Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 22
y/y# Ft. Laugardagur 28. aprll 1979
22
UM HELGINA
í SVIÐSLJÓSINU
„ÉG HEF ALDREI
FLUTT RÆDU FVRR”
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
• laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar-
dagakl. 15til kl. lóogkl. 19.30til kl.20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
seglr Sindrl Skúlason
,,Ég ætla aö tala utn barnaár-
iöogútaf hverju þaðer haldið”,
sagði Sindri Skiílason i samtaii
við Visi, en Sindri fiytur i dag
ávarp við opnun Listahátiðar
barnanna að Kjarvalsstöðum.
„Það eru ekki nema nokkrir
dagar siöan ég vissi aö ég ætti
aö flytja þetta ávarp, svo þaö
hefur ekki farið mikiil tfmi i aö
semja þaö”, sagði hann. „En ég
gerði nokkur uppköst og bar þau
undir kennarann minn”.
Sindri er nýlega orðinn 12 ára
og er nemandi i 11 ára bekk
Hvassaleitisskóla. Hann sagöist
aldrei hafa flutt ræöu fyrr á æv-
inni og viö spurðum hvort hann
kviði ekki fyrir.
„Nei, neiéger ekkertkviöinn.
Mér finnst þaö mjög vel viöeig-
andi aö láta barn flytja ávarp
við opnunina. Og þaö er ýmis-
legt fleira sem börn ættu að fá
aö láta til sin taka. Þau gætu til
dæmis sagt margt um félags-
lega aðstööu sina.
Sindri sagöi aö allt sem hann
ætlaði að segja i dag væri frá
honum sjálfum komið. Honum
heföi aöallega veriö leiöbeint
með hæfilega lengd ávarpsins.
Þegar hann var spurður álits á
aðbúnaöi barna i okkar þjóöfé-
lagi, sagöi hann:
,,Ég held að börn hafi þaö
yfirleitt frekar gott hérna, en
það vantar samt margt á og þá
aöallega i aöstööu barna til fé-
lagslifs. Þaö mætti til dæmis
vera viöar húspláss fyrir ýmis
konar iþróttaaðstööu”.
Auk Sindra f lytja ávörp Edda
óskarsdóttir, formaður Félags
islenskra myndlistarkennara og
Sindri ætlar að tala um
barnaárið og ástæðu þess.
Vbmynd: JA.
Kristján J. Gunnarsson,
f ræöslust jóri. Lúörasveit
Arbæjar og Breiöholts leikur
undir stjórn Olafs L. Kristjáns-
sonar og Skólakór Arbæjarskóla
syngur undir stjórn Jóns
Stefánssonar.
Klukkan fjögur verður á
hátiöinni dagskrá frá Fossvogs-
skóla og i kvöld kl. 20.30 flytja
nemendur úr Réttarholtsskóla
þátt úr leikritinu „Sandkass-
inn” eftir Kent Anderson og
skólahljómsveitin „Gaulverj-
ar” frá Valhúsaskóla leikur.
A morgun, sunnudag, leikur
litil sinfóniuhljómsveit frá Tón-
menntaskólanum i Reykjavik.
Um kvöldiö flytja nemendur úr
Austurbæjarskóla atriði úr
söngleiknum „Llsa I Undra-
landi”, kvennaskólameyjar
flytja frumsamin söng- og dans-
atriöi og nemendur úr ýmsum
skólum sýna fatnaö sem þeir
hafa unniö. ci
IÞROTTIR UM HELGINA:
LAUGARDAGUR: SUNNUDAGUR:
HANDKNATTLEIKUR: H ANDKNATTLEIKUR:
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30. .
lögregla
slakkvHiö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliöog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn I Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöín
Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl. 10 12.
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn —ut-
lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar
12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. Mánud.
-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Af greiðsla i
Þingholtssf ræf i 29a, símar aðalsafns.
Ðókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og
stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
IþróttahúsiB að Varmá kl. 14,
HK og Þór úr Vestmannaeyjum
leika um laust sæti I 1. deild
karla á næsta áfi.
KN ATTSPYRNA: Melavöllur
kl. 14 Reykjavikurmót i' meist-
araflokki Fram — Þróttur.
