Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 24
•** \ % 24 vísm Laugardagur 28. aprll 1979 FirmQkeppni Skiðaráðs Keykjovíkur Verður haldin í Ðlofjöllum sunnudaginn 29. opril, og hefst kl. iO. Keppendur mæti kl. 09.00 STJÓRNIN HÓTEL VARÐBORG SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.2 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins LAUST STARF Utanrikisráöuneytið óskar aö ráða nú þegar ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Umsækjendur verða að hafa góða kunnáttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru tungu- máli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum Islands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur.menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanríkisráðuneytinu/ Hverfisgötu 115; Reykjavík/ fyrir 10. mal 1979. UTANRIKISRÁÐUNEYTIÐ. Laus staða Staða pröfessors i félagsfræði I félagsvisindadeild Háskóla ls- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsókir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. júni n k. Menntamálardöuneytlð, 24. aprll 1979. Atvinnuhúsnœði Leiguhúsnæði 150-200 ferm. óskast fyrir þvottahús í austur- eða vesturbænum. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld i síma 33746. Nauðungoruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79.tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Torfufelli 5, þingl. elgn Valdimars Jóhannssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunar i Reykjavlk, Baldvins Jóns- sonar hrl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 2. mai 1979 kl. 15.30 Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Uppboð Eftir beiöni lögreglustjórans I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboö aö Borgartúni 7 laugardaginn 5. mal 1979 og hefst þaö kl. 13.30. Veröa þar seldir margs konar óskilamunir, sem eru I vörslum lögreglunnar svo sem: reiöhjól, úr, fatnaöur og margt fleira. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavfk. SEEK POISON PLOT1N DEA TH ' 1 lONAIRE Y/7J7 jLJDpi lr tí, JrírLfxr í?> ö?afUt Rapsds af" s h!» of V< . Pfitk. W' 'i ö;e(i s .r-fs de Ofive Honie ot So-.- SOOWs Árséltió’ W.iS Aónidhsteséð 8Horé Oeatís. U (>}*■ PKi'KS * (00 SELVED WELL THE 0M BEFORE SHE EXPiRLO Dr. Arthur Warren Waite var alltaf kátur og bros hans var smitandi, jafnvel þó hann væri aö lýsa hroða- legustu ódæöisverkum. EITUR- BYRLARINN SÍKATI öllum var vel vlD Walte lannlæknl. Kvlðdómendurnlr gátu vart haldlð aftur al hiáirinum er helr hlustuöu á blöðugar lýslngar Walles á ódæðlsverkum sfnum. Það væri hægt að ímynda sér að maður, ákærður fyrir tvöfalt morð, sýndi einhver merki hræðslu og taugaveikiunar. En Arthur Warren Waite, 28 ára gamall tannlæknir, var rólegur og afslappaður og virtist jafnvel hafa gaman af réttarhöldunum. Þegar sækjandinn flutti ræðu sína sió Waite sér á lær og skellihló og þegar kom að honum að bera vitni lýsti hann því brosandi yfir, að allt, sem sækj- andinn hefði sagt um hann, væri rétt. ,, Ef nokkuð er þá er ég enn meira illmenni en sækjandinn vill vera láta", sagði Waite glottandi. Myrti tengdamóður sína. Já, Waite var svo sem ekkert góömenni. Hann haföi myrt tengdamóöur sina, frú Peck, þegar hún kom aö heimsækja dóttur sina, Klöru. Waite og Klara giftust i september 1915. Frú Peck heimsótti ungu hjónin rétt fyrir jólin sama ár, en þau bjuggu i giæsilegu einbýlishúsi I New York. 30. janúar 1916 var þessi hraustlega kona látin. Læknir skoðaði llkiö og úrskuröaöi aö dauða hennar hafi boriö aö vegna nýrnasjúkdóms. „Ég hóf aö eitra fyrir kerling- unni sama daginn og hún kom. Ég setti lungnabólgu- og inflúensugerla út i matinn henn- ar. Og þegar hún loksins varö veik setti ég 4 grömm af veronal út i kaffiö, sem ég færöi henni i rúmiö”, sagöi Waite fyrir rétt- inum. „Hvaö geröir þú svo? ” „Nú, þá fór ég aö sofa. Ég vaknaöi svo undir morgun og sá þá aö hún var dauö. Ég fór ánægöur upp i rúm aftur og sagöi ekkert. Ég vildi aö þaö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.