Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 9
vísm
‘Mánudagur 21. mal 1979.
Aö undanförnu hefir fjöl-
miölum og ýmsum þeim, sem
vilja vfet láta kalla sig forystu-
menn þessarar þjóöar, þar meö
taldir sumir ráðherrarnir, oröiö
tiðrætt um siöustu samnings-
geröF.l.A. viö Flugleiðir. Mest
hefir veriö gagnrýnd hin svo-
kallaöa „þaklyfting”. Ljóst er,
að flestir, sem um þetta hafa
fjallaö, hafa alveg látið hjá liöa
aö kynna sér máliö í réttu sam-
hengi viö þaö sem skeö hefir I
þjóðfélaginu siöan þessi rfkis-
stjórn tók við.
1 útvarpsviötali nýverið, gekk
fjármálaráöherra svo langt aö
segja að flugmenn heföu knúiö
fram þaklyftinguna. Magnús
Magnússon félagsmálaráðherra
hefir lika verið meö endalausar
yfirlýsingar i þessa átt svo og
fleiri flokksbræöur hans.
Það sem stiórnar-
herrarnir gíeyma
Það sem þessir herrar
gleyma aö segja þjóðinni,
viljandi eöa óviljandi, er hvar i
rööinni okkar þaklyfting er, og
um leiögleyma þeir að segja frá
þvi aö þaklyftingin hjá okkur
var gerð með einhliöa yfir-
lýsingu Flugleiöa.
Þaö virðist þvi full ástæöa til
þess að hressa ofurlitið upp á
minniö hjá þessum
„leiötogum”, sem hæst hrópuöu
„samningarnir i gildi” fyrir
siöustu kosningar, en hamast nú
á þeim, sem aðeins hafa fengið
verölagsbætur eða meö öörum
orðum samningana i gildi.
Orsök þessa öngþveitis, sem
nú rikir hjá okkur Islendingum
má vafalaust rekja að nokkru
leyti til þess verðbótakerfis,
sem við búum við, en voru það
ekki sigurvegararnir úr siðustu
kosningum, sem upp hófu þakið
yfir höfðum starfsmanna
Reykjavikurborgar? Næst kom
svo kjaradómur i máli BHM og
þá leiö ekki á löngu þar til rikis-
stjórnin lyfti þakinu af sjálfri
sér, svo og öllum ríkisstarfe-
mönnum, sem undir þvi voru.
Fjölmörg bæjar- og sveitafélög
neöanmáls
samanburöarpólitik, aö likja
saman hinum svonefndu -
„hálaunahópum” frekar en
vera meö þennan endalausa
samanburö 'á þeim, sem eru
þokkalega settir launalega og
þeim, sem verst eru settir.
Heyrst hefir frá nokkrum
alþingismönnum, að sjálfsagt
væri aö lækka laun flugmanna
með valdboöi. Vera má aö slikt
sé hægt, en hvers viröi er þá
réttur stéttarfélaga til frjálsrar
samningsgeröar viö vinnu-
veitendur?
Brúttólaunin skipta
minnstu máli
Þessi úthrópun á flugmenn er
til komin vegna þess, aö ýmsir
málefnasnauöir og misvitrir
alþingismenn telja þaö
nauösynlegt aö láta endalaust
tilsin heyrastog vafalaust álita,
aö þaö auki þeim vinsældir
Björn
Guömundsson
flugmaöur
skrifar
Heyrst hefir frá nokkrum aiþingismönnum, aö sjálfsagt væri aö hækka laun flugmanna meö vaidboöi.
Vera má aö slikt sé hægt, en hvers viröi er þá réttur stéttarfélaga til frjálsrar samningsgerðar viö
vinnuveitendur?
ásamt mörgum stórfyrir-
tækjum t.d. l.S.A.L. og S.l.S.
hafa gert hið sama.
Alltaf vitnað til launa-
hækkunar flugmanna
Þaðvirðistfara I taugarnar á
ýmsum, sem mikið láta til si'n
heyra i fjölmiðlum, hvað þeim
finnst flugmenn hafa hátt kaup,
og er þá alltaf vitnað til hæstu
launaskalanna, en samkvæmt
þeim taka laun menn, sem eru
búnir aö vera 28 ár eöa lengur
og þeir eru aöeins 4 af 61 flug-
manni hjá Flugfélagi tslands.
