Vísir - 27.04.1979, Síða 24

Vísir - 27.04.1979, Síða 24
Föstudagur, 27 apríl 1979, síminn er86611 Spásvæbi Veburstofu tslands eruþysi: 1. Faxandl. 2. Breibafjörbur. 3. Vestfirbir. 4. Norburland .S.Norbausturiand. 6. Austfirbir. 7. Subaust- urland. 8. Subvesturland. veðursDá dagslns Skammt fyrir NA-land er 1008 mb lægö á hreyfingu A en hæðarhryggur yfir Grænlandi og Grænlandshafi. Veöur fer kólnandi i bili. Suövesturland til Breiöa- fjaröar, SV-mið til Breiöa- fjaröarmiöa: NV-kaldi og bjart meö köflum í dag en SV-lægari og þykknar upp er liður á nóttina. Vestfiröir og Vestf jaröamiö : N-kaldi og viða snjó- eða slydduél i fyrstu, léttir til I dag. SV-gola tíia kaldi og þykknar upp er liður á nóttina. Noröurland og Norðausturland, N-miö og NA-miö: NV-kaldi og sums staöar allhvasst ogskúrir eöa slydduél V fyrstu en léttir til og lægir siödegis. Austfiröir og Austfjaröamiö: V-kaldi eöa stinningskaldi, iéttir til en þó skúrir framan af degi, SA-land og SA-miö: V-kaldi og létt- skýjaö til landsins, en stinn- ingskaldi og skúrir á miöum. A-djúp og Færeyjadjúp: SV 4-6 vindstig og rigning meö köflum, NA 5-6 vindstig og skúrir er liöur á daginn. Veðrið hér 09 har Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyri, skyjaö 6, Bergen léttskýjað 6, Helsinki, þoku- móöa 6, Kaupmannahöfn skýjaö 4, Ösló, þoka i grennd 4, Reykjavfk.úrkoma igrennd3, Stokkhólmur, skýjab 5, Þórs- höfn, rigning 7. Veörið kl. 18 i gær: Aþena, léttskýjaö 17, Berlin, skýjað 12, Feneyjar, rigning 9, Frankfurt, skúrir 9, Godthaab, alskýjaö 0, London, skúrir 9, Luxemburg, skúr 6, Las Palmas, léttskýjað 18, Maliorca, skýjaö 13, Paris, skýjað 8, Róm, skýjað 13, Malaga, heiðrikt 22, Vin, skýj- aö 11. Loki segir „Hafa leitt asnann i herbúb- irnar”, sagöi einn stjórnmála- mannanna I blaöaviötali um þorskvciöideilurnar. Og þetta var áöur en þing kom saman. i Ferðaskrif- S stofumenn i uggandi um S framiíðina: Ýmsir ferðaskrif- ■ stofumenn eru nú I nokkuð uggandi um M sinn hag þvi óvenjulitið I hefur verið bókað i ■ sólarlandaferðir ■ sumarsins. Eru sumir | þeirra nú farnir að g ræða möguleika á nán- ■ ari samvinnu en þeirri LÍTIB PANTAÐ I I SÚLARFERÐIR i að skipta með sér flug- vélum yfir hafið. Þaö virðast einkum vera fjölförnustu ferðamanna- staöirnir sem nú eru minnst sóttir. Hinsvegar er töluverð ásókn i ferðir til annarra staöa og nýrri. Ekki er enn talin ástæöa til að örvænta þvi aðalferöatiminn er júli og ágúst og vonast er til að farþegarnir fari aö skila sér i þær ferðir. Ekki komast allir á þeim tveim mánuöumþannig að þaö mun þá bætast i kringum þá. Þaö virðist ekki vera bara peningaleysi sem veldur þessu þviþærferðirsem mest er pant- að i eru yfirleitt töluvert dýrari en hinar klassisku sólarlanda- feröir. Feröaskrifstofumenn benda hins vegar á aö þessir farþegar séu hinir efnameiri meðal þeirra sem venjulega ferðast eitthvað á sumrin. Aftur á móti sé „hinn breiði massi” litiö far- inn að láta á sér kræla. —ÓT. Báturlnn horflnn Tuttugu og tveggja feta sportbátur var horfinn úr Reykjavikurhöfn, þegar eigendur hans komu til að vitja báfeins um klukkan fimm i morgun. Báturinn hafði veriö bundinn utan viöaöra báta á Grandanum og verið þar siöast I gærdag. 