Vísir - 27.04.1979, Page 12
12
Félagar og vinir nær og fjær. Fyrsti
vinsældalistinn yfir söluhæstu 2ja laga
plöturnar i Reykjavík sýnir okkur
Boney M flokkinn á toppnum meö lag
sem er nýkomið af skerpunni,
„Hooray, Hooray” aö nafni, og þetta
lag trónar lfka á toppnum i
Amsterdam (lista sem viö þurftum aö
kveöja). Þaö er auövitaö Visir sem
stendur fyrir þessum nýja lista og
hann byggir á sölu 2ja laga platna,
eins og allir alvöru listar í hinum stóra
heimi. Sjö plötubúöir i Reykjavfk
hjálpa okkur aö vinna þennan lista og
þar er þvi unniö þarft og þakklátt
verk.
1 Bretlandi er Art Garfunkel enn i
efsta sætinu, en sigurlagiö úr sjón-
varpskeppni Evrópustööva,
„Hallelujah” meö Mjólk og Hunangi
frá Israel hyggur á landvinninga.
Boney M — á toppnum f Reykjavfk meö nýja lagiö sitt „Hooray,
Hooray”.
Blondie — komin I efsta sætiö I New York og 12. sætiö á
Reykjavikurlistanum.
vinsæiustu iðgin
REYKJAVÍK
1. Horray Hooray............................BoneyM.
2. HeartOfGlass............................ Blondie
3. Instant Replay....................Dan Hartman
4. Buily For You................Tom Robinson Band
5. Fire..............................Pointer Sisters
6. In The Navy.......................Village People
7. Tragedy................................. BeeGees
8. Totally Hot..................Olivia Newton-John
9. SultansOfSwing.......................DireStraits
10. Jamaica Farwell..................Chris Denning
London
1. ( 1) Bright Eyes......................ArtGarfunkei
2- ( 3) ...................................... Racey
3. ( 2) Cool For CGats.......................Squeeze
4. ( 6) Shake Your Body ....................Jacksons
5. (18) Hallelujah ...........■....... Milk And Honey
6. ( 4) Silly Thing / Who Killed
Bambi ..............................Sex Pistols
7. (20) PopMusik.........................M (Correct)
8. ( 8) TheRunner..................... Three Degrees
9. ( 7) He’s The Greatest Dancer........SisterSIedge
10. (17) Goodnight Tonight......................Wings
liew York
1. ( 4) HeartOfGlass ..................... Blondie
2. ( 5) Reunited.....................Peaches & Herb
3. ( 1) KnockOnWood..................Amii Stewart
4. ( 3) What A Fool Believes.........Doobie Brothers
5. ( 2) Music Box Dancer................Frank Mills
6. ( 0) Stumblin’In.......Suzi Quatro/Chris Norman
7. ( 9) InTheNavy....................Village People
8. (14) Goodnight Tonight.................;.. Wings
9. (12) He’s The Greatest Dancer.....SisterSledge
10. (10) I Want Your Love....................Chich
Lóan er komin. Þaö sást til hennar uppi viö öskjuhlfö
i vikunni og hún var feit og sælleg og minnti óneitan-
lega dálitiö á Halla, Ladda og Helga. Nema hvaö hún
var ekki jafn kllstruð, en kannski stendur þaö til bóta.
Þaö eru allir jafn veikir fyrir HLH-flokknum og i
siöustu viku, þess vegna er hann enn á toppnum, en
fréttir norðan úr Mývatnssveit herma aö þrfr minkar
hafi veriö skotnir i Slútnesi. Vonandi hefur minkur
HLH-flokksins sloppiö.
B.G.’s halda sig enn á Dornbanka, en 2. sætiö hefur
fengiö þá nafngift sökum þess aö þaö þykir næst best
aö slá lán i téöum banka. Emotions er f 3. sætinu og
Dire Straits
Bandarfkln (LP-plötur)
1 ( 3) Spirits Having Flown.... Bee Gees
2. (1) Minute By Minute .. Dobbil Brothers
3. ( 2) Dire Straits........ Dire Straits
4. ( 4) 2-Hot........... Peaches& Herb
5. ( 5) Blondes Have More Fun R. Stewart
6. ( 7) Desolation Angle ... Bad Company
7. ( 8) Living Inside
Your Love.........George Benson
8. (13) Parallel Lines......... Blondie
9. ( 9) In Lighted Rogues Aliman Brothers
10. ( 6) Love Tracks......Gloria Gaynor
,
HLH-flokkurinn — riddarar fslenska listans.
ísland (LP-piötur)
Earth, Wind & Fire brenna upp i 4. sætiö úr ólukkans
þrettánda sætinu.
Ein glæný plata er á listanum, Tom Robinson kallinn
og hljómsveit hans meö sina aöra breiöskífu. Hann
hefur þegar fengiö oröu breska heimsveldisins fyrir
frumlegasta plötuheitið á árinu. Björgvin Halldórsson
syngur enn, og bandaríski morgunveröurinn hjá
Supertramp er oröinn kaidur á boröinu. Dolly Parton
gengur um beina og inn á listann, þó sumum finnist
feykinóg aö sjá aörá hliöina á henni, nefnilega
framhliöina.
Svo vekjum viö athygli á nýja listanum yfir vinsæl-
ustu lögin í Reýkjavik.
Bee Gees — ennþá þrumuvinsælir.
Bretland (LP-plötur)
1. { l) igóðulagi......HLH-flokkurinn
2. ( 2) Spirits Having Flown .... Bee Gees
3. (39 Emotions Ýmsir
4. (13) BestOf..... Earth/ Wind & Fire
5. ( 4) Classic Rock ... Lundúnasinfónían
6. ( ) TRB2........Tom Robinson Band *
7. ( 7) Ég syng fyrir þig. Björgvin H.
8. ( 6) Action Replay.......... Ýmsir
9. ( 9) Breakfast In America Supertramp
10. (20) Both Sides........ Dolly Parton
1. ( 1) Greatest Hits
Vol.2........... Barbra Streisand
2. ( 2) The Very BestOf....... Leo Sayer
3. ( 3) C'est Chic................. Chic
4. ( 6) Breakfast In America Supertramp
5. ( 7) Dire Straits........ DireStraits
6. ( 4) Spirits Having
Flown.................. Bee Gees
7. ( 8) Parallel Lines.......... Blondie
8. ( 5) Barry'sMagic..... BarryManilow
9. (10) Collection Of Their 20
Greatest Hits.....Three Degrees
10. ( ) Country Life................Ýmsir