Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 18
VlSIR
Mánudagur 21. mal 1979.
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
Morgunblaöið birti á dög-
unum ágætt viðtal sem Elin
Pálmadóttir átti við unga
stúlku sem viða hefur siglt á
norskum skipum. Þar sagði
Elín að stúlkan hefði ekki
fariðþá hefðbundnu fslensku
leið að vinna myrkrana á
milli I 11 mánuði og láta svo
ferðaskrifstofu skipuleggja
fyrir sig mánaðardvöl á sól-
arströnd.
Ingólfur I Utsýn reiddist
þessum ummælum og segir i
Mogganum að sólarlanda-
ferð I heild með fyrsta flokks
aðbúnaði kosti aðeins mán-
aðarlaun láglaunafólks og
telur þessar ferðir bjóða upp
á kynningu á listum og
menningu.
Nú vita allir aðsólarlanda-
ferð með gjaldeyri og öllu
kostar vart undir hálfri
milljón fyrir einn mánuð, en
láglaunafólk hefur 160-180
þúsund á mánuði. Það þarf
aðleggja fyrir um 50 þúsund
á mánuðitil aðkomast I slika
ferð. Sjónvarpsauglýsingar
(Jtsýnar leggja ekki áherslu
á listir og menningu, alla
vega eru það engir safngrip-
ir sem þar eru sýndir. Þetta
var þvf feilskot hjá Ingólfi.
sandkorn
Sæmundur
Guðvinsson
skrifar
fiálfur hirðir
Enn grlpum við niður i
greinargerð með þingsálykt-
unartillögu um stefnumörk-
un f landbúnaði. 1 kaflanum
þar sem rætt er um svlna-
rækt segir meðal annars:
„9 gyltur og göltur jafn-
gilda a.m.k. visitölubúi sem
framleiðslutæki, en útheimt-
ir varla nema hálfs manns
vinnu.”
Feilskot
1 Hanoi
BORN A ÞREMUR
STÖRUM í HEIMINUM
Það er barnaár, og vel við
hæfi að birta þessar myndir af
litlum krökkum sem teknar
voruá þremurstöðum iheimin-
um. Ein þeirra var tekin i Ang-
ola, þar sem börn á dagheimiii
röðuðu sér upp hvert á eftir öðru
til þess að bregða sér i göngu-
túr.
önnur var tekin i' Tokyo þar
sem börn þaðan léku saman á
fiðlur á miklum tónleikum sem
þar voru haldnir fyrir skömmu.
Og sú þriðja var tekin í Hanoi, i
skemmtigarði þar, af litlum
börnum af dagheimili að viðr;
sig.
22
1 Tokyo
Krabhi
— Hefurðukrabba? spurði
gesturinn um leið og hann
settist við borð á veitinga-
húsinu.
— Ég krabba? Nei, ég er
alveg filhraustur og það er
ekki einu sinni krabbi i ætt-
inni, svaraði þjónninn óða-
rnála.
SorpmáiiO
Adda Bára og Sjöfn halda
áfram að rlfast um sorp I
borgarstjórn Reykjavlkur.
Sagt er að Adda Bára hafi
vcriö með sóðaorðbragð á
borgarstjórnarfundi á dög-
unum en Sjöfn lét sér hvergi
bregða ogvarsiöur en svo að
hún færi I rusl.
Eftir þvl sem næst verður
komist hefur Sjöfn sömu
skoðun og Ihaldið á sorpmál-
inu og hefur það orsakað
skftkast frá öddu Báru.