Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 16
VfSIR Mánudagur 21. mal 1979. 20 Fatamiðar — Nýtt ó íslandi I fyrsta sinn á Islandi getum við boðið prentun á fatamiða á sambærilegan hátt og erlendis. Getum prentað 2 liti á miðann að framan og 1 lit að aftan í einni og sömu umferðinni og á góðu verði. Þvott- ekta. Silkiprentum eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána, boli, auglýsingar á íþróttabúninga, prentun í glugga, skilti allskonar, bílrúðumiða merkingar utaná bíla og framleiðum endurskinsmerki. VONDUÐ VINNA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN Silkiprank s/f Lindargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavík OBiUÍ ft D ' Kerti Rissmynd af kveikjukerfum meö platinum 1) og ljósrofa 2) þar sem ljósgeislinn er rofinn meö eins konar viftu sem snýst á kveikjuástnum. Sleppt er aö fara náiö út I byggingu „magnarans” enda inni- heldur hann allflókinn rafeindabúnaö, sem of langt mál yröi aö rekja hér. TIL SÖLU Dodge Polara árg. '68, skoðaður '79 ný upptek- in vél og skipting. I bilnum er 440 cub vél árg. '70 með sjálfsk. og 4ra hólfa blöndungi. öll dekk ný (breið að aftan). Verð kr. 1.700 þús. Skipti möguleg á dýrari. Upplýsingar í síma 95-5137 e. kl. 7.30 á kvöldin. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 9., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Túngata 13, Ibúö á 1. hæö merkt B, I Keflavik, þinglýst eign Sigrlöar Sumarliöadóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Útvegsbanka tslands, miöviku- daginn 23. mai 1979 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn I Kefiavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á M.B. Draupni K.E. 65 þinglýst eign Gunnlaugs Þorgilssonar, fer fram viö bátinn sjálfan I Grindavlkurhöfn, miövikudaginn 23. mai 1979 kl. 15. Bæjarfógetinn I Grindavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Holtsgata 40 i Njarövlk, þinglýst eign Karls Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. og innheimtustofnun sveitarfélaga, miö- vikudaginn 23. mai 1979 kl. 10.30 f.h. Bæjarfógetinn I Njarövik Kveikjur Bensinvélin sem viö þekkjum öll, hefur veriö I höfuöatriöum óbreytt allt frá aldamótum. Enda þótt ekki hafi oröiö neinar meiriháttar breytingar á upp- byggingu hennar og vinnumáta, hefur hún smám saman þróast stig af stigi og hefur sifellt skil- aö meira og meira afli miöaö viö eigin þunga og bensineyöslu. Þessa mjög svo jákvæöu þróun er varla hægt aö þakka neinu einu sérstöku atriöi, heldur er hún afleiöing af alhliöa endur- bótum sem átt hafa sér staö. Ein undantekning er þó á þessu en þaö er hin svokallaöa transistor kveikja. Hún er ein- faldasta og ódýrasta einstaka endurbótin sem komiö hefur fram á undaförnum árum. Elektonicin (rafagnatækni) ryöur sér nú til rúms á öllum sviöum, og er skemmst aö minnast þess tima er útvarps- tæki voru tveggja manna tak. Slik tæki eru imynd gamla tim- ans og transistor-tækin þakka- samlega þegin fyrir margra hluta sakir. Transistorkveikjan i bila er i raun rökrétt og eölilegt framhald af þessari þróun. Hún þykir núoröiö sjálfsögö hjá flestum bilaframleiöendum vegna þeirra stóru kosta sem hún hefur umfram gömlu platinukveikjuna. Aö minu mati eru höfuökostir transistor- kveikju eftirfarandi: 1. Stööugleiki. Transistor- kveikja sem einu sinni hefur veriö sett i bil er alltaf söm og jöfn, ekkert sem i henni er verö- ur fyrir núningi, slætti eöa raf- neista af neinu tagi og þvi er ekki um neitt slit eöa bruna aö