Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 28
vtsm síminneiðóóll SpásvæÖi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Kl. 3 var 987 mb. laegð um 700 km suður af Hornafirði, og 995 mb. lægð yfir Skotlandi á hreyfinguNNA.Dálitið hlýnar i veðri, fyrst Austanlands. AV land og SV mið: NA 3-4 og siðar 4-5, skýjað þegar liður á daginn. Faxaflói og Breiðafjörður, Faxaflóamið og Breiða- fjarðarmið: NA-2-4 og siðar 4- 6, léttskýjað. Vestfirðir og Vestfjarða- mið: NA 4-6 og skýjað noröan til. N-land og N-mið: A eða NA 3-5og siðar 4-6, bjart vestan til á N-landi, annars skýjað og slydda siödegis. NA-land og NA-mið: A eða NA 3-5 ogsiðar 4-6,dálitil rign- ing eða slydda um hádegið. Austfirðir, Austfjarðamið og SA-mið: NA 6-8 og siöar A 6-7 dálitíl rigning viða. SA-land: N A 3-5 og siðar 4-6 viða rigning. Austurdjúp og Færeyjadjúp: A 4-5 og siðar 5- 6, viða dáh'til rigning. Veöriö hér og har Veöriökl.6i niorgun: Akur- eyri, skýjað 0, Bergen, rigning 15, Helsinki, iéttskýjað 11, Kaupmannahöfn, léttskýjað 14, ósló, alskýjaö 10, Reykja- vik, léttskýjað 0, Stokkhólm- ur, skýjaö 10, Þórshöfn, rign- ing 6. Veðrið kl. 18 i gær: Aþena skýjað 19, Berlin, skýjað 20, Chicago, skýjað 22, Feneyjar, skýjaö 22, Frankfurt, þrumu- veður 19, Nuk, léttskýjað 5, London, súld, 12, Luxemburg, rigning 13, Las Palmas létt- skýjað 19, Malaga, heiðskirt 21, Mallorka, heiðskirt 18, Montreal, úrkoma 18, New York, alskýjað 17, Paris, skýjað 16, Róm, þokumóða 19, Vin/'léttskýjað 25, Winnipeg, skýjað 10. LOKI SEGIR Ég er með alveg pottþétta lausn á farmannaverkfallinu. Við leggjum bara niður Toll- gæsluna. Fjármálaráðherra kraflnn svara: lániö eöa baö ekKfi? „Ég ætla aö kveöa mér hljóös utan dagskrár f dag og spyrja Tómas Arnason fjármálaráö- herra, hver hafi fengið þetta hagstæöa ián úr rikissjóði á aöeins 19% vöxtum og hvort þaö hafi verið hann sjálfur”, sagöi Ólafur Ragnar Grfmsson, er Visir ræddi viö hann. Ólafur sagöi að fjárhags- og viðskiptanefndefri deildarhefði hann hann kallaö Höskuld Jónsson ráðu- neytisstjóra á fund á laugardag. Viðurkenndi hann þá að hafa gengið sjálfur frá lánssamn- ingnum og kom með ljósrit af honum, en neitaði hins vegar að sýna nefndarmönnum það og þar með hver hefði tekið lánið, en allar likur bentu til að þaö hafi verið fjármálaráðherra sjálfur. Ef fjármálaráöherra neitar að gefa þessar upplýsing- ar verður þingið að taka ákvarðanir um framhaldið, en það er eins og gefur að skilja mjög alvarlegt mál ef fjármála- ráðherra neitar að gefa upp- lýsingar um lánatökur úr rikis- sjóði. Þá sagði ólafur Ragnar að svovirtíst sem fjórir ráðherrar hefðu látið rikiö gera upp sinar gömlu bifreiðar sem þeir hefðu átt sem einstaklingar og heföu viðgerðirnar i sumum tilfellum numið hundruðum þúsunda. Þeir hefðu svo selt þessar bif- reiðir en látið rikið kaupa fýrir sig nýjar. Samkvæmt upplýsingum sem Visir héfur aflað sér mun hér vera um að ræða ráðherrana Steingrim, Tómas, Benedikt og Kjartan. .