Af hverju er sjaldan eða
aldrei minnst á t.d. ráöherra,
alþingismenn, meö öllum þeim
bitlingum og spozlum, sem þeir
skammta sér sjálfir (og ekkert
undan dregið), eöa uppmæl-
ingamenn, lækna, tannlækna,
sjómenn, sem stunda arðbæran
veiðiskap, forstjóra o.s.frv. Ef
tilvitnanir yrðu fleiri gætu
þessir siðapostular gert sér
vonir um aö þá yröi lengur
hlustaö.
Þó aö þessir hópar séu nefndir
hér aö framan, má ekki skilja
orö min svo, aö viö flugmenn
álitum þá oflialdna af launum
sinum, siöur en svo, en er ekki
rétt ef á aö viöhafa þessa
meðal kjósenda aö úthrópa þá,
sem þeir kalla hálaunamenn.
Aö endingu vil ég segja, aö
flugmenn alls staðar erlendis
þar sem undirritaöur þekkir til,
eru vellaunaöir og sums staöar
ágætlega. Viö Islenskir flug-
menn erum langt frá þvi marki
aögeta talist hálaunamenn eftir
aö hafa af höndum látið allt aö
70% launanna til samneyzlunn-
ar. Þaö skiptir engu máli eins og
allir vita hver brúttólaunin eru.
Þaö sem skiptir máli er hvaö
hver fær sér til framfæris og þvi
miður er þaö viös fjarri aö is-
lenskir flugmenn geti talist
meira en i meöallagi launaöir,
þegar aö þvi er gáö hvaö þeir
hafa dl eigin þarfa.
UM
„MKLYFTINBUNr
HJK flubmonnum
MANNESKJULE6RI
VERKAMANNABUSTADIR
Um þessar mundir
eru að hefjast útboð á
nýjum áfanga verka-
mannabústaða sem er i
byggingu i Breiðholti,
við Suðurhóla. Um er
að ræða 18 þriggja her-
bergja fjölbýlishús
með 218 ibúðum og er
gert ráð fyrir að þau
verði afhent, fullfrá-
gengin, á timabilinu
september 1979 til
október 1980.
A fundi meö fréttamönnum sem
stjórn verkamannabústaða hélt,
kom fram aö reynt hefur veriö
aö koma meira til móts viö
væntanlega kaupendur en hing-
aö til: Ibúöirnar eru stærri og
dregiö úr sameign og er til
dæmis sérinngangur, af svölum,
fyrir hverja ibúö. Geymslur og
þvottaaöstaöa fylgja sömuleiöis
hverri þeirra.
1 máli forystumanna VB kom
fram aö þetta byggingarform —
mörg tiltölulega litil fjölbýlis-
hús — heföi veriö taliö mann-
eskjulegra en risastór blkkar-
bygging.
Ibúöirnar eru þrenns konar,
eins herbergis verð kr. 7.2
millj), tveggja herbergja‘13.2
millj) og þriggja herbergja
(15.4 millj). Rétt til ibúðakaupa
hafa þeir sem hafa lögheimili I
Reykjavik, búa viö ófullnægj-
andi húsnæöisaöstööu, og fara
ekki yfir kr. 1.782.902 i meðal-
tekjur á ári aö viöbættum
162.082 krónum fyrir hvert barn
innan viö 16 ára.
Avegum verkamannabústaöa
eru aö hefjast framkvæmdir viö
byggingu 20 tveggja hæöa raö-
húsa meö 60 ibúöum alls, einnig
i Hólahverfi, og er áætlaöaö þau
verði tilbúin á timabilinu mai
1980 til febrúar 1981. Veröa
Ibúöir þar fyrir stærri fjöl-
skyldur en I fjölbýlishúsunum.
1 stjórn Verkamannabústaöa
eru eftirtaldir: Eyjólfur K.
Sigurjónsson, form., Guöjón
Jónsson, Guömundur J.
Guömundsson, Gunnar Helga-
son, Hilmar Guölaugsson,
Magnús L. Sveinsson og Rik-
aröur Steinbergsson.
—IJ
Hinir nýju verkamannabústaöir I Hólahverfi. Þessihús eru hvaö lengst komin Ibyggingu.
A þessari mynd sjást vel þær Ibúöir sem veröa I hverju húsi.