Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 22
VISIR Mánudagur 21. maí 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 t j ifilsölu TQ sölu afstrakt málverk eftir Eirik Smith. Uppl. i síma 83579. Hjólhvsi Alpina Sprite meö Isabella tjaldi, tvöföldu gleri, WC., vatnskassa, vinylsvuntu, varafelgu til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 83905. Til sölu ónotuð Toyota overlock vél, Husquarna saumavél, 2 stór af- greiðsluborð (Landsmiðjan), 2 litil afgreiðsluborð, búðarkassiog litið sófasett. Uppl. i sima 41309 eftir kl. 17. Til sölu eldhúsborð og stólar, sófasett, hillusamstæða með bar, hansa- skápur fyrir leirtau og dúkku- vagn. Uppl. i sima 26625. Nýlegt borðstofuborb með 4 pinnastólum, grænbæsað. Einnig útvarpsfónn með plötu- spilara Grundig. uppl. I sima 93- 1581. Hjólhýsi til sölu Evropa 1974, nánast ónotað. Uppl. i sima 84753. Litill rafmagnslyftari Esslingen til sölu 1.2 tonn. Hleöslutæki fylgir. Uppl. i sima 31575. Til sölu 3 barnareiöhjól og barnakojur sem taka má i sundur. Uppl. i sima 85721 Til sölu 6 rafmagnsofnar með nýjum rof- um. Verð 40 þús. Uppl. i sima 52154. Til sölu tvöfaldur stálvaskur 120 cm og blöndunartæki. Verð 10 þús. Uppl. i sima 32200, Hólmgarði 5, e.h. Barbie dúkkui. Barbie tjaldvagnar, Sindý dúkkur og mikið úrval af húsgögnum, grátdúkkur, brúðu- vagnar, 7 teg. brúðukerrur 7 teg. badminton- spaðar, sippubönd, boltar. Úr brúðuleikhúsinu Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst- sendum Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Radionette útvarp soundmaster 35, plötuspilari Garrad, sýningarvél fyrir 35 mm — slidemyndir. Demon oliuofn til sölu. Uppl. i sima 32150 eða 33838. Oskast keypt Lokum jeppakcrra óskast til kaups, ca. 1 tonn. Simi 97-8367 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍHúsgögn Borðstofusett til sölu. Borð,sex stólar og skenkur. Mjög, vel með farið. Uppl. I sima 76938. Til sölu vegna brottflutnings litið notað eikar borðstofuborð og sex stólar, eikarhansahillur, 2 sófaborð hjónarúm og barnagrind. Uppl. i sima 84357. Tvær hillusamstæður I káetustil, önnur með skattholi.til sölu. Uppl. I sima 24432. Til sölu boröstofuborö, sex stólar, hægindastóll sem nýr og fleiri húsgögn. Uppl. i sima 43474. ANTIK Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borð, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. (Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðíirinn er i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. (Hljömtgki ooo í»* ®ó Til sölu 5 mánaða Maranz magnari +út- varp á hagstæðu verði. Uppl. i sima 85716. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. ________ Verslun Hljóðfæri Til sölu rafmagnsorgel Rafmagnsorgel með trommu- heila, autobassa og innbyggðum magnara auk bassa og innbyggð- um magnara auk innstungu fyrir stakan magnara. Ath. orgelið er enn i ábyrgð. Verð 230 þús. kr. Skipti möguleg á einhverju öðru hljómborði á svipuöu verði. Simi 33027. Heimillstæki 1 1/2 árs Philco þvottavel til sölu. Uppl. I sima 10797. (teppi TU sölu notað ullargólfteppi ca 25 ferm., litið slitið. Uppl. i sima 44169eftir kl. 7. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðu- múla 31, simi 84850. Hjól-vagnar % lijólhýsi óskast til leigu. Simi 72729. Til sölu DBS tiu gira hjól, sem nýtt. Uppl. I sima 33406. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá er þurfa að selja eða skipta á reiðhjóli. Op- ið virka daga frá kl. 10-12 og 1-6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Fatamarkaðurinn, Hverfisgötu 56 Jakkaföt, buxur, skyrtur og bindi. Hagstætt verð. Opið alla daga frá kl. 1-6. Opið laugardaga Mikið úrval af góðum og ódýrum fatnaði á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Takið eftir Smyrna, hannyrðavörur, gjafa- vörur. Mikið úrval af handa- vinnuefni m.a. efni i púða, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stærðir oggerðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. TSium upp eitthvað nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti slmi 16764, gegnt Gamla bió. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- nýjuð útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta ec 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Fatnaöur Peysuföt til sölu. Uppl. I sima 14764 milli kl. 6 og 7. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Hálfsið pils úr flaueli, köflóttum uliarefnum og jersey i öllum stærðum. Ennfremur terelyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærð- um. Sérstakt tækifæris verð. Uppl. i sima 23662. Mjög fallegur ameriskur brúðarkjóll númer 34- 36 til sölu. Uppl. i sima 83281. Fyrir ungbörn Til söiu vel með farinn Silver Cross barnavagn, einnig barnaleik- grind. Uppl. i sima 93-1124. Barnagæsla Barngóð unglingsstúika óskast til að gæta tveggja barna ca. 2 kvöld i viku. Helst I Laugar- neshverfi. Uppl. gefnar i sima 37543 e. kl. 19. Óska eftir barngóðri 13-15 ára stúlku til að passa 8 mánaða dreng I vesturbænum frá kl. 9—5 mánudaga-föstudaga. uppl. i sima 16919. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til að gæta 2 ára drengs I sumar frá 1.6.’79. Þarf að búa sem næst Stelkshólum. Uppl. I sima 77455 frá kl. 3-7. Unglingur óskast til að gæta 2ja ára drengs hálfan daginn i Skerjafirði strætis- vagnaleið 5. Simi 10520 og 22184. Ljósmyndun ASAHI Pentax myndavél óskast keypt. Uppl. i sima 36537 eftir hádegi. Framköllun og kopieringar ásvart/hvitumfilmum. Sendum i póstkröfu. Pedro myndir, Hafn- arstræti 98, 600 Akureyri. Sportmarkaðurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. (Þjónustuauglýsingar BP. FRAMTAK HP. V Símar: 30126 & 85272 Nökkvavogi 38 Traktorsgrafa, traktorspressa, traktor og traktors vagn til leigu. r Utvega húsdýra- óburð og mold. verkpallaleiqa sala umboössala ■4 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- utn ný og fullkoinin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Husaviðgerðir Skiptum um járn á þökum# gerum við þök. Sprunguvið- gerðir. Þéttingar. Ál- og stálklæðningar og ýmis- legt fleira. mmmi & Uppl. f sfma 13847, Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,, vanir menn. Uppfýsingar í sfma 43879. Anton Aðalsteinsson Sl.UvPf kp.lll.t V'ólMlttS 01)1 tll hveiSkOUAí i.tiMinqarvinnu nl: í.**m mt'.i S.mnqiOf n V.g.i k v v apm \ H»KI V\u Am' ’t UNDiHSlOtXJi' (VeSKPALLARP V S A. VIÐ MIKLATORG. SÍMI 21228 V—------------------------ %•.•••.•••< j ' Pipulognir - viðgerðir SKIPTIÐ VIÐ ÁBYRGAN AÐILA FLJÓT OG VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA Á SANNGJÖRNU VERÐI Löggiltur pípulagningameistari sími 73413 I Sögum gólHTisar, veggflisar og fl. ' HELLU ^STEYPAN STKTT Hyrjarhöfða 8 S 86211I Varanlegar þakrennuviðgerðir Klæðum steyptar þakrennur með é varanlegu étiine plastefni, án _. . þess að skemma útlit hússins. sprunguviðgerðir KÖRFUBILL MEÐ 11 METRA VINNUHÆÐ UPPL. I S. 51715. Pípulagnir - Danfoss Nýlagnir, breytingar WC-við- gerðir. Kranaþéttingar. Tökum stíflur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerf i, set ný Danfosskerf i, og viðgerðir. Símar 75801-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pípulagningameistari. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum við startara, alternatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker i Bosch startara og dýnamóa. Sfónvarptviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940. 0- rafvélaverkstæði, Skúlagötu 59 i portinu við Ræsi hf. Sími 23621, DILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < l Einholti 2. Reykjavík Simi 23220y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.