GOLF: Hjá Golfklúbbnum
Keili i Hafnarfiröi og hjá
Golfklúbbi Suöurnesja, 18 holu
höggleikir.
Laugardalshöll kl. 19, úr-
slitaleikur i Bikarkeppni
kvenna, kl. 20.15, úrslitaleikur I
Bikarkeppnikarla. Iþróttahúsiö
að Varmá kl. 15, Afturelding og
Stjarnanleika um laust sæti i 2.
deild karla aö ári.
GLIMA: íþróttahús
Kennaraháskólans kl. 14,
íslandsgliman.
KNATTSPYRNA: Melavöliur
kl. 14, Reykjavikurmót
meistaraflokks KR — Fylkir.
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi
83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal-
bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-
-vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar-
nesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða-
kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé-
lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags
kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska
bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu-
dag til föstudags frá kl. 13 19. Sími 81533.
Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16-19.
I dag er laugardagur 28. apríl 1979, 118. dagur ársins.
Árdegisflóð kl. 07.31, síðdegisflóð kl. 19.48.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturvarsla
apóteka vikuna 27. april-3. maf er
i Borgar Apóteki og Reykjavikur-
apóteki.
Þao apótek sem
?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum fridögum.
Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum fridögum.
Kópavogur: Kóp>avogsapótek er opið öll kvöfd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl^ 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19,
almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sfmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16
sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiövöllinn f Vfðidal.
Sfmi 76620. Opið er milfi kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17.
‘Heilsuverndarstööin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
listasöfn
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá 13.30-16.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4 siðd.
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.
minjasöfn
Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
dýiasöfn
Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19.
sundstaöir
Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milll kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f slma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 tll 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum ’
dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30.
Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12,
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sfmi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel-
tjarnarnes, símj.85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavík, sfmar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
tilkynningar
Kaffisala Mæöraf élagsins
(Katrínarsjööur) veröur aö HaU-
veigarstööum þriöjudaginn 1.
mai' kl. 2.30-6.00. Félagskonur
vinsamlegast komiö með kökur
fyrir hádegi sama dag.
Erindi og kvikmyndasýning I
MlR-salnum á laugardag kl.
15.00. Öskar B. Bjarnason efna-
' verkfræöingur segir frá Kaza-
khstan og ibúum þess lands.
Einnig veröur sýnd kvikmynd.
MIR
Kvennadeild Borgfíröingafélags-
inshefur sfna vinsælukaffisölu og
syndihappdrætti i Domus Medica
þriöjudaginn 1. mai kl. 14.00-18.00
Félagsmálanámskeiö Féiag
ungra framsóknarmanna i
Reykjavik hyggst ganga fyrir
félagsmálanámskeiöi dagana 12.
ogl3. mai. Vinsamlegast tUkynn-
iöþátttöku sem fyrst i sima 24480.
- Framsóknarflokkurinn og sam-
vinnustefan Almennur félags-
fundur um málefni samvinnu-
hreyfingarinnar, haldinn aö
Rauöarárstig 18, i kaffiteriu,
fimmtudaginn 3. mal.
Akureyringar. Opiö hús aö
Hafnarstræti 90alla miövikudaga
frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl.
By ggingasamvinnufélag barna-
kennara tilkynnir: Aöalfundur
félagsins veröur haldinn f skrif-
stofu þess aö Grettisgötu 89, 3.
hæö sunnudaginn 29. april kl. 10
árdegis.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla
heldur spila- og skemmtikvöld i
Domus Medica, laugardaginn 28.
april n.k. kl. 20.30. Mætiö vel og
stundvislega.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur
sina árlegu kaffisölu sunnudaginn
29. april kl. 3 e.h. i félagsheimili
kirkjunnar. Félagskonur og aörir
velunnarar kirkjunnar eru vin-
samlega beönir aö gefa kökur eöa
styrkja kaffisöluna á annan hátt.
Tekiö á móti kökum á sunnudag
eftir kl. 10 f.h.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram-
vegis veröur lögfræöingur
Mæörastyrksnefndar viö á mánu-
dögum frá kl. 5-7.
Orö dagsins, Akureyri, simi 96-
21840.