ræöa. Platinur aftur á móti byrja aö slitna og brenna um leiö og þær hafa veriö settar I og þær veröa þvi fljótlega van- stilltar og skila hlutverki sinu þvi ekki fullnægjandi, en þaö hefur siöan bein áhrif á bensin- eyösluna, til hins verra. Transistorkveikjur eru þvi til- valdar I gamla bila, þvi slit i kveikjuöxli truflar þær ekki.2. Gangöryggi. Af sömu ástæöum og fyrr voru nefndar skapar transistorkveikjan aukiö gang- öryggi, bæöi hvaö varöar ræs- ingu og gang viö erfiö skilyröi. Trúlega eru vanstilltar og/eöa brunnar platinur örsök þess aö bflar fara ekki I gang I 50% til- fella og allir vita hver óþægindi þaö getur skapaö aö komast ekki til vinnu eöa annaö á til- settum tima. Viö þekkjum öll þær aöstæöur sem skapast þeg- ar skefur inn á bfla eins og kall- að er, og i þannig veöri eru vegarkantar varöaöir bilum sem stöövast hafa vegna raka I kveikju. Ekki er hægt aö full- yröa neitt um þaö hvort transis- torkveikja myndi kveöa þennan vanda niöur meö öllu en hitt tel ég vist af reynslu minni og ann- arra aö transistorkveikjan er mörgum sinnum ónæmari fyrir raka en platinukveikja. 3. Aukiö afl og snúningshraöi. Transistorkveikjan rýfur lág- spennu til háspennukeflis mun sneggra en platínur gera og þvi hækkar útgangsspenna há- sepnnukeflisins eitthvaö viö þaö eitt aö nota transistorkveikju. öflugri neisti á kertum gefur fullkomnari bruna eldsneytisins sem túlka má sem aflaukningu miöaö viö bensfnmagn eöa bensinsparnað miöaö viö sama afl. A.m.k. I mörgum tegundum bfla er þaö kveikjan sem tak- markar þaö hversu vel vélar halda afli meö auknum snúningshraöa. Oft er það svo, aö þegar ákveðnum snúnings- hraöa er náö, hafa platinurnar ekki tima til þess að lokast nægilega vel eöa lengi til að hlaöa upp háspennukerfið og spennan til kertanna fellur þvi vanalega með auknum snún- ingshraða og með henni afl eða vægi vélarinnar. Meö t ransis torkveik ju hverfur þetta vandamál þvi aö hæfileiki rafeindabún- aöarins til þess aö stýra háspennuneistanum minnkar ekki viö þann snúnings- hraöa sem um er aö ræöa I bil- vélum. Transistorkveikja samanstendur af einskonar magnara og sendi. Sendirinn kemur i staö platinanna og er hann meö ýmsu móti útfæröur, algengast er svokölluö „fóta- sella” sem sendir merki til magnarans um hvenær skuli tengja og hvenær rjúfa straum- rás lágspennuvafs. (Ef þú hefur einhverntlma komiö á pisseri I kvikmyndahúsi eöa skemmti- staö, þar sem þú labbar i gegn um ljósgeisla og þá fer aö renna 1 pissuskálarnar og svo úr þér, þá veistu hvaö fótosella er). Möguleikar fótosellu til aö skynja breytingu eru langt fyrir ofan þörf i bilum þvi þær eru notaöar til aö telja snúninga sem nema tugum þúsunda á minútu. Áöur enn ég tek saman mitt álit á transistorkveikju fyr- ir lesendur VIsis vil ég taka fram eftirfarandi: Eg hef að- eins reynt eina gerö „Lumenition”. Ég hef ekki gert neinar marktækar mæling- ar á bensineyöslu fyrir og eftir skiptin. Kveikjan var sett 19 ára gamlan bil sem ég hef notaö til rallaksturs. Fyrir breytinguna reyndist mjög erfitt aö stilla platinur vegna slits i kveikjuöxli og olli þaö oft gangsetningar- erfiöleikum. Vélin tapaöi afli og fór aö „missa úr neista” á um þaö bil 4500 snúningum og varð loks afllaus á ca. 5500 snúning- um. Eftir aö transistorkveikjan var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 112. Tölublað (21.05.1979)
https://timarit.is/issue/248901

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

112. Tölublað (21.05.1979)

Aðgerðir: