Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 10
vísm Laugardagur 28. april 1979 10 Wimmm Hrúturinn 21. mars—20. april Þú mátt eiga von á einhverjum belli- brögOum frá keppinautum þfnum, en þú sérö viö þeim. Veöjaöu ekki á rangt fólk. Nautiö 21. april—21. mai Láttu ekki gott verk sitja á hakanum i dag. Faröu gætilega og þreifaöu vel fyrir þéráöur en þú tekur endanlega ákvöröun. Tviburarnir 22. mai—21. júni Aöstæöur eru nú hagstæöari i dag i sam- bandi viö framtiöarverkefni. Þú átt um tvo möguleika aö velja. Notaöu dóm- greind þina vel. Krabbinn 22. júni—23. júli Varastu öll f jármálaviöskipti I dag. Vertu ekki falskur þaö veröur séö I gegnum þig. Ljónið 24. júli—23. ágúst Tilraunir til umþenkinga ættu aö geta leitt eitthvaö jákvætt af sér I dag. Reyndu aö hafa ekki áhrif á aöra. Lltil ferö eöa heim- sókn gæti oröiö heppileg. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hugleiddu nú möguleika sem gætu haft afgerandi áhrif á fjárhagsaöstööu þina. Þetta er einmitt dagurinn til aö vega og meta aöstæöur áöur en þú lætur hendur standa fram úr ermum. Vogin 24. sept.—23. okt. 1 dag geturöu meö ýtni komiö málum þin- um á framfæri. Haföu stööugt auga á höf- uömarkmiöunum, þrátt fyrir afskipti af daglegum úrlausnarefnum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þaö er góö hugmynd aö foröast alla þá sem þú kynnir aö gruna um græsku. Vertu ekki aö súta gömul mistök. Þú ert þegar búinn aö læra af þeim. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Hreinsaöu nú til I sálarfyls'nunum og taktu ákveönari afstööu til aökallandi málefna. Láttu ekki vini þlna hafa þlg aö ginningarfifli. Steingeitin 22. des. —20. jan Taktu þátt i opinberum aögeröum er snerta hverfi þitt eöa götu. Þér mun veröa umbunaö fyrir. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Athugaöu braut tangda starfi þinu og frama. Varastu nokkuö sem gæti komiö þér I koll siöar. Dómar þinir i listrænum efnum eru virtir. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Erlend málefni ellegar innHutningur gætu haft mikilvæg áhrif I dag. Haltu áfram aö afla þér þekkingar þó án þess aö flika þvi. Hxottur — Annaöhvort bjartan og sólrlkan eöa / Fer eftir | dimman hverju? I og drungalegan, þaö fer eftir ýmsu. 0 Hvort þér fariö á fætur eöur ei.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.