ýmlslegt
Félag áhugasafnara heldur
aðalfund i kaffiteriunni i Glæsibæ
fimmtudaginn 3. mai klukkan
20.00. Stjórnin hvetur félaga til
að mæta og taka meö sér gesti
Venjuleg aöalfundarstöf. Rætt
veröur um væntanlega sýningu.
Nokkrir félaga mæta meö safn-
gripi, kaffiveitingar og fleira.
AndrésH. Valbergfer meöstökur
og gamanmál. Utanfélagssafnar-
ar eru velkomnir á fundinn, uppl.
i sima 26628 kl. 1—6 og 32100 á
kvöldin.
St jórnin.
Systrafélagiö Alf veröur meö
fataúthlutun aö Ingólfsstræti 19.
kl. 2. e.h. martudaginn 30. april og
þriöjudaginn 1. mai.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
veröur haldinn miðvikudaginn 2.
mai kl. 20.30. i anddyri
Breiöholtsskóla. Sýndar verða
myndir frá Grænlandi og fleira
veröur til skemmtunar. Allir
velkomnir.
Sunnudagur 29. april.
kl. 10. Gönguferð á Hengil 815m.
Fararstjóri Magnús
Guðmundsson.
kl. 13. Innstidalur og nágrenni.
Létt ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Fararstjóri Halldór Sigurös-
son. Verö á báöum feröum kr.
1500 gr. v/bilinn.
1. mai kl. 10.
1. Sögustaðir umhverfis Akra-
fjall. Leiösögumaöur Guörún
Þóröardóttir.
2. Gönguferð á Akrafjall.
Fararstjóri Tómas Einarsson.
Verö kr. 3000 gr.v/bilinn.
1. mai ki. 13.
1. Skíðaganga I Bláfjöllum.
Fararstjóri Tryggvi Halldórsson.
2. Gönguferð á Stóra-Kóngsfell.
Fararstjóri Jón Snæbjörnsson.
Létt ganga. Verð kr. 1500. gr.
v/bilinn. Allar ferðirnar eru farn-
ar frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
Þórsmerkurferð 4-6. maf.
Upplýsingar á skrifstofunni.
messur
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i safnaöarheim-
ili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta i safnaöarheimil-
inu kl. 2. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Asprestakall:
Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Sr.
Grimur Grimsson.
Breiðhoitsprestakall:
Ferming I Bústaöakirkju kl. 10:30
og kl. 13:30. Sr. Jón Bjarman.
Bústaðakirkja:
Fermingarmessur Breiöholts-
safnaöar kl. 10:30 og kl. 13.30.
Sóknarnefndin.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i safnaöarheim-
ilinu við Bjarnhólastig kl. 11.
Fermingarguðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11 fermingarmessa og altaris-
ganga á vegum Fella og Hóla-
sóknar. Sr. Hreinn Hjartarson.
Kl. 2messa. St. Þórir Stephensen.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 14:00. Sr. Ingólfur
Guömundsson messar. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtu-
dag kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Guösþjónusta
ki. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kaffisala kvenfélagsins veröur
eftir messu kl. 14. Lesmessa á
þriðjudag kl. 10:30árd. Beöiöfyr-
ir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna:
Gönguferð verður i dag kl. 14.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja:
Messa kl. 11 árd. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kársnesprestakall:
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Fermingarguösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 10:30
árd. Sr. Árni Pálsson.
Laugarnesprestakail:
Guösþjónusta að Hátúni lOb, 9.
hæökl. 10:15. Barnaguösþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Aðalfundur
Laugarnessafnaöar verður strax
aö lokinni messu, meö venjuleg-
um aöalfundarstörfum. Þriöju-
dagur 1. mai: Bænastund kl.
18:00. Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Sr.
FrankM. Halldórsson. Guösþjón-
usta kl. 2. Organisti Reynir
Jónasson. Sr. Guömundur Oskar
Ólafsson
Seltjarnarnessókn:
Barnasamkoma kl. 11 árd-. i Fé-
lagsheimilinu. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
Frikirkjan i Reykjavik:
Messa kl. 2. e.h. Organisti Sigurö-
ur Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.