Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 3
Vl&lM Mánudagur 9. aprll 1979. Morgunpósturlnn fer í sumarfrí í maí ■ ■ HELDUR SENNI- LEGA AFRAM NÆSTA VETUR „Þaö eru okkar hugmyndir að hviia þáttinn yfir sum- arið/ bæði vegna áheyrenda og okkar sjálfra"/ sagði Páll Heiðar Jónsson annar af umsjónarmönnum Morgun- j póstsins er Vísir innti hann eftir þvi hvort leggja ætti1 þáttinn niður. Páll sagöi að það væri alger- lega á valdi Utvarpsráðs hve lengi þessi þáttur, sem aðrir i dagskrá útvarpsins héldu áfram og hvort yfir höfuð hann byrjaði aftur eftir sumarfri. Ölafur R. Einarsson formaður útvarpsráðs sagði að Morgun- pósturinn eins og margir aðrir fastir þættir vetrardagskrárinnar myndi hætta i mai en hér væri fremur verið að hvila þáttinn en skera niður vegna sparnaðar. Kæmi sterklega til greina að halda honum áfram næsta vetur,, þvi hann væri með vinsælli þátt- um útvarpsins. —HR Samhand fslenskra sveitarfélaga: A móli irumvarpl um framhaldsskðla Á fundi fulltrúaráðs Sambands íslenskra sveitar- félaga/ sem haldinn var á Húsavík 28. og 29. mars/ kom , m.a. fram að ráðið er andvigt þeim áformum sem felast i frumvarpi til laga um framhaldsskóla og gera ráð fyrir kostnaðaraðild sveitarfélaga að framhaldsskóium. í ályktun, sem samþykkt var á fundinum, segir að heildarútgjöld sveitarfélaga vegna rekstrar- aðildar að framhaldsskólum myndu aukast um a.m.k. 500 milljónir króna á ári. Þá telur fundurinn mörg ákvæði frum- varpsins óljós og hvetur til þess að málið verði athugað nánar. —IJ 26 ÖKUMENN GRUNAÐIR UM ÖLVUN Allmargir ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur um helgina I Reykjavik. Frá þvi á föstudagsmorgun fram til dagsins I dag, stöðvaði lögreglan tuttugu og sex ökumenn sem grunaöir voru um ölvun við akstur. Þykir það með meira móti miðaö við það sem tiðkast hefur að undanförnu. —EA JVC l % \ 1 1 i 1 , AMERISKU HASKOLABOLIRNIR KOMHIR AFTUR Laugavegi 37 Laugovegi 89 Hafnarstrsti 17 12861 13008 13303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.