Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 23
Laugardagur 28. aprll 1979 23 UM HELGINA í ELDLINUNNI Hver lær fræga Grettlsbeitið um mlttið ,,Ég á ekki von á þvl aö mér hlotnist sá heiður I þetta sinn aö fá Grettisbeltiö um mittiö, en ég ætia aö gera mitt besta til þess eins og oftast áöur” sagöi Guömundur Freyr Halldórsson glimumaöur, sem veröur i „ELDLINUNNI” á sunnudag- inn er islandsgllman fer fram I iþróttahúsi Kennaraháskólans. Guömundur Freyr Halldórsson hefur tekiö viö mörgum verölaunagripum I glimunni um dagana, honum hefur enn ekki > hlotnast sá heiöur aö fá Grettisbeltiö spennt um mitti sitt. Svöp vlð frétta- getraun 1. Berjabitur eftir Pál H. Jóns- son. 2. Art Blakey 3. Hallelujah 4. Eiffelturninn 5. Pólýfónkórinn 6. New York 7. Margaret Thatcher 8. 500 ára afmæli 9. Eina milljón 10. Friöfinnur Ólafsson 11. Hreinn Halldórsson 12. Arnþór Helgason 13. Listahátlö barnanna. 14. Jóhann Jónsson f ar? ,,AÖ sigra i Islandsglimunni er draumur okkar allra sem erum i glimunni hér” bætti Guö- mundur Freyr viö. „Þaö fylgir sigrinum nafnbótin Glimukóng- ur íslands, og Grettisbeltiö, einn veglegasta grip i islensku glim- unni, fær sigurvegarinn aö hafa i eitt ár. Um þetta belti er búiö aö keppa i áraraöir, og aö fá nafn sitt skráö á einn skjöld þess er nokkuð sem viö keppum allir aö. tslandsgliman aö þessu sinni veröur meö nýju fyrirkomulagi. Þar er mönnum raöaö I sæti áö- ur en keppnin hefst — lfkt og gert er i stórmótum i badminton — en hvar maöur er úr leik eftir aö hafa tapaö glimu oftar en einu sinni. Viö vonum aö þetta fyrirkomulag skapi meiri keppni og sé skemmtilegra fyrir áhorfendur. I íslandsglimuna aö þessu sinni eru skráöir aö ég held 16 keppendur og eru flestir af okk- ar bestu glimumönnum i þeim hópi. Aö vlsu vantar okkur sigurvegarann I Islandsglimunni frá i fyrra, Ómar tilfarsson, en hann hefur ekkert æft eöa keppt I vetur. Þá veit ég ekki hvort Hjálmur Sigurösson veröur meö vegna meiösla, en annars held ég aö þarna veröi sterk sveit manna. Keppnin veröur áfeiöanlega hörð Þingeyingarnir verða örugglega haröir I horn aö taka, en viö sunnanmenn ætlum okk- ur aö standa i þeim, og sjá til þess aö þeir fari ekki meö Grettisbeltiö meö sér noröur” sagöi Guömundur Freyr aö lok- um . . . —klp— Svðr úr spumlnga- lelk 1. 2119 metrar. 2. Venus er næst jöröinni alira plánetanna. Er I u.þ.b. 40 mill- jón km fjarlægð frá jöröu. 3. 68-74,5 kllógrömm. 4. Hollendingar. 5. 1955, 10. desember. 6. Þrjátlu og tvær blaðslöur. 7. Þjórsá er lengst um 230 km. 8. Málmarnir vega báöir ná- kvæmlega eitt kfló. 9. 49 og landskjörnir eru þá 11 10. Jóhann Hafstein. 53 53 rn LT LT' 2 cr l/> CTn 3 r- |5D 53 (H — rn ~D 53' ~o “O cr 5J r~ — “OLn 3 7*0 — 53 53 r- I— m ~D 33 70 H <=- H 'A c- 53 53 H £5: 53 70 O' Ln 5D < nr r- =o o- S: O — 53 53 5T — 33 70 7*; 53) < c? cr- LO r- — m H ~n — rn r- 5' 53 70 —i 53' H 53 to —i L/\ 53 — —1 70 53) 2 Ln — rn —i LT' 2 — £ rri O 1— 70 53 <—l 5D c? — f— m r-jas — rn ÍH n- O r- 53' — XD D — ir Ih C7 53) 53 ~n — H o jn- -n;0 r~n 2 70 C3 H HjCjH H CH 53 H> — C? — 70 70 CH cr r- Ö 50 & 53 H 53 5E □B H & F 9 3-20-75 Vígstirnið Núna — geimævintýriö I alhrifum. Aöalhlutverk: Kicnara Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára. "lonabíó 3-1 1-82 ,/Annie Hall" - Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Óscars verðlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku kvik- mynda-akademiunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er i litum og Panavision Leikstjóri Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkaö verö, sama verö á öllum sýningum. 3 2-21-40 Toppmyndin > Hörkuspennandi og við- buröahröö. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. emmtileg heimsfræg amerisk kvik- mynd i litum um atburöi föstudagskvölds I diskótek- inu Dýragaröinum. I mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöaihlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. *I1 -89 36 Páskamyndin í ár Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föst'udagur) islenskur texti i5* 1-1 5-44 A HELJARSLÓÐ Mon than a movie An adventur* youll never forget 20TH aNTUWfOX WSttlS • OWAAIKM AUIY I WI-MKWl VMŒNl ■ aora PfPHlRD DOMINKXK SWW PWJL WINFKLD lACXIf EARIF HAtfY Leative Praójceri HAL UWFRS and 0O68Y ROGERIS ftodced by ÍROW M ZFlTMAN and PAU MASLANSKY Soonpla, by ALAN SBARP and LUKAS HÍLtFR frtm Xe llovel by ROGFR ifUVHY - 6, JFRRY GOIDSMIIH Dtfedal by )AC* SA8CHI ►1 ^ wiwvca- caoMrwoa ÍA). tslenskur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimsstyrjöldina og ævintýri sem þaö lendir i. Aöalhlut- verk: Georg Peppard, Jan Michael Vincent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. 1-13-84 „Oscars-verölaunamyndin”: Á heitum degi Mjög spennandi meistara- lega vel gerö og leikin ný, bandarisk stórmynd i litum, byggö á sönnum atburöum. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Villigæsirnar RKHáRU KOÍAR HAKKIS Mf K >Rt HARTA' KKU(»KK Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Convoy CONVOY 23. og slðast sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og 11.05 -scilur' indianastulkan Spennandi litmynd meö Cliff POTTS og XOCHITL Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7.15-9.15- 11.15. Milur Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Simi .501 84 Folinn Spennandi og djörf ensk kvikmynd. Sýnd kl. 9. tsl. texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dagur höfrungsins Skemmtileg amerisk mynd sem sýnir m.a. hvernig hægt er aö temja höfrunga til marga hluta. Sýnd kl. 5. 5 * í 5 f Frœðslu- og leiðbeiningarstöð $ Ráðgefandi þjónusta fyrir: jj Aikóhólista, aðsta'ndendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. $ SAMTOK ÁHUCAFÓLXS f UM ÁFFNGtSVANOAMÁUO ? / Fræðslu- og lciðbciningarstöð $ £ Lágmúla 9, sinii X2399. :xvv\vvv\\v\vvlyvv\v\\\\v\\\\\\\\\v\\\\>\y\\\vH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.