Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 27
31
útvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 Á vinnust aönum .
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjd-li
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (10).
15.00 Miödegistónleikar.-
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Ástvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: ...Mikael mjög-
siglandi” eftir Olle Mattson,
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Jónas Bjarnason efna-
verkfræöingur talar.
20.00 Lög unga fólksins.Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 Fáein orö um Kina.
Baldur óskarsson segir frá.
21.35 Lög dr söngleikjum,
Hljómsveit Victors Silvest-
ers leikur lög eftir Irving
Berlin.
22.05 Borgin eilifa.Séra Kol-
beinn Þorleifsson flytur er-
indi.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur. SigrUn
Valbergsdóttir talar viö
Guömund Magniisson
formann Leikfélags
Akureyrar og leikara h já fé-
laginu.
23.05 Nútimatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Húsiö I miöju heimsins
Sænskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Karl Rune Nordkvist.
Leikstjóri Kurt-Olof Sund-
ström. Aöalhlutverk
Tommy Johnson, Mona
Malm og Björn Gustafsson.
22.30 Jórvlk á dögum vikinga.
Fyrri hluti danskrar mynd-
ar. Eittaf frægustukvæöum
Islendinga var ort í borginni
Jórvlk á Englandi fyrir
nærfellt þúsund árum.
23.00 Dagskrárlok.
vísm
Mánudagur 21. mal
1979.
Hllðövarp I kvöld,
kl. 22.05:
Róm,
borgín
eilífa
„Þetta erindi er samiö i tilefni
af 800 ára afmæli Snorra Sturlu-
sonar og segir aö mestu leyti frá
Edduskýringum Björns Jónsson-
ar á Skarösá á 17. öld. Hann var
frægur fræðimaöur og bóndi”,
sagöi séra Kolbeinn Þorleifsson i
viötali viö VIsi um erindi þaö sem
hann flytur I útvarpinu I kvöld.
„Ég tel að Edduskýringar þess-
ar séu likar þvi sem menn hafi
skilið Eddukvæöin og
Snorra-Eddu á miööldum og ég
segi frá því aö þaö sé líklegt aö
Jón Loftsson I Odda sé upphafs-
maður þessarar skýringar, en
hann þurfti á þvl aö halda aö
styðja fræöilega sitt konunglega
ætterni. Ég bendi á þaö svona til
sannindamerkis að sonur Jóns I
Odda, Páll biskup lét gera sér
steinþró látnum líkt og einvalds-
konungar til forna.
Hvað varöar nafniö á erindinu
„Borgin eilifa”, þá er þetta aö
segja: nafniö Borgin eilífa visar
til skáldsins Virgils, sem var
rómverskur. Hann orti Eneasar-
kviðu en I þvi segir frá þvl aö
Trójumaðurinn Eneas reisti eftir-
mynd Trójuborgar þar sem nú
stendur Róm”.
Séra Kolbeinn Þorleifsson.
SJÖNVARP I KVÖLD KL. 21.00:
„HOSIÐ í MlflJU HEIMSINS
„Nei leikritið er nú
frekar dramatiskt en
gamanleikrit”, sagði
Óskar Ingimarsson,
þýðandi sænska sjón-
varpsleikritsins sem
sýnt verður i kvöld.
,,Og þó eru I þvi
nokkrir skemmtilegir
punktar ef áhorfandinn
vill og er á þann veginn
stemmdur.
Annars fjallar leikritiö um
mann sem vinnur hjá grjót-
muíningsfyrirtæki. Hann kaupir
fint hús, hús sem nú er i niður-
niöslu, gamalt og hrörlegt. Hon-
um þykir afskaplega mikið varið i
það og vænt um þaö enda heitir
leikritið „Húsiö I miöju heims-
ins”, þ.e.a.s. þaö er I miðju
heimsins frá hans sjónarhóli séö.
Nú, systir hans flyst til hans
ásamt börnum sínum og drykk-
felldum eiginmanni og gerist
ráöskona. Eigandinn er ákaflega
mikið á móti þvi aö hún sé sam-
vistum viö. þennan eiginmann
sinn og vill nelst aö hann flytji úr
húsinu. Einnig koma viö sögu
leigjendur I húsinu”.
verður Sovét-island mannlausl?
