Vísir - 03.04.1979, Side 3

Vísir - 03.04.1979, Side 3
VISIR Þriðjudagur 3. april 1979. 3 Dr. Pétur Guðjónsson. Námskelð tu varnar vlð streltu „Tiigangurinn með þessu nám- skeiði er að kenna mönnum að verjast streitu sem eins og kunn- ugt er veldur tiöum fjarvistum úr vinnu og dregur úr afköstum,” sagði Þörður Sverrisson fram- kvæmdastjóri Stjórnunarfélags- ins i samtali við VIsi. Félagið efnir til námskeiðs dagana 5. og 6. apríl þar sem dr. Pétur Guðjónsson mun kenna tækni sem einstaklingar geta not- að til að forðast streitu, vanliðan og innri spennu. Pétur er félags- sálfræðingur, búsettur I Banda- rikjunum þar sem hann veitir for- stöðu Synthesis Institute sem er sérhæfð stofnun á þessu sviði. Námskeiðið fer fram að Hótel Esju og er þátttaka þegar orðin mikil, en innritun fer fram hjá Stjórnunarfélaginu. — SG „Átakaiaus kosníng” - segir Vllmundur Gylfason //Þetta var alveg átaka- laus kosning og enginn á- róður hafður í frammi/ enda tóku ekki nema 100 manns þátt i henni af um 1.100 í félaginu/" sagði Vil- mundur Gylfason alþingis- maður í samtali við Vfsi. Eins og fram kom i Visi I gær fóru fram kosningar til fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur um helgina. Þá féllu út 30 af þeim 57 sem sæti eiga I ráðinu og nýir menn kosnir I þeirra stað. Ýmsir af þeim sem eru upp á kant við Vilmund I Alþýðuflokks- félaginu vilja túlka þetta sem ó- sigur fyrir Vilmund þvi það hafi einkum verið hans stuðningsfólk sem féll. Vilmundur sagði þetta hreina firru enda hafi þetta verið ósköp venjuleg kosning án nokk- urrar smölunareins og þátttakan sýndi best. t málgagni Alþýðuflokksins segir i morgun, að þetta hafi verið meiri uppstokkun en áöur hafi þekkst í félaginu allt frá stofnun. S.G. Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21, Reykjavfk, sími 231 88. „SJALFSRGT M REYNk FRJALSA SAMNINGA” - seglr l rninnimulaáim Sláitstæoismanna um trumvarp Olals Jðhannessanar „Sjálfstæðismenn telja eðlilegt og sjálfsagt að leið frjálsra samninga um kaup og kjör sé reynd áður en gengið er til lagasetningar um þau atriði”, segir i áliti minnihluta fjárhags- og viðskiptanefndar á verðbótakafla efnahagsfrum- varps forsætisráðherra. 1 minnihlutaálitinu er talað um, að frumvarpið i heild sé útþynnt og bragðdauft og það leysi engan vanda. Þar sé fjallað um mörg atriði sem hægt sé að framkvæma án lagasetn- ingar. Sumar greinar séu hreinlega stefnuyfirlýsingar eða loforð, sem ekki eigi heimai lagaákvæðum. Um vaxtakafla frumvarpsins segir minnihlutinn að sum ákvæði gætu verið þar til bóta. Stefna Sjálfstæðisflokksins sé skýr I þeim efnum: gefa á verðtryggingu frjálsa og færa ákvörðunarvald um kiör inn- og útlána frá Seðlabanka til viðskiptabanka og sparisjóða. Minnihlutinn leggst á móti þvi að atvinnurekendum sé skylt að tilkynna með 2ja mánaða fyrir- vara um samdrátt I fyrirtækj- um. Minnihlutinn gerir engar sér- stakar breytingatillögur við frumvarpið, þar sem þeir telja það vera slikt klambur aö það geti ekki verið uppistaða heilbrigðrar löggjafar. —KS Áslaug ísiands- meistarl kwenna I skák Smygiað ðiengl al velllnum tn sðlu? Aslaug Kristinsdóttir 18 ára nemandi i Menntaskólanum við Sund, sigraði á Islandsmóti kvenna i skák. Hún hlaut fimm vinninga úr sjö umferðum. Síðasta umferðin var tefld i gærkvöldi en eftir er að tefla biðskákir. I 2.-3 sæti eru Ólöf Þráinsdóttir, fyrrverandi Is- landsmeistari og Svana Samúelsdóttir, Reykjavikur- meistari með 4 vinninga. Sigur- laug Friðþjófsdóttir er með 3,5 vinninga en á eina biðskák ó- teflda. — SG Maður úr Keflavik var hand- tekinn i gærdag, og er nú i haldi hjá lögreglunni I Keflavik, grunaður um sölu á smygluðu áfengi af Keflavikurflugvelli. I morgun var ekki ljóst hversu Jeppi valt Jeppi valt á gatnamótum Skólavegar og Lyngholts I Keflavik rétt eftir klukkan sjö i mikið magn um er að ræða, en fleiri hafa verið yfirheyrðir vegna þessa máls, samkvæmt upplýs- ingum rannsóknarlögréglunnar i Keflavik. Rannsókn málsins stendur nú yfir. —ea gærkvöldi. Var einn maður i bil- um. Er talið aö jeppinn hafi lent á hálkubletti og oltiö þannig. Endaði jeppinn á toppinum og rakst utan i staur I veltunni. Maðurinn slapp ómeiddur. —EA HEFUR JflTflÐ MANNDRAPK) Þrjátiu og sex ára Reykvik- ingur, Þráinn Kristjánsson.hef- ur viðurkennt að hafa banað Svavari Sigurðssyni, 56 ára gömlum, meö hnifi i húsinu númer 34 við Hverfisgötu i fyrradag. Hann hefur verið úr- skurðaður i gæsluvarðhald i sextiu daga eða til 1. júni. Auk þess er honum gert að sæta geð- rannsókn. Sambýliskona Svavars, fimmtiu og niu ára, var einnig úrskurðuð i gæsluvaröhald til 2. mai eða i þrjátiu og einn dag. — E.A. ÍODICI ISnAEL GRIKKLAND : 187.000 17. mai i 3 vikur Feröatilhöqun: Brottför frá Keflavík að morgni fimmtudagsins 17. maí með leiguflugí Sunnu til Aþenu-Flogið þaðan síðdegis til Tel Aviv og ekið til Jerúsalem. Dvalið verður á hðteli í miðborg Jerú- salem næstu 14 daga og þaðan verður boðið upp á skoðunarferðir um borgina og Landið helga. 31. mai verður f logið f rá Tel Aviv til Aþenu og dval- ið þar á hóteli til miðvikudagsins 6. júní, er haldið verður síðdegis f rá Aþenu til Kef lavikur með leigu- flugi Sunnu. Innifalið í verði eru flugleiðir og gisting á hótelum með hálfu fæði. SUNNAV' BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 29322 - 25060

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.