Vísir - 27.04.1979, Page 5

Vísir - 27.04.1979, Page 5
Brezhnev hðtar Kínverlum Forseti Sovétrikjanna. Leonid Brezhnev hefur ráðist harkalega aö Kinverjum, vegna afskipta þeirra af Vietnam. Brezhnev nefndi aidrei Kina á nafn i ræöu sinni sem hann hélt í boði sem haldið var Frakklandsforseta Valery Giscard D’Estaing til heiðurs. Brezhnev sagði i ræðu sinni að afskipti á borð við þau sem væru i Vietnam af hálfu erlends rikis, yröuekki látin viðgangast i annað sinn. Þá myndu Sovétrikin koma tíl skjalanna og stöðva gang mála. Einnig fór leiðtoginn hörðum orðum um yfirgang rikis i Asíu og sagði að þessi þróun yrði stöðvuð af Sovétrikjunum, ef ráðamenn sæju sig ekki um hönd. Frakklandsforseti er nU i þriggja daga heimsókn i Sovét- rikjunum. Frakkland og Sovét- rikin hafa gert með sér vináttu- samning fyrir all-nokkru. Taliðer liklegt að rætt verði um vopnasölu til Kina meðan á dvöl Frakklandsforseta stendur. Frakkar lýstu því yfir opinber- lega i fyrra að þeir væru reiðu- búnir til aö selja Kinverjum varnareldflaugar. Hins vegar hafa Sovétmenn lagt á það rika áhershi aðekkert riki i vestri selji Kinverjum vopn. ■ Æk m>Æw® SFSgfa.J i Eftir siysið i Harrisburg I Bandarlkjunum, hafa andstæðingar kjarnorkuvera látið til sin taka og efnt til fjölda mótmæiafunda Hér hafa þeir komið sér þægilega fyrir fyrir utan aðsetur ráðamanna i San Francisco I Bandarikjunum. Deilt um lokun kjarnorkuvera sem eru sdmugerðar og I Harrisöurg Bandariska kjarnorkunefnd- in, sem fjaUarnú um það hvort eigi að loka kjarnorkuverum, svipuðum þeim sem slysið varð i í Harrisburg, er ekki á eitt sátt um niöurstöðurna r. Nefndin hefur rætt um það i þrjá daga hvort eigi að loka sjö kjarnorkuverum af svipaðri gerð og er i Harrisburg Kjarnorkuverið i Harrisburg i Pennsylvaniu bilaði, þannig að ýmis efni sem eru skaðleg lifi fóru út i andrúmsloftið. Flytja þurfti þungaðar konur og börn af stóru svæði i námunda við kjarnorkuverið. Þau kjarnorkuver sem fjaúaðer um nú, eru smiðuð af sömu aðilum og gerðu kjarn- orkuverið i' Harrisburg. En hvort nefridin kemst að niður- stöðu um það hvort loka eigi þeim eða ekki, þá þarf eflaust að biða enn um skeið til að fá botn i þetta mál. Lif er nú að færast i eðliiegar skorður i Kampala, höfuðborg úganda. Áður en Tansanfuhermenn náðu borginni á sitt vald var búið aö ræna og eyðiieggja bæði verslanir og vinnustaði. Ekkert hefur enn frést af Amin, fyrrverandi forseta landsins, en taliðer aðhann fari huldu höföi inorðurhiuta landsins. LEGGJA UPP LAUPANA Skipasmiðjurnar I Danmörku hafa átt i miklum fjárhagserfið- ieikum undanfarin ár. Burmeist- cr og Wein er einna verst á vegi statt og fyrirtækiö hefur hótað þvi að loka skipasmiðjunni, ef rikið styður það ekki með miklum fjár- upphæðum. Upphæðin sem forráðamenn skipasmiðjunnar hafa beðið um, er um 370 milljónir danskar krón- ur. Peningana vantar aðallega til að geta lokið við verkefni fyrir þróunarlöndin. Málið hefur verið rætt i rUiis- stjórninni dönsku. Vinnumála- ráðherra hefur sent frá sér svar, þar sem hann tekur fram að stjórnin tæki það ekki i mál að einhverjar atvinnugreinar færu að spUa Svarta-Pétur með rikis- stjórnina og heimta styrki, þvi að i Danmörku hefur verið sú hefð. að rikiö hvorki yfirtekur né styrk- ir nokkurt fyrirtæki. Ef Burmeister og Wein getur ekki klofið þessa erfiðleika, þá verður fyrirtækið einfaldlega að leggja upp laupana. Ríkisstjórnin stendur föst á þvi að þær skipasmiðjur sem ekki geta þrifist á þvi aö smiða skip, verði aðhætta eða þá að snúa sér að einhverju öðru. MG/Kaupmannahöfn. hHUl T~.' Bíllaumboösmaö- ur l fangelsl AUan Klein, fyrrverandi um- boðsmaður Bítianna og núver- andi kvikmyndaframleiðandi, hefur verið fundinn sekur um að teljaekki réttilega fram tii skatts i Bandarikjunum. Þetta getur þýtt aö hann verði aö sitja i fangelsi allt aö þrem árum. Einn- ig verður hann að greiöa háa upp- hæö í sekt. Réttarhöldin yfir Klein stóðu i tiu vikur og komist var að þeirri niðurstööuað Klein hafi ekki talið fram hundruð þúsunda dollara. Asamt þvi að vera umboðsmað- ur Bitlanna á sinum tima, var Klein einnig umboðsmaður RoU- ing Stones. Nú er hann kvik- myndaframleiðandi og nýjasta verk hans á þvi sviði er kvik- myndin The Greek Tycoon, en i henni er lýst lifi Onassis og hinni fyrrverandi forsetafrú i Banda- rikjunum, Jacquline. SM-2700 Stereo-samstæðan Verð kr 232.200.- Stórfallegt hljómf lutningstæki á einstaklega góðu verði. Allt i einu tæki: Stereo-útvarp, cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar eru i hvorum kassa. Stór renndur 28 sm plötudiskur. Útvarpið er með langbylgju, miöbylgju og FM Stereo. CRO Selektor. Komið og skoðið þetta stórfallega tæki og sannfærist um að SM 2700 Toshiba- tækið er ekki aðeins afburða stllhreint i útliti heldur lika hljómgott. SM 2700 gefur yður mest fyrir peningana Háþróaður magnari, byggður á • reynslu Toshiba i geimvisindum. EINAR FARESTVEIT i. CO HF 8ERGSTAOASTRÆTI I0A • SlMI I6RR5 Útsölustaöir: Akranas: Bjarg n.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Versl. E.G. ísafjöröur: Straumur s.f. Hvammstangi: Versl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga. Sauöárkrókur: Kaupf. Skag- firöinga Akureyri: Vöruhús Kea Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Egilsstaöir: Kaupf. Héraösbúa Ólafsfjörður: Verslunin Valberg Siglufjörður: Gestur Fanndal Hornafjörður: K.A.S.K. Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Vestmannaeyjar: Kjarni h.f. Keflavík: Duus. •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.