Vísir - 03.04.1979, Page 23

Vísir - 03.04.1979, Page 23
VISIR Þriöjudagur 3. april 1979. ‘ V / •H'r'/ ’ ‘ i < i i j , 23 Umsjón: Þorvaldur Friöriksson Aöstandendur listatlmaritsins „Svart á bvitu” á blaöamannafundi. t þættinum „Miölun og móttaka” i útvarpinu i dag veröur m.a. fjallaö um tvöfslensk listtimarit,„Svart á hvftu” og „Lystræningjann”. utvarp kl. 14.30 Tvð fslensk listatfmarlt „Þátturinn fjallar um menn- ingartimarit, en engan veginn gefst timi til aö fjalla um öli slik rit sem út eru gefin”, sagöi Erna Indriöadóttir um- sjónarmaöur þáttarins „Miölun og móttaka”, scm er á dagskrá útvarps kl. 14.30 I dag. „Rætt verður um listatimaritin „Lystræninginn” og „Svart á hvitu’; rætt verður við sinn hvorn af aðstandendum þessa timarita, þ.e. þá Arna Oskarsson frá „Svart á hvitu” og Þorstein Marelsson frá „Lystræningjan- um”. Þessi timarit eru sérstaklega valin vegna þess að þau hafa þurft aö berjast fyrir sinu lifi og eiga vlð mikinn fjárhagsvanda aö striða og njóta hvorki stuðnings félaga eða opinberra styrkja. Þá verður f jallað vitt og breitt um útgáfustarfsemina og fléttað inn i þáttinn ljóöum og sögum, sem birst hafa i timaritunum, einnig tónlist, sem fjallað hefur verið um i timaritunum. Þá verður rætt við Árna Bergmann, m.a. um ástæður þess að slik timaritaútgáfa á svo erfitt uppdráttar hér sem raun ber vitni.” —ÞF Sfónvarp ki. 20.50 ..Lottsiagsbreytlngar” Er ísðld l nánd á íslandl? „i þættinum verður rætt um loftslagsbreytingar og gengiö út frá veöráttunni i vctur, sem hefur verið athyglisverö á ýntsan hátt bæði hvað varðar kulda og isa- lög” sagöi Páll Bergþórsson veðurfræöingur, sem stjórnar umræöuþættinum „Loftsiags- breytingar” kl. 20.50 i sjónvarpi i kvöld. „Þátttakendur i umræðunum verða dr. Sigurður Þórarinsson, Trausti Jónsson veðurfræðingur og Sven Aage Malmberg haf- fræðingur. Rætt verður um möguleika á þvi að sjá fyrir loftslagsbreytingar. 1 öðru lagi verður rætt um áhrif loftslagsbreytinga og þann viðbúnað sem islendingar þurfa að hafa vegna hugsanlegra lofts- lagsbreytinga. Fjallað verður um áhrifin á sjávarútveg og land- búnað. Þá verður tekin til umræðu spá um að isöld sé i nánd og einnig spár um hiö gagn- stæða”. —ÞF útvarp Þriðjudagur 3. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. 14.30 Miölun og móttaka. 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Neytendamál. Umsjón- armaöur: Rafn Jónsson. Sagt frá norskum neytenda- samtökum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. 16.40 Popp 17.20 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fikniefni, sibernska og barnaáriö. Esra Pétursson læknir flytur erindi. 20.00 Kammertónlist 20.30 Útvarpssagan : „Hinn fordæmdi” eftir Kristján Bender.Valdimar Lárusson byrjar lesturinn. 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (42). 22.55 Vlösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Keisar- inn Jones” (The Emperor Jones), leikrit eftir Eugene O’Neill. Leikendur: James Earl Jones, Stefan Gierasch, Osceola Archer og ZakesMokae. Leikstjórn og æfing: Theodore Mann. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Ungverskir hestar s/h 20.50 Loftslagsbreytingar 21.40 Hulduherinn Feluleikur Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.30 Dagskráriok Idi Amin Ugandaforseti er einhver mesti bööull á þjóöhöföingjastóli, seinni tima. t útvarpsþættinum „Vlösjá” Ikvöld veröur m.a. fjallaö um sögu lands og þjóöar I Úganda. utvarp Kl. 22.55 „Vlósiá JRRBVEGUR BðBULSINS „I vfðsjá í kvöld verður f jallað um stríðið í Uganda og aðdraganda þess", sagði ögmundur Jónasson umsjónar- maður þáttarins sem er á dagskrá útvarps kl. 22.55. „Einnig verður rætt um sögu lands og þjóðar eða þjóöa eftir þvi hvaða skilning menn kjósa að leggja I hugtakið þjóð. Meö nokkrum sanni má segja . að þjóöarhugtakið sé skilgreint með nokkuð öðrum hætti i Afriku en Evrópumenn eiga að venjast og er það arfleifð frá nýlendutiman- um og þeirri handahófskenndu skiptingu álfunnar i riki, sem ný- lendudrottnunin leiddi af sér”. NATTURUHAMFARIR AF MANNAVOLDUM Atburöirnir I Harrisburg i Bandarikjunum benda til þess að menn hafi ekki hugsaö málin nóg áöur en fariö var almennt að nota kjarnorku til rafmagns- framlciðslu. Vitundin um þaö aö orkugjafar.eins og olia, voru aö ganga til þurröar, hefur án efa flýtt fyrir framkvæmdum á sviði orkuf ramleiöslu i kjarnorkustöövum. Og hefur komið í ljós að öryggis er vant við þessháttar framleiöslu. thaldsöfl á Vesturlöndum, sem kalla sig vinstri menn, eru yfirleitt á móti nýjungum, og jiafa kjarnorkuver oröiö fyrir barðinu á þeim, eins og margt annað nýmæli, sem þó orkar ekki tvimælis. Þessi ihaldsöfl hafa þráfaldlega bent á þaö, aö kjarnorkuverin geti hvenær sem er orðið stórhættuleg lifi og heilsu inanna, vegna þess aö enginn geti i raun ábyrgst öryggi þeirra. Er lika komiö á daginn, aöfærustu menn standa uppi næsta ráöalausir byrji kjarnorkuverin aö leka geisla- virku efni út i umhverfiö. Þaö orkar ekki tvimælis aö margt af þeim efnum, sem viö höfum um hönd i daglegu lifi geta oröiö hættuleg heilsu manna við sérstakar aöstæöur. Þaö er nokkurskonar fylgikvilli þeirra tæknitima, sem viö lif- um. Ættum viö aö leggja niöur notaföllum slikum hættulegum efnum snerum viö bara klukk- unni afturábak og værum aö litlu bættari. Engum dettur þaö raunar I hug, enda er staöreynd aö ekkert af þessum efnum skapar svo risavaxna hættu aö hún sé ekki viöráðanleg á öllum timum. ööru máli gegnir um kjarnorkuna. Ekki eru nema þrjátiu og fimm ár siöan menn sátu meö þá vitneskju I höndun- um aö hægt væri aö beisla kjarnorkuna, og fyrstu tilraunir með atómsprengju i Nevada- eyöimörkinni voru taldar hæpn- ar aö þvi leyti, að ekki var vitað ' mcö vissu hvaöa afleiöingar þær heföu, og hvort sprengjunni fylgdu keöjuverkanir. Enn I dag vita menn ekki alla hluti um kjarnorkuna, eins og dærniö frá Harrisburg sannar. Þaö veröur þvl aö teljast háskalegt fljótræöi af öllunt þeim, sem hafa yfir kjarnorku- tækni aö ráöa, að hafa h afist svo fljóU. handa sem raun ber vitni meö að virkja hana til almanna- nota á almannasvæðum, sem veröur aö rýma komi óhöpp fyrir. Auðvitaö eiga engin óhöpp aö geta komið fyrir þegar kjarnorka erannars vegar. Hún er alltof öflug til aö menn geti teflt i nokkra tvisýnu i þvl efni. Og er þá komiö aö máli, sem mannkynið veröur að láta sig varöa I auknum mæli á næstu ára tugum. Fram aö þessu hafa náttúru- hamfarir átt sinar orsakir meöal náttúruafla, sem ntaöur- inn hefur engu eöa litlu ráöiö um, Fellibyljir, jaröskjálftar, eldgos og flóðbylg jur hafa duniö á fólki án þess þaö hafi fcngið rönd viö reist. Gífurlegt tjón veröur árlega af völdum náttúruhamfara, en fólk tekur þvi með jafnaðargeði. öðru ntáli gegnir um náttúruhamfar- ir af mannavöldum. Þurfi aö flytja hundruö þúsunda manna frá Harrisburg,og svæðinu þar i kring, i burtu vegna þess að kælibúnaður kjarnorkuofns hef- ur bilað, þá er þaö i fyrsta sinn i sögunni, sem maðurinn hefur náö svo langt aö llf fólks á friðartlmum er sett i hættu af þeirri stærðargráöu aö einungis veröur jafnaö viö miklar náttúruhamfarir. Þá hafa að nokkru ræst hinar verstu forspár hinna svartsýn- ustu úrtölumanna á gagnsemi kjarnorku. Hernaðarbrjálæö- ingar hafa löngum lagt kapp á atómsprengjur sér til fram- dráttar. Atburðirnir I Harris- burg sýna umheiminum hve gæfulegar slikar vitsmunaverur eru. 1 rauninni ætti aö banna alla frekari kjarnorkunotkun á stundinni — menn ættu aö hafa manndóm til þess, og vilja til að standa ekki i samkeppni viö náttúruöflin um hrellingar. Svo megum við þakka fyrir aö hér er þaö vatniö sem gildir. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.