Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 8
VÍSIR
Mánudagur 21. mal 1979.
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfð Guðmundsson
Ritstjórar: ðlafur Ragnarsson
Hörður Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónina
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, §æmundur Guðvinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylf i Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
steinsson, AAagnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R: Pétursson Askrift er kr. J000 á mánuði
Auglýsingar og skrifstofur: innanlands. Verð f
Siðumúla e. Slmar aóóll og 82260. lausasölu kr. l$0 eintakið.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Sfðumúla 14 slmi 86611 7 linur. .Prentun Blaðaprent h/f
„Nú segjum vlð stopp”
Þrátt f yrir góð orð f yrr á þessu
ári hefur ekkert orðið úr því að
stjórnvöld tækju til endur-
skoðunar reglurnar um
álagningu opinberra gjalda á
bensínið. Enn sem fyrr eru er-
lendar verðhækkanir látnar
valda sjálfkrafa hækkunum á
skattheimtu ríkisins af bensín-
inu.
Þegar sá mikli vandi, er hlýst
af sífelldum olíu- og bensín-
hækkunum, var til umræðu á Al-
þingi í febrúar sl., var m.a. að
því vikið hve óeðlilegt það væri
að erlendar verðhækkanir yrðu
til þess að innlendar álögur
hækkuðu einnig.
Samkvæmt frásögn Þjóðvilj-
ans 16. febrúar sl. sagði Svavar
Gestsson viðskiptaráðherra í
þessum umræðum „að við þetta
mikla verðhækkun erlendis
ykjust mjög tekjur ríkissjóðs
vegna skatta af olíum og bensíni.
Hann kvaðst telja rétt að draga
úr þessum gjöldum t.d. með því
að beita hinni svokölluðu 30%
reglu".
Hvað hefur svo viðskipta-
ráðherrann gert til þess að sýna í
verki vilja sinn til að draga úr
þessari skattheimtu? Nákvæm-
lega ekki neitt. Sem fyrr veldur
bröltið í Khomeini íransleiðtoga
sjálfkrafa aukningu á peninga-
straumi í ríkiskassana í Moskvu
og Reykjavík. Vegna Rotterdam-
viðmiðunarinnar í olíukaupa-
samningunum við Rússa verðum
við nú að greiða hærra innkaups-
verð fyrir bensín en nokkur önn-
ur þjó&sem vitað er um, og ekki
er kunnugt um, að íslensk stjórn-
völd hafi nokkuð gert til þess að
fá þessa viðmiðun endurskoðaða.
Vegna bundinnar prósentu-
álagningar opinberra gjalda á
bensínið aukast innlendu
álögurnar á það sjálfkrafa, svo
að íslenski ríkissjóðurinn tekur
hærri upphæð af hverjum bensín-
lítra heldur en annars staðar
þekkist. Bara síðasta bensín-
hækkun hefur í för með sér yfir
einn milljarð króna á þessu ári í
auknar álögur á bifreiðaeig-
endur. Það þarf enginn að undr-
ast útkomuna úr þessu dæmi:
hæsta bensínverð í heiminum.
Þó að athygli manna hafi að
vonum beinst mjög að bensín-
hækkununum upp á síðkastið
mega menn ekki gleyma öðrum
alvarlegum atriðum, er snerta
framferði stjórnvalda gagnvart
bif reiðaeigendum og umferðinni,
ekki einungis núverandi stjórn-
enda, heldur einnig fyrri stjórn-
enda.
Eitt er t.d. skattlagning ríkis-
ins á bifreiðar. Sú skattlagning
er jafnvel enn óheyrilegri en
álögurnar á bensínið. Um það bil
60% af verði fólksbifreiðar fara
beint í ríkiskassann.
Annað atriði er svo það hve lít-
ill hluti af öllum tekjum ríkisins
af bifreiðum og bensíni er látinn
renna til vegamála. Á síðasta ári
námu þessar tekjur ríkissjóðs
30.6 milljörðum króna. Á sama
tíma var aðeins 9.6 milljörðum
króna varið til vegamála, eða
rétt rúmlega 30% af tekjunum. i
Svo eru stjórnvöld að taka rándýr
verðtryggð lán undir því yfir-
skini að þetta lánsfé fari til sér-
stakra vegaframkvæmda.
Á því er enginn vafi að al-
menningur mundi betur sætta sig
við hátt bif reiðaverð og hátt ben-
sínverð, ef opinberu álögurnar
færu til þess að byggja hér upp
góða vegi, sem er eitt brýnasta
verkefnið í íslenskum þjóðmál-
um. En meðan svo er ekki, er það
sannarlega ekki að undra, þótt
langlundargeð þeirra sem borga
brúsann sé á þrotum. Vísir tekur
því undir með Félagi íslenskra
bifreiðaeigenda:
„Núsegjum við stopp—og þótt
fyrr hefði verið".
77 íslendingar vlnna stðrf sem
63 nanir og Þjóðverjar sinna