1 morgun virtist hins vegar sem honum heföi verið stoliö, og er mál þetta i rannsókn hjá lögreglunni. —EA. ÁKVÖRDUN UM VERKBANN VAR FRESTAR „Þaö eru ýmsir þættir viö framkvæmd verkbannsins sem við þurftum aö athuga nánar”, sagöi Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, viö Visi 1 morgun. Fastlega var búist við þvi að framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambandsins myndi taka ákvörðun um verkbann á undir- menn á fundi sinum i gær, en þeirri ákvöröun var frestaö að sögn Þorsteins. —KS „Þab duga engin vettiingatök i þessu starfi, mabur minn.og mabur hefur ekki alltaf verib léttstfgur f þessu húsi”, gæti Kristinn verib ab segja á þessari myndsem tekin var af honum og Jóhanni fyrir utan skrifstofur Timans. (Visism. ÞG) Nýr iramkvæmdasliórl Tímans: ,,Ég hætti á Timanum 1. mai og þá tekur Jóhann Jónsson bæjar- fulltrúi i Kópavogi vib starfinu”, sagbi Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri Timans i morgun. Kristinn sagðist nú ætla að taka sér fri um tima en þaö kæmi siðar i ljós hvaða starf tæki viö hjá sér. Hinn nýi framkvæmdastjóri, Jóhann Jónsson, er mjólkurfræö- ingur aö mennt og hefur starfað viö Mjólkursamsöluna i Reykja- vik og er auk þess bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins I Kópavogi. Visi tókst ekki aö ná tali af Jó- hanni i morgun. — SG Lausir úr ísnum Þórshafnarbátarnir Litlanes og Fagranes iosnuöu úr isnum á Þistilfirbi I gær eftir aö sunnanátt haföi komiö hreyfingu á isinn. Bátarnir höfbu þá veriö inni- króaöir i tæpa viku eöa sfban á föstudaginn var. —SG Jóhann tekur vió al Krlstnl GOTUR BORGARINNAR ILLA FARNAR EFTIR VETURINN „t fljótu bragbi viröast mér göturnar hér í Reykjavik vera heldur verr farnar eftir veturinn nú cn f fyrra”, sagöi Ingi (J. Magnússon gatnamálastjóri þeg- ar Visir spuröist fyrir um skemmdir á götum Reykjavikur. Ingi sagöi að þvi væri kannski fyrstog fremst um aö kenna að i fyrra uröu þeir aö f resta lagningu slitlags á margar götur vegna fjárskorts, en þaökæmi i' koD nú, þvi margar götur væru mun verr farnar fyrir vikið, þrátt fyrir aö tiöin nú hefði verið mun betri en i fyrra. Þá kvaö Ingi frostlyftingu vera mun meiri i götum nú og stafaði það kannski fyrst og fremst af þvi að frostiö heföi náö dýpra niöur nú en áöur. Einnig mætti ætla aö sum staöar heföu sprungnar vatnsleiöslur valdið, svo og léleg undirbygging á götum. Ingi taldi þetta kalia á betra viðhald gatnanna en áöur og aö nauðsynlegt væri aö verja meira fjármagni til viðgerða og viö- halds en í fyrra. Það væri einnig sýnt aö sparnaður i viöhaldi gatna borgaði sig ekki þegar til lengdar léti. Hann taldi aö um skemmdir væriaðræöaá flestum aöalgötum bæjarins en nefndi sérstaklega Breiöholtsbraut og Skúlagötuna en þar hefur frost lyft götunni á nokkrum stööum. —HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.