Eftir öskjugos á slöari hluta
nltjándu aldar fluttust margir
tslendingar vestur um haf, og
var lengi vel á eftir talaö um
hina miklu blóötöku, enda von-
legt, þar sem nitjándu aldar
skáldin voru að byrja aö kveöa
þrótt I hina freönu þjóö og
mannfjölgun haföi orðiö þaö
mikil fyrir gosiö og Iandflóttann
aö hvert heiöabýli var byggt, og
jaröir á fjöllum voru metnar aö
dýrleika á viö jaröir I byggö. Þá
var enn sá háttur hafður á, aö
fólk stundaði landbúnaö sem
aöalatvinnuveg en sótti sjó árs-
tiðabundið, t.d. á Suöurnesjum.
Norðlendingar reru aö sumrinu
og getur það hafa átt nokkurn
þátt I því aö minna var um hey-
skaparfólk þangaö til sá siöur
komst á, aö kaupafólk úr ver-
stöövum sunnan lands sótti
noröuri heyskapinnn þegar ver-
tiöavinnu var rúmlega lokiö.
Landflóttinn 1875 og slöan
stafaöi af þvi öörum þræöi, aö
allar jaröir voru byggöar og öll
sel og enginn staöur eftir til aö
taka viö frekari mannfjölgun.
Þegar svo kuldar bættust viö fór
dýrleiki fjallajaröanna minnk-
andi en hvorki iðnaöur eöa fisk-
vinnsla var oröin meö þeim
hætti aö fólk gæti svifaö sér
niöur aö ströndinni. Þaö átti
hreinlega einskis annars kost en
aö fara.
Pólitlskir andstæöingar
viöreisnarstjórnar hafa gert
mikið úr nokkrum brottflutningi
sem varö hér á árunum 1967-68.
Var þá talið aö ekki væri lifandi
lengur I landinu af stjórnarfars-
legum ástæöum. Sá brott-
flutningur átti sér þó slnar or-
sakir I minnkandi náttúrugæð-
um, ekki siður en 1875. Viö vor-
um þó mikiö betur i stakk búin
aö þessu sinni til aö mæta
skyndilegu brotthvarfi sumar-
sildar af miðum en að mæta
jaröbönnunum upp úr 1875.
Enda varö hinn timabundni
brottflutningur á viöreisnar-
árunum aldrei stórvægilegur.
Fyrir skömmu kom svo i sjón-
varpinu frétt um brottflutning
af landinu nú á dögum. Þaö var
heldur ófögur lýsing, þegar þess
er gætt, að náttúruöflin hafa
látiö okkur aö mestu i friöi. Aö
visu er voriö kalt, en eitt kalt
vor setur ekki mannflutninga I
gang i stórum stll. Fram aö
þessu hefur fólk haft næga at-
vinnu viö hin margvlslegustu
störf. Aftur á móti er þessu
sama fólki Iþyngt ótæpilega
meö ýmsum stjórnarfarslegum
aðgerðum, og má hart heita, I
landi þar sem náttúruöflin eru
haröleikin, ef stjórnvöld eru
farin aö keppa viö þau um harö-
leiknina. Ættu ráöamenn aö at-
huga sinn gang áöur en lengra
er gengiö i þessum efnum en
samkvæmt skýrslu fréttastofu
stjórnvarps horfir hér til land-
auönar á ekki löngum tima i ævi
þjóöar taliö> veröi ekki spyrnt
viö fótum og búiö þannig aö fólki
aö þaö telji mikils vert aö lifa I
eigin landi.
Skattheimta margvisleg rek-
ur bókstaflega duglegasta fólkiö
aö heiman. Aukin rikisafskipti
kosta sifellt meiri peninga, enda
er nú svo komið aö aöeins fólk á
milli þritugs og sextugs gefur
einhvern arö af sér I rikiskass-
ann. Hitt er aö mestu leyti á
rikisframfæri ýmist i skólum
eöa á eftirlaunum. Þessi þrjátlu
ára skattbæri vinnutimi nær
náttúrlega engri átt — ef hann á
einn sér aö standa undir stórum
hluta rlkiseyöslunnar. Þá er
þess lika aö geta, aö óeiröa-
menn I þjóðfélaginu hafa nú i
áratugi gert venjulegu fólki nær
ólift I landinu. Sifelld verkföll
sem eru oröin eins og kækur, si-
felldur taprekstur og sifelldur
metingur um kaup og kjör, hafa
bókstaflega hindraö alla eöli-
lega þróun i atvinnumálum.
Meö óreiöunni þykjast
kommúnistar vera aö búa
landiö undir hiö rétta stjórnar-
far. Skæruhernaöur þeirra gegn
hinum almenna borgara getur
hins vegar kostaö aö þegar
Sovétrikiö tsland veröur stofnaö
búi enginn lengur I landinu.
Svarthöföi