„Dagur hestsins”, var heitiö á skemmtun, sem hagsmunafélög hrossabænda, Félag tamningamanna. félagar innan Fáks óg fleiri aöilar stóöu fyrir f gær á Melavellinum. Rúmlega þrjú þúsund borgarbúar lögöu leiö sina þangaö og horföu á marga af bestu gæöingum landsmanna leika iistir sfnar. Vfsismynd JA Lést eftir umferöar- slys Sextán ára piltur lést eftir umferðarslys á Reykjanes- braut i gærmorgun. Slysiö varö klukkan rúm- lega fim m i gærmorgun á svo- kölluðum Fitjum. Tveir biiar, báöir á sömu leið ientu saman og köstuöust út af veginum. 1 morgun var ekki ljóst hvað oili slysinu en trúlegt þótti aö ann- ar bilanna heföi verið aö beygja á veginn upp á Kefla- vikurflugvöll. Þru- piltar voru i öðrum bilnum, þar á meðal pilturinn semléstogsat hann ifarþega- sæti frammi i. Hann var flutt- ur á gjörgæsludeild Borgarspitalans en lést þar nokkru siðar. Annar af hinum piltunum tveimur slasaðist talsvert en báðir voru fluttir á Borgarspitalann. Þrjú voru i hinum bilnum, en þau munu hafa sloppið að mestu ómeidd. Ekkier unnt að gefa upp naf n piltsins sem lést, að svo stöddu. —EA „Hofum ekkl selt neina úrsiitakosti” - segir Þorstelnn Pálsson, iramkvæmdasljórl VSI „Viö héldum aö þaö ætti aö reyna aö finna einhvern nýjan flöt á máiinu, en sföan heldur Vinnu- veitendasambandib blaöamanna- fund án þess aö viö vitum og básúnar þar út aö þeir ætli aö setja launþegum úrslitakosti. Viö viljum hreinsa okkur af slfku”, sagöi Hallgrfmur Sigurösson, for- maður Vinnumálasambands samvinnufélaganna, i samtali viö Vfsi i morgun. Sambandið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna blaöamanna- fundar VSl og segir þar að engar viðræður hafi farið fram milli þessara aðiia um verkbannsað- gerðir og Vinnumálasambandið muni ekki taka þátt I slikum aö- gerðum. Þvi munu fulltrúar þess einungis mæta á fundi Fasta- nefndaraðila vinnumarkaðarins I dag, en ekki á öðrum boðuðum fundum Vi nnuveitendasam - bandsins. Taldi Hallgrimur að VSl hefði farið á bak við Vinnu- málasambandið meö yfirlýsing- um sinum á blaöamannafundin- um fyrir helgi. , ,Ég veit ekki hvernig þeir menn hugsa sem láta sér detta það i hug að þessir fundir séu til þess aö setja úrslitakosti, þaö hefurhvergi komiðfram af okkar hálfu. Þvert á móti er verið aö gera grein fyrir stöðu málsins og hugsanlega fá fram einhverja fieti á málinu til að sjá sátta- grundvöll. Þeir sem lesa eitthvað annað út úr þessu lesa þetta á sama hátt ogskrattinn bibliuna”, sagði Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, í morgun. „Við höfum ekkert farið á bak við Vinnumálasambandið. Það eina sem við gerðum var- aö óska eftir fundi með forystumönnum ASI og Farmanna- og fiski- mannasambandsins til að skýra okkar viðhorf og buðum Vinnu- málasambandinu aö vera með i þvi og þeir samþykktu það”, sagði Þorsteinn ennfremur.—SG Nýtl skip tii ‘ Slglufiaröar Hið nýja skip Siglf irðinga^SigIf irðingur Sl 150,kom til Þórshafnar á laugardaginn. Það duldist engum á staðn- um að hér var kominn skuttogarinn Fontur, sem á sínum tíma var nærri búinn að gera bæjarfélagið gjaldþrota. Siglfirðingur var kominn til hafnar til að sækja veiðar- færi sem hann átti á Þórshöfn. Vísismynd GVA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 112. Tölublað (21.05.1979)
https://timarit.is/issue/248901

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

112. Tölublað (21.05.1979)

Aðgerðir: