Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 28.04.1979, Blaðsíða 28
vism Laugardagur 28. april 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 Til byggi Til sölu mótatimbur 11/2x4 870m. og 2x4 290 m: Uppl. i sima 86745 laugardag og sunnu- dag. Sumarbústaðir Húsdýraáburöur. Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi. simi 71386. Glerisetningar. Sjáum um i'setningar á öllu gleri og breytingum á gluggum. Út- vegum allt efni. Vanir menn. Uppl. I slma 11386 og eftir kl. 6 I sima 38569. Nýr sumarbústaöur til sölu i Kjós, stærð 40 ferm. Vandaður frágangur, tvöfalt gler. Uppl. I sima 66693 eöa 75595. fíh Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. bvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafiivel ryðf tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Ryögaður hugsunarháttur erþaö aö viljá ekki sprauta bllinn sinn. Blllinn sýnir innri mann. Hjá okkur slipa bíleigendur sjálf- ir og sprauta eöa fá fast verötil- boö. Kannaðu kostnaöinn og á- vinninginn. Komiö I Brautarholt 24 eða hringiö I sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaöstoö h/f. Húseigendur — húsfélög. Einfaldir og tvöfaldir stigar til leigu. Stigaleigan, Lindargötu 23, slmi 26161. Trjáklippingar Nú er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garöverk, skrúögaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-slmi 40854. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum ogstigagöngum, einnig gluggaþvott. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slmum 22668 og 22895. (Pýrahald \ Fallegur kettlingur fæstgefins aö Drápuhllð 28. Slmi 26408. Tilkynmngar Flóamarkaöur I dag, laugardag. Flóamarkapur veröur haldinn aö Engihllö 6, Reykjavik. bar veröur m.a. fatnaður, kökur og pottablóm. Mikið úrval. Opiö frá kl. 1.30-4.30. Barnaheimili Landspitalans. Einkamál ) Þeir sem óska eftir aökomasti samband viö sálræna manneskju (miöilshæfileikar), hafi samband I sima 2 3483. Ungur maöur óskar eftir aö kynnast konu 25-26 ára meö sambúö I huga, er um 160 smhár. A Ibúð og góöanbil. Barn er ekki fyrirstaöa. Tilboö sendist augld. VIsis sem fyrst merkt „Al- gjör trúnaöur 1979”. Þjónusta Skyndihjálp. Tek aö mér allar viðgeröir I sam- bandi við trésmiöavinnu. Oti og inni. Trésmföaverkstæöi Jóns, slmi 19422 og 74211. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097 og 20498. Húsdýra-áburður til sölu. . Ekið heim og dreift ef óskaö er. Ahersla lögö á góöa umgengni. Geymiö auglýsinguna. Uppl. I sima 30126 og 85272. Húsdýraáburður — trjá' klippingar Pantanir I sima 83225 og 83708. Safnarinn Frlmerkjasafnarar 4. frimerkjauppboö Hlekks sf. verður haldiö I ráðstefnusal Hótel Loftleiða, sunnudaginn 13. mal nk. kl. 14. Uppboösefni veröur til sýnis laugardaginn 5. mai, I sal nr. 1 á Hótel Esju kl. 14-17, og á uppboösdaginn 10-11.30 á Hótel Loftleiöum. Uppboöslisti á kr. 400 fæst I frimerkjaverslunum borg- arinnar. óskast keypt. lslensk bréf, póstkort o.fl. frá þvl fyrir 1940. Einnig sænsk bréf og pótkort sent til íslands fyrir 1949. Vinsamlegast skrifiö til: Jens Meedom Byagervej 17 DK 2830 Virum, Danmark. Kaupi öll islensk frimerki ónotuö og notuð hæsta veröi. Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Atvinna Óskum aö ráöa innheimtufólk á kvöldin, I tak- markaöan tlma. Tiskublaöiö Llf, Armúla 18. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir, múrviögeröir, skrif- um á teikningar. Múrarameistari sími 19672. Húsdýraáburður, til sölu, keyrt heim og dreift ef óskaöer. Uppl. 1 sima 28640 eftir kl. 8 alla daga vikunnar. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- linguIVIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýslngadeild, Siöumúla 8, slmi 86611. