Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 19
23
VISIR Föstudagur 27. april 1979
P?
TT
I Smáauglvsingar — simi 86611
J
___________
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskaö. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þóröarson '
Sfmi 66157.
Bilaviðskipti ]
Golf árg. '76
til sölu, skoöaöur ’79, bill i topp-
standi. Uppl. i sima 36081.
Blár Lada
sport jeppi árg. ’78 til sölu, sér-
staklega vel meö farinn, ekinn 18
þiis. km. til sýnis og sölu aö
Hraunbæ 198, e. kl. 17 simi 73405.
Simca 1100
árg. ’74 Urbræddur til sölu mjög
ódýrt. Uppl. i sima 94-1414
Patreksfiröi.
Sumardekk
á felgum undir Golf til sölu. Uppl.
I sima 30192 e. kl. 18.
Vörubifreiö til sölu
M. Benz 1519 árg. ’71.Uppl.f sima
95-4678 og 95-4793.
Rdta.
30 farþega hópferöabfll meö
framdrifi.í sæmilegu ástandi, til
sölu. Uppl. i sima 44229 e. kl. 19.
“3í
iar*!
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallí fynrliggiandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verdlauna-
pemnga einnig styttur fyrir flestar
greinar ibrðtta.
Leitid upplýsinga.
Magnós E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reykjavík - Simi 22804
*
Ef yóur vantar rafritvél fyrir
heimilið eða skrifstöfuna er
rétta vélin.
Skipholti 21. Reykjavlk,
simi 23188.
C6ð ryðvSrn
tryggir endingu
og endursölu
Til sölu
Volvo 145 árg. 1973 í góöu lagi.
Uppl. i sima 99-4514.
Dodge Charger árg. ’75.
Til sölu Dodge Charger árg. ’75
GlæsUeguF bill. Verö 4,9 millj.
Ýmis skipti og — eöa skuldabréf
möguleg. Til sýnis og sölu aö Ár-
múla 27. Simi 39330 eftir kl. 20.
Toyota Crown ’67 — Opel Kadett
'66, varastykki.
Boddyhlutir og varastykki i
Toyota Crown ’67, og Opel Kadett
’66. Uppl. i simum 75143 Og 32101.
Til sölu
Chevrolet Impala árg. ’70 V-8,
350, sjálfskiptur, 4ra dyra hard-
topp. Gott verö ef samiö er strax.
Uppl. i síma 92-7627.
Til söiu
Skodi 110 L árg. ’76, ekinn 35 þús.
km. Gott verö. Uppl. i sima 76232.
TU sölu
Volga árg. ’74, góöur blll, skipti á
ódyrari bil koma til greina. Uppl.
Isima 99-3793 á kvöldin og 99-3669
á daginn.
TU sölu
Toyota Corolla K-30 árg. ’76.
Góöur bUl, ekinn 49 þús. km. Gott
verö. Uppl. I sima 82494.
Til sölu
Volvo 145 árg. 1973 I góöu lagi.
Uppl. i síma 99-4515.
Vörubifreiö-dráttarbifreiö.
TU sölu Man 26 320 árg. 1974 meö
Sindra palli, dráttarskifa getur
fylgt. Einnig 2ja öxla beislivagn
meö sturtum 5 m langur, eigin
þyngd 4 tonn, hlassþyngd 12 tonn.
Skipti koma tU greina. Uppl. I
sima 95-5541 eftir kl. 20.
Cortina ’68
Og ’72, VW 1600 ’67, VW 1300 ’69,
Skodi 110 ’74, Plymoth Belveder
'67, HUlman Hunter, ’69, Fiat
850-124-125-128, Willys,'Wagoneer.
Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7,
laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3,
Sendum um land allt. Bilaparta-
salan Höföatúni 10, simi 11397.
