Vísir - 30.03.1979, Síða 20

Vísir - 30.03.1979, Síða 20
Föstudagur 30. mars 1979 Hárgreiðsludama óskast Hárgreiðslustofan Klapparslíg sími 13010 Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1979 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1979 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði islands: Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða 6 styrkir að upphæð kr. 275.000.- hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast er- lendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsing- ar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið samskonar styrk frá Menningarsjóði siðastliðin 5 ár ganga öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirann- sóknir. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um þau fræðiverkefni sem unnið er að. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholts- stig 7 i Reykjavik fyrir 20. april næstkom- andi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer um- sækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig7 i Reykjavik NES III Lambastaðabraut Selbraut Sörlaskjól LEIFSGATA Eiríksgata Egilsgata Mímisvegur Þorf innsgata BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: Vogar I Barðavogur Dugguvogur Eikjuvogur RAUÐARHOLTI Háteigsvegur Meðalholt Rauðarárstígur Upplýsingar í síma 86611 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir FIÐLARINN A HUSAVIK „Þetta er búiö aö vera alveg glfurleg vinna og siöastliönar 4 vikur höfum viö æft á hverju kvöld, oft fram yfir miönætti og einnig um helgar”, sagöi Einar Njálsson stjórnarmaöur I Leikfé- lagi Húsavlkur en félagiö frum- sýnir „Fiölarann á þakinu” á Húsavik á föstudagskvöldiö 30. mars. Aöalhlutverk leika Siguröur Hallmarsson, sem leikur Tevje mjólkurpóst, og Hrefna Jónsdótt- ir sem leikur Goldu konu hans. Leikstjóri er Einar Þorbergsson og hefur hann einnig stjórnaö dönsurum. Fjögurra manna hljómsveit sér um tónlistina undir stjórn Katrin- Sækja aömér illir draumar — sviösmynd úr Fiölaranum. Visismyndir Hjörtur Jóhannesson, Húsavik, Siguröur Hallmarsson og Hrefna Jónsdóttir I hlutverkum sinum I Fiölaranum á þakinu. ar Siguröardóttur en söngstjóri er Ingimundur Jónsson. Einar sagöi að leikbúningar væru flestir fengnir aö láni hjá Þjóöleikhúsinu en leiktjöld málaði Sigurður Hall- marsson. Þetta er annað leikverk Leikfé- lags Húsavfkur á leikárinu. Einar sagði að æfingar á „Fiðlaranum” hefðu byrjað um miðjan janúar og hefðu verið þrotlausar æfingar siðan. Rétt tæplega 40 manns koma fram á sviðinu meö hljóm- sveit. Sýningarnar veröa i Samkomu- húsinu á Húsavik og hefst sýning- in á föstudagskvöldið klukkan 8.30 en önnur sýning verður á sunnudaginn og þriðja sýning á miðvikudag i næstu viku. —KS BJÖRG OPNAR SÝNINGU jr i NORRÆNA HUSINU Laugardaginn 31. mars opnar Björg Þorsteins- dóttir myndlistarsýningu í Norræna húsinu í Reykjavík. Á sýningunni verða 36 málverk, sem gerð eru á siðustu þremur árum, og níu graf íkmyndir. Þetta er fimmta einka- sýning Bjargar, en áður hefur hún haldið þrjár einkasýningar á grafik, tvær í Reykjavík og eina á Akranesi, og eina sýn- ingu á málverkum og teikningum. Sú sýning var í Norræna húsinu fyrir fimm árum. Auk þess hefur Björg tekið þátt í miklum f jölda sam- sýninga, bæði hér á landi og erlendis. Myndlistarmenntun sina hlaut Björg i Reykjavik, Stutt- gart og siðar i Paris. Sýningin i Norræna húsinu er opin klukkan 14-22 daglega til 9. april. Visismynd: JA Björg Þorsteinsdóttir I vinnustofu sinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.