Vísir - 30.03.1979, Page 18

Vísir - 30.03.1979, Page 18
SNJÓSLEÐA KEPPNI Sunnudaginn 1. apríl kl. 14.00 við Rauðavatn Keppendur óskast. Vinsamlega hafið sam- band við Hermann Kjartansson í síma 43009 milli kl. 20-22 í kvöld. Líonsklúbburinn Freyr. VISLR Föstudagur 30. mars 1979 fP^ggjjHMK Umsjón: Edda Andrésdóttir LAUSAR STÖÐUR Fyrirhugaö er að ráða i 3-5 kennarastöður við Mennta- skólann á Egilsstööum frá byrjun næsta skólaárs, og eru þær hér með auglýstar lausar til umsóknar. Helstu kennslugreinar sem um er að ræða eru islenska, erlend mál, stærðfræði, eðlis- og efnafræði, saga og samfélags- fræði, liffræði, uppeldis- og sálarfræði og iþróttir. Æski- legt er, að umsækjandi geti kennt fleiri greinar en eina. Hugsanlegt er að hluta kennsluskyldu yrði fullnægt við framhaldsdeild Alþýðuskólans á Eiðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. mai n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 22. mars 1979. ELVIS A TOPPHUM Svavar Kauprænlnglnn Svavar Gestsson, viðskipta- ráðherra, segir i Þjóðviljanum i gær að vegna þess að BSRB hef- ur samið um að fresta grunn- kaupshækkuninni 1. aprfl, verði að vera tryggt að launahækkun- um annarra féiaga, sem sömdu á grundvelli BSRB samning- anna, verði einnig frestaö. Ráöherrann segir þetta I frétt sem ber fyrirsögnina „HREIN VITLEYSA”. Þar á hann að vfsu við fréttir VIsis um bann viö verkföllum og grunn- kaupshækkunum. Fyrirsögnin á þó mun betur við ummæli hans sjálfs. BSRB SAMDI um að fresta þessari hækkun. Það var fallist á frest- un eingöngu vegna þess að fé- lagið fékk það mikiö i staðinn að hægt var að sætta sig við frest- un. Það hefur hinsvegar ekkert verið samið, jafnvel ekki verið rætt, við þær aðrar stéttir sem ráðherrann ætlar að svipta hækkuninni. Þetta hefði Svavar kaiiað kauprán ef rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar hefði verið við völd. —ÓT Elvis Presley gerir það betra i dag en hann geröi i lifanda lifi. Ahuginn á plötum hans og göml- um kvikmyndum hefur aukist gifurlega um allan heim eftir að hann lést 42ja ára að aldri I ágúst 1977 Fyrsta árið eftir að hann lést var ágóðinn af plötum hans meiri en nokkru sinni áður. Jafnvel meiri en árið 1965, þegar hann var á toppnum. Frá þvi hann lést hafa selst meira en 50 milljónir LP-plata og sýningarfjöldi kvikmynda hans hefúr verið fjórfaldaður — bara i sjónvarpi. Meðlimum i aðdáendaklúbbum um allan heim hefur fjölgað gifurlega og nýir klúbbar hafa verið stofnaðir bæði i Banda- rikjunum og i Englandi. Aðalerfingi Elvis er tiu ára gömul dóttir hans, Lisa Marie. sandkorn Umsjón: ÓIi Tynes Hafnflrölngar Veistu af hverju bananar eru svona mikill uppáhaldsmatur i Hafnarfirði? Það er svo stutt síðan þeir komu niður út trjánum. vaka Vöku þátturinn um nýlist sem var i Sjónvarpinu á miöviku- daginn var skemmtilegur og fróðlegur, þótt sjáifsagt séu ekki allir á einu máli um hvort ailt sé iist sem þar var tekiö fyrir. Þá vakti það athygii að kvik- myndatökumenn sjónvarpsins brugðu fyrir sig dálitilli nýlist I myndatökunni. Flestar „sen- urnar” voru teknar meö breið- linsu og það gaf i mörgum tilfellum skemmtilegar myndir. Þetta var þó kannske dálitið ofnotað þvf i sumum viðtölunum sást sá sem talað var við aöeins i fjariægð og það jafnvel svo mikilli að aldrei var hægt að greina hver það var. Hopparl Vlsir sagði I gær frá einhverj- um ameriskum ofurhuga sem ætlar að leika iistir sinar á Rauðavatni á sunnudaginn: „STEKKUR YFIR SEX BÍLA A VÉLSLEÐA”. Það hlýtur að vera stærsti vélsleöi á landinu. Baðfatatiskan hefur heldur betur tekið stakkaskiptum á slðustu ára- tugum eins og þessi mynd ber með sér. Sú til vinstri er klædd baðfötum eins og þau þóttu góð á árinu 1916. Flest baðföt voru þá gerð úr ull. Sú til hægrier svo ibaðfötum eins og þau hafa tiðkast á siðustu árum. Mynd- in var birt i bandarisku blaði og við birtum hana hér til gamans. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Laugavegi 39, þingl. eign Vignis A. Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjáifri mánudag 2. aprll 1979 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hiuta I Laugavegi 59, þingl. eign Hólmfriðar Gunnlaugs- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 2. april 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns rikissjóös verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungarupp- boöi, föstudaginn 6. aprll n.k. kl. 16, að Vatnesvegi 33, Kefiavik. Bifreiðarnar: 0-1331, Ö-4671, Ö-3128, Ö-4872, ö- 4915, auk þess veghefill Caterpillar, talin árg. 1970, þvotta- vél, Kurtingstæki og lyftari Steinboch árg. ’71. Uppboðshaldarinn I Kefiavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Krummahólum 6, þingl. eign Magnúsar Birgissonar fer fram á eigninni sjálfri mánu- dag 2. apríl 1979 kl. 15.00. Borgarfðgetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð að kröfu vörsluhafa samkvæmt heimiid I 2. t.l. 1. gr. laga nr. 57/1949 verður haldið opinbert uppboð að Melabraut 26 Hafnarfirði, föstudaginn 30. mars þ.e. I dag ki. 17. Seldar verða bifreiöarnar G. 940, P.1413. UppbOBskilmálar liggja frammi. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbi. Lögbirtingablaðs 1978 á Langholtsvegi 164, þingl. eign Arna Egilssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 2. apríl 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.