.Stærsti bilámarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Vísi, i Bila-
markaöi Visis og hér i
smáauglýsingunum . Dýra,
ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar
þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viöskiptunum i kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bíl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
1 Bilaviógerðir
Bifreiöaeigendur
viö sandblásum felgurnar fyrir
ykkur. Nylonhúöun hf. Vesturvör
26 Kópavogi simi 43070.
Varahlutir til sölu
i Volvo Duett Austin Mini Cort-
inu, Volkswagen o.fl. Kaupum
bila til niðurrifs og bilahluti.
Varahlutasalan, Blesugróf 34.
Sími 83945.
Gerum viö leka
bensih og oliutanka ásamt fleiru.
Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu
fiberbretti á Willys ’55-’70, og
Toyota Crown ’66-’67 húdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Wiliys ’55-’70, framendi á Chevro-
let ’55, Spoiler á Saab 99, BMW
o.fl. Einnig skóp og aurhlifar á
ýmsar bifreiöar. Seljum efni til
smáviögeröa. Polyestér hf. Dals-
hrauni 6, HafnarfiröLSimi 53177.
ÍBilaleiga )
Leigjum út nýja bila.
FordFiesta —Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferöabifreiöar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akið sjálf
Sendibifreiöar.nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i síma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig-
an Bifreiö.
Bilaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila ogLadaTopas 1600.
Allt bílar árg. ’79. Simar 8315<j og
33085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Bátar
Vinsælu BUKH
bátavélarnar til afgreiöslu meö
stuttum fyrirvara, þýö-
gengar-hljóölátar-titringslausar,
stæröir 10, 20 og 36 hestöfl. Allir
fylgihlutir fyrirliggjandi, góö
varahlutaþjónusta, gott verö,
greiösluskilmálar. 20 ha vélin
meö skrúfubúnaöi, verö frá kr.
1040 þús. Hafiö samband viö sölu-
menn. Magnús Ó. Ólafsson,
heildverslun, slmar 91-10773 og
91-16083.
Bátaeigendur.
Óskum að taka á leigu 6 — 8 tonna
bát. Uppl. i sima 93-6732.
Óska eftir aö kaupa
16-24 mflna radar. Uppl. i slma
99-4491.
[skemmtanir
Diskótekið Dollý
...ernú búiöaö starfa i eitt ár (28.
mars). A þessu eina ári er diskó-
tekið búiö aö sækja mjög mikiö i
sig veðriö. Dollý vill þakka stuöiö
á fyrsta aldursárinu. Spilum tón-
list fyrir alla aidurshópa
Harmonikku (gömlu) dansana.
Diskó — Rokk — popptónlist svo
eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt
ljósashow. Viö höndina ef óskaö
er. Tónlistin sem er spiluö er
kynnt all-hressilega. DoUý lætur
viöskiptavinina dæma sjálfa um
gæöi diskóteksins. Spyrjist fyrir
hjá vinum ogættingjum. Uppl. og
pantanasími 51011.
EIQFAXI
MÁNAÐARBLAÐ
UMHESTA OG
HESTAMENNSKU
FRÉTTIR OG
FRÁSAGNIR í MÁLI
OGMYNDUM
ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111
DISKÓTEKIÐ DtSA-F ERÐA-
DISKÓTEK
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana »notum ljósashow og
leiki ef þess er óskað. Njótum
viöurkenningar viöskiptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góöa þjón-
ustu. Veljiö viöurkennda aöiia til
aö sjá um tónlistina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboö
fyrir önnur feröadiskótek. Diskó-
tekiö Disa slmar: 50513 (Óskar),
52971 (Jón) og 51560.
Veiöimenn.
hafiö veiöistígvélin i lagi þegar
þiö fariö I veiöi. Lími filt á stigvél,
set brodda i sólana og einnig filt
meö broddum, nota hiö lands-
þekkta filt frá G.J. Fossberg.
Skóvinnustof a Sigurbjörns,
Austurveri Háaleitisbraut 68,
simi 33980.
Verðbréfasala
Veðskuldabréf.
Óska eftir aö kaupa 5 - 10 ára
fasteignatryggö veöskuldabréf.
Tilboösendist augld. Visis fyrir 1.
mai merkt „Veröbréf”.