation Angels .... Bad Companv