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili i Borgar- nesi. Má hafa börn. Uppl. I sima 24945 e. kl. 6 sd. Óska eftir aö ráöa eldri mann til aö hafa umsjón meö íþróttaaöstööu i' Vik- ingsheimilinu nokkur kvöld I viku. Uppl.i slma 83245 frá kl. 1-6 um helgina. Sá sem getur útvegaö 13 ára telpu létta vinnu i sumar, getur strax fengiö vinnu fyrir karl eöa konu. Uppl. i slma 30996 e. kl. 17. Ráöskona óskast I sveit. Ungan mann vantar duglega og reglusama stúlku til úti- og inni- verka, helst vana vélum. Má hafa 1-2 börn. Uppl. I slma 22703 eftir hádegi. Atvinna óskast 21 árs maöur óskar eftir aö komast I nám eða vel launað starf. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 50574. Mig bráðvantar góöa vinnu frá mal-tokum fram I miðjan júli'. Ég er tvitugur, ýmsu vanur, Lýk stúdentsprófum I vor. Uppl. I síma 33290. Vantar vinnu frá 1 mal eða 1. okt. Þaulvön I.B.M. götun. Uppl. I sima 13755 eftir kl. 19. Byggingameistari íetur bætt viö sig verkefnum, ný- smlöi, viögeröum og alls konar imáverkefnum. Uppl. I slma 14514 og 35643. (Húsnæðiiboói Góö 2ja herb. ibúö til leigu I Hraunbæ. Tilboð merkt „Hraunbær” sendist VIsi. Reglusöm eldri kona getur fengiö leigöa 2ja herb. Ibúö gegn lltilsháttar húshjálp. Tilboö merkt ,,22117” sendist blaöinu.. Húsnæóióskastj i >---------------— Kona, sem er á götunni meö 2 börn óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö á leigu, helst I Breiö- holti, algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. I slma 11595 eöa sendiö tilboö á augld. Vísis merkt „Breiöholt”. Húsnæöi — tónlistarkennsla. Hentugt húsnæöi óskast á leigu fyrir tónlistarkennslu I Breiöholti frá 1. sept. 1979, stærö ca. 60-90 ferm., nauösynlegt er aö snyrting fylgi. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 10. mal merkt „Húsnæöi- tónlist”. Háskólakennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð á leigu I vesturbænum, sem næst Háskólanum frá 1. júnl nk. Reglu- semi. Einhver fyrirframgreiösla. Tilboö merkt „Lektor” sendist augld. VIsis næstu daga. Einnig uppl. I síma 82457 milli kl. 10 og 13 á daginn. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir herbrgi. Uppl. i' sima 83436 milli kl. 17 og 23. Kona um fertugt óskar eftir 2ja herb. Ibúö á leigu sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 83095. Garöyrkjufræöingur óskar eftir litilli ibúö. Vinnur mikið á kvöldin og er lltið i' bæn- um um helgar. Algjör reglusemi og skilvlsi. Uppl. I slma 33445. Ibúð óskast á leigu, tvennt fulloröiö I heimili. Fyrirframgráðsla I boöi. Uppl. i sima 86963. tbúö óskast til leigu, tvennt fulloröiö I heimili. Fyrir- framgreiðsla I boöi. Uppl. I slma 86963. tbúö óskast strax. Fyrirframgr. Uppl. 1 sima 19674. óska aö taka á leigu 2-3 herb. Ibúö 1 vesturbæ eöa miöbæ. Uppl. I slma 13135 virka daga frá kl. 9-4 (Gréta). Erum hjón meöfiára gamalt barn, óskum fljótlega eftir ibúö I Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla og öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. i slma 41670. Unga stúlku vantar góöa 2ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Reglusemi og góö um- gengni. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. f sima 13597. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisauglýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veru- legan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. — ^ Ökukennsla -J: ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nemendur geta byrjaö strax. Guömundur Haraldsson, slmi 53651. ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. ökuskóli o g prófg ög n e f óskaö er. Gísli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Creddida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og_öll prófgögn ef óskaö er. Kennslutimar og greiöslukjör eftir samkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsscn. Simi 86109. ökukennsla Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Slmi 72493. 'Ókukennsla Æfingatlmar'' ^ Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öjl gögn yaröandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vaftdiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. Okukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323,’ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. 'ökúEennsTa1— Greiöslúkjör Kenni á Mazda 32?. ökusköli fef< ■ óskaö er^ öjjlikennsla Quömuiíid- ar Grf'Sturssonar. Simar 73760 Og ,83825. - * - ökuk'ennsla — Æfingatímar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og j öruggan hátt. Kennslubifreiö ■ Toyota Cressida árg. ’79. 1 Siguröur Þormar ökukennari. Sfmar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson ' Sfmi 66157. Bílaviðskipti j Volvo 144 árg. ’71, til sölu, skoöaöur ’79. Vel meö farinn. Skuldabréf aö hluta kemur til greina. Uppl. I sima 44605 eftir kl. 9.30 laugardag og allan sunnudaginn. Tveir góöir Willys skráöur ’65 og Willys Over- land ’52. Slmi 19705. Til sölu sumardekk og felgur 640x13 fyrir Opel Record árg. ’71-’76. Uppl. I sima 51380. Systkin utan af landi óska eftir 2-3 herb. ibúö i Reykja- vfk. Uppl. í si'ma 15432 frá kl. 5-7. Óska eftir 2-4 herb. Ibúö Einhver fyrirframgreiösla. Al- gjör reglusemi. Uppl. í sima 30647. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. I sima 52248. Toyota Corolla K-30 árg. ’76, til sölu, góöur bill, ekinn 49 þús. km„ gott verð. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 82494. Einstakt tækifæri. Til sölu mjög vel meö farinn Austin Allegro station árg. 1977, sem nýr bill. Ekinn aöeins 17 þús. km. Uppl. i slma 19375. Til sölu 4radial sumardekk á felgum. Lít- ið notuö. Passa undir Fiat 125 P. Simi 92-6621. Nokkur sumardekk fyrir Fiat 128 til sölu. Uppl. i' sima 37602. 5 radial dekk til sölu. Stærö 165x13. Uppl. I síma 11186. Mercedes Benz 230 árg. ’70, til sölu, sjálfsk., vökva- stýri, powerbremsur, Uppl. I sima 72977 um helgina. Einstakt tækifæri Af sérstökum ástæöum er til sölu Fiat 132 árg. ’74, góður og spar- neytinn bill. Til sýnis á Bllasöl- unni Skeifunni. Nánari uppl. i sima 32943. Tækifæriskaup. Opel Rekord ’64 station, til sölu. Góður bill á lágu verði. Uppl. I sima 27126. Trabant station árg. ’77, til sölu. Góöur bill, góð dekk. 2 snjódekk meö nöglum fylgja. Verö 850 þús. Simi 19862. Saab árg. ’74 til sölu. Ekinn 75 þús. km. Verð 2.100 þús. Staðgr. 1.900þús. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 66140. Mazda 323 ’77 3ja dyra, til sölu. Útvarp, kasettutæki, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. i sima 19628 og 81349. Bronco. Til sölu Bronco árg. ’66. Góður bfll. Uppl. i sima 82199. Chevrolet Nova árg. ’65, til sölu, 4ra dyra, svart- ur. Þokkalegur blll. Uppl. í sima 50574. Toyota Mark II árg. ’70, til sölu. Ekinn 99 þús. km. Góökjör. Uppl. I slma 23630. Cortina árg. 1978 til sölu. Uppl. I sima 35598 e. kl. 18. Ford Comet árg. ’74, 4ra dyra, fallegur einka- bill, 6 cyl. beinskiptur, vökva- stýri, litið ekinn, til sölu, eöa i skiptum fyrir minni bil. Uppl: i sima 36081. Dodge Charger árg. ’75 Til sölu Dodge Charger árg. ’75. Glæsilegur blll. Verö 4.900 millj. Ýmis skipti og/ eöa skuldabréf möguleg. Til sýnis og sölu aö Ar- múla 27. Slmi 39330 eftir kl. 20. Notuð VW dekk tilsölu. Seljastódýrt. Uppl. í slma 11890. Golf L árg. '76 til sölu, skoöaður ’79, bíll I topp- standi. Uppl. i sima 36081. Chryslervél ásamt skiptingu, 225 cub. til sölu. Nýupptekin, ókeyrö. Uppl. i sfma 37896 eftir kl. 18. Blár Lada sport jeppi árg. ’78 til sölu, sér- staklega vel meö farinn, ekinn 18 þús. km. til sýnis og sölu aö Hraunbæ 198, e. kl. 17 simi 73405. Simca 1100 árg. ’74 úrbræddur til sölu mjög ódýrt. Uppl. í sima 94-1414 Patreksfirði. Sumardekk á felgum undir Golf til sölu. Uppl. i sima 30192 e. kl. 18. Vörubifreiö til sölu M. Benz 1519 árg. ’71.Uppl.f síma 95-4678 Og 95-4793. Rúta. 30 farþega hópferöabíll meö framdrifi.í sæmilegu ástandi, til sölu. Uppl. i sima 44229 e. kl. 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.