Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 15
vism Laugardagur 28. aprll 1979 í ELDHÚSINU Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Jakob Magnusson Cl'IOS Rios Stevo Anderson "SPECIAL TREATMEKT" er fyrsta hljómplatan gerð af íslenskum listamanni, sem gefin verAur út á alþjóöamarkað. En fyrst kemur "SPECIAL TREATMENT” út hér á íslandi og verður sú útgáfa einstök, þar sem sér umslag hefur verið gert vegna þessa og að hljóm- platan verður gul á litin. A "SPECIAL TREATMENT" nýtur Jakob aðstoðar frábærrar hljóm- sveitar sinnar, en að auki koma við sögu nokkrir bestu og þekkt- ustu tónlistarmenn heimsins í dag t.d. Jeff Baxter (Doobie Bros.), Tom Scott, Manolo BadrennaJCWeather Reports), Michael Urb-aniak,, Richard Green, Earnie Walts (Zappa), o. f 1. Þarftu frekari hvatningar við til að tryggja þér eintak. stoinor hljómplötuútgáfa Laugavegi 59 s. 19930 Ofnbakaðar kart- Þvoið kartöflurnar vel, penslið þær með matar- olíu og vef jið álpappír ut- an um þær. Setjið kartöf I- urnar inn í 200 gráðu C heitan ofní um þaðbil 1 tíma. Takið síðan álpappírinn utan af þeim, skerið kross I hverja kartöflu og þrístið á þannig að þær opnist vel. Setjið fyllingarnar í kartöf lurnar og berið þær strax fram. Fylling með sýrðum rjóma: Hrærið sýrða rjómann ásamt söxuðum lauk, salti, pipar og söxuðum graslauk. Síldarf ylling: Þerrið síldarflökin, Fylltar, ofnbakaðar kartöflur eru Ijúffengur aðalréttur borinn fram með hrásalati. Einnig má hafa þær sem vorrétt, þá aðeins eina kartöflu á mann. Uppskriftin er fyrir 6. 12 stórar kartöflur matarolía Fylling með sýrðum rjóma: 100 g sýrður rjómi 1 lítill smásaxaður laukur salt pipar 1/2 búnt graslaukur vef jið þau saman og legg- ið eitt til tvö f lök á hverja kartöflu. Hrærið smjörið ásamt söxuðu dilli, stein- selju, blaðlauk, esdragon og lauk. Bragðbætið með salti og sítrónusafa. Setj- ið kryddsmjörið hjá síld- inni i kartöflurnar Rækjufylling: Hrærið smjörið ásamt stöppuðum eggjarauðum og sinnepsdufti. Setjið smjörið í kartöflurnar og skreytið með rækjunum. Síldarf ylling: 4-8 kryddsíldarf lök 40 g smjör 1 msk saxað dill 1 msk söxuð steinselja 1 msk saxaður blaðlaukur (púrra) 1 tsk esdragon 1/2 saxaður laukur salt sjtrónusaf i. Rækjufylling: 40 g smjör 2 harðsoðnar eggjarauður 1/2 tsk sinnepsduft 100 g rækjur Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstófuna er rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21, Reykjavfk, sfmi 23188. ðflur með fylllngu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.