Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 30
Laugardagur 28. april 1979
30
fcenoult i2 TL órg. '75
Bíllinn er ekinn 46 þús. km.,einn eigandi.Vel
hugsað um bílinn,er á góðum vetrardekkjum,
sumardekk fylgja.
Gott verðef samið er strax. Allar nánari uppl.
gefnar í síma 35865 í dag frá kl. 10-19.
Strstisvagnar Reykjavlkur:
Sðluskattur af
OlfU 30 mllll.
„Þetta er alveg svivirða, bæði
með söluskattinn, aðflutnings-
gjöld af varahlutum og þunga-
skattinn”, sagði Erikur As-
geirsson I samtali við Visi en
búist er við þvi að SVR þurfi að
greiða um 25 til 30 milljónir i
söluskatt á dfaelollu á þessuári.
Svavar Gestsson viðskipta-
ráðherra sagði í samtali við
Þjóðviljann að.verið væri að
athuga i rikisstjórnini að fella
niður söluskatt af allri diselolíu.
„Við teljum það sjálfsagt að
sleppa við söluskattinn og það
hefði átt að vera búið að létta
honum af fyrir lögnu”, sagði
Eirikur, „þegar við erum
pindir til að borga mörg hundr-
uð milljónir króna með rekstr-
inum á árinu”. —KS
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Starfssvið:
gjaldkerastörf, launaútreikningar, vélritun.
Þarf að hefja störf fyrir 15. maf.
Umsækjendur skili umsóknum merkt „Sam-
vinna" á augld. Vísis fyrir 4. maí.
Umsókn á að vera rituð eigin hendi og inni-
halda upplýsingar um menntun, fyrri störf og
aldur. .
Melnt söluskattssvlk á dlseloliu:
AHYGGJUEFNI
HJA OKKUR”
- segir Höskuldur Jónsson ráðu-
neytlsstlðrl I tiðrmáiaráðuneytinu
„Þetta er áhyggjuefni hjá
okkur”, sagði Höskuldur Jóns-
son ráðuneytisstjóri I fjármála-
ráðuneytinuisamtali við Vfai er
hann var spurður hvort ráðu-
neytinu væri kunnugt um að
húshitunarolía værinotuðá bila
vfða um land en húshitunarolian
er undanþegin söluskatti.
„Þetta undirstrikar aðeins
það að þegar tvöfalt verðlag er
á vöru er tilhneiging til þess að
reyna að komast yfir vöruna á~
lægra verðinu alltaf fyrir hendi
þó það sé andstætt lögum”,
sagði Höskuldur.
Höskuldur sagði að það væri
ekki eingöngu húshitunarolia
sem hér kæmi til álita : bátaoh’a
væri einnig undanþegin sölu-
skatti.
„Okkur kæmi iangsamlega
best þegar til lengdar lætur að
það sé bara eitt verð á oli'unni og
þá þarf ekkert sérstakt eftirlit”,
sagði Höskuldur.
„Mér list þunglega á að taka
upp eftirlit með þvi að blanda
olíuna meö litarefnum vegna
kostnaðar”. Höskuldur sagði ó-
vist hve mikið hugsanlegt
tekjutap rikissjóðs væri af
framangreindu misferli en þeir
berðu ráð fyrir því að flestir
dlselbilar á Reykjavikursævð-
inu keyrðu á oliu frá bensín-
stöðvunum oggreiddu þvi fullan
söluskatt en þessa gætti meira
þar sem notkun húshitunaroliu
væri algengari.
—KS
Hallgrimskirkja
Kaiiisaia hjá
Kventélagi
Hallgrímsklrkiu
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldurhina árlegukaffisölu sina I
safnaðarheimili kirkjunnar á
morgun, sunnudag, og hefst hún
kl. 3 siðdegis.
Agóði af kaffisölunni rennur til
byggingar Hailgrimskirkju.
Jaftiframt verður þar tekið á móti
gjöfum til kirkjubyggingarinnar.
Frumvarp um bann vlð sölu bruggefna:
A að auka teklur ATVR
Þessi glæsilegi M.Benz er til sölu. Til sýnis aö
Stigahlíð 36, milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu
kvöld. Sími 38149.
—Ðifreiðaeigendur
ÐÍLAÞVOTTUR
Innflutningur stærsta aðilans er
flytur inn bruggunarefni sam-
svaraði 250 þúsund flöskum af
brennivini á siðasta ári. Gert er
ráð fyrir að tekjur ATVR verði að
minnsta kosti þrem milljörðum
lægri en fjárlög þess árs gera ráð
fyrir ef sala á bruggunarefnum
veröur áfram frjáls.
A þetta ermeðalannarsbent á i
greinargerð með frumvarpi til
laga um að bannaður verði frjáls
innflutningur á tilbúnum brugg-
unarefnum sem rlkisstjórnin
lagði fram á Alþingi i gær.
Með frumvarpinu er lagt til aö
rikisstjórninni einni verði heimilt
að flytja inn eða framleiða tilbúin
bruggunarefnisvooghvers konar
lifandi gerla. Með tilbúnum
bruggeftium er einkum átt við
„extrakt” og „koncentrat” af
malti, þrúgusafa eða öörum á-
RYKSUGUH
vextasafa sem sérstaklega eru
framleidd til bruggunar á áfengu
öh eða vini. Segir i greinargerðini
að Sviar hafi i ársbyrjun i' fyrra
bannað með lögum notkun þess-
ara efna við áfengisframleiöslu
og Finnar um siðustu áramót.
Liklegt sé tahð að Norðmenn og
Danir gripi til sömu aðgerða.
Þá er talið nauðsynlegt að hið
opinbera fái aftur einkaleyfi á
innflutningi og sölu á lifandi gerl-
um. Þó er gert ráð fyrir að heim-
ila megi öðrum aðilum en ATVR
innflutning og sölu á gerlum og
mun þá átt við pressuger og
tryggt verði að það verði þá ein-
göngu notað til brauð- og köku-
gerðar.
Lögin eiga að taka gildi strax
og þau veröa samþykkt. Hins
vegar verður þeim aðiium sem
eiga birgðir af tilbúnum brugg-
unarefnum og gerlum frjálst að
selja þær til næstu áramóta.
—SG
tflsisbfó:
Stúlka ð
eyðieyju
Visisbio verður að venju íyrir
blaðbera og sölubörn Visis i
Hafnarbió klukkan þrjú i dag.
Myndin sem sýnd er I dag er I
anda Róbisons Krúsó og heitir
Stúlka á eyðieyju.
- KS
Mercedes Benz
t
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu
Altikabúoin
Hverfisgötu 72. S 22677
ódýr og góð þjón-
usta.
DON- OG ÞVOTTASTOÐIN HF. s*™,™
Vitið þiö, að hjá okk-
ur tekur aðeins 15-20
min. að fá bílinn
þveginn—bónaðan
og ryksugaðan.
Hægt er að fá bílinn
eingöngu handþveg-
inn.
Komið reglulega.
Ekki þarf að panta
tima, þar sem við
erum með færi-
bandakerfi.
um prjá mllljarða kr.