Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 3
Mánudagur 21. mal 1979. 3 Launagreiðslur Rikisspítalanna: 423 milljðnum fram úr áætlun „Launagreiðslur fyrstu fjóra mánuði ársins fóru 423 milljón- um fram úr greiðslu- áætlun”, sagði Sigurð- ur Helgason, skrif- stofustjóri Rikisspital- anna i samtali við Visi. „Ég býst við að það sé aðallega tilkomið vegna launahækkanna og annarra breytinga, svo mér reiknast til að raunverulegar um- framgreiðslur séu ná- lægt 190 milljónum króna”. Siguröur sagöi þaö mestanpart stafa af of miklu starfsliöi en Rfkisspitalarnir værunil aö fækka við sig en þeir heföu fariö talsvert fram úr heimild fjárlaga til mannaráðn- inga. A hitt bæri hins vegar að líta aö ætiö yröi aö vera nög starfsfólk til staöar á spitölun- um og þvi þyrfti að ráöa fólk f staö þeirrasem veiktust o.s.frv. Launagreiöslur RíkissDÍtal- anna fyrstu 4 mánuöi ársins námu samtals 2.477 milljónum. (IJ Nog mjóik áfram Versiunin viRim Itaunbæ 102 B Stmi sm Zí"?í- ''v ' v'-í. ■'?{,■: ■ Wrf 3&oo Wy^- oc f StsOn:. . ’&gnct ■ ' rifiö r ' ■ ■' ■■■ ■ ■.■;.■:> Versjunin viRim Itaunbæ 102 B Sími HHZÍIIÍ Hafnarstræti 15 Simi 19566 ,,Ég býst viö aö þetta þýöi aö það verði yfirleitt nóg mjóik áfram, þetta ætti að vera siark- fært”, sagði Sigurður Runólfsson, formaður Félags mjólkur- fræðinga, en um helgina var veitt undanþága til framleiðsiu helm- ings þeirra mjólkurafurða sem seldar eru venjulega. „tJtseld mjólk á viku er ca. 480- 490 þúsund lítrar en við höfum veitt heimild til að framleiddir verði 280 þúsund, þetta er riflega helmingur”, sagði Siguröur. Undanþágan gildir um land allt. Þessi undanþága gildir aöeins til og með miðvikudegi en veröur þá tekin til endurskoðunar og sagði Sigurður að mjólkur- fræðingar hefðu skipað sérstaka nefnd til að sjá um undanþágu- veitingar. —IJ ÖSs ocfr «»-■»•« %f-rri:ri:r ;'TVT;v!J ulí Sveinn Oddgeirsson, framkvæmdastjóri FÍB viö „þakhátt” llnurit fé- lagsins, þar sem m.a. kemur fram aö á meöan verkamannalaun hafa hækkað um 2350% síðan 1965, iðgjald bifreiðatrygginga um 1970% og útseld vinna á bilastæöum um 3250%, þá hefur bensin hækkað um hvorki meira né minna en 4335%. —IJ __________. Mðtmæli öifreiöaeigenda: Flautaö i kvöld Bíleigendur mótmæla bensin- okri rikisstjórnarinnar. Þetta er yfirskriftin á plakati sem Félag islenskra bifreiðaeigenda hefur látið gera, i tilefni af áskorun til bileigenda um að hreyfa ekki bila sina þriðjudaginn 22. mai. í kvöld eru bileigendur hvattir til aö þeyta bilhornin i 2 minútur klukk- an hálf átta. „Við segjum stopp”, segir á plakatinu „og þó fyrr hefði ver- ið”, enda sé hæsta bensinverð á tslandi i öllum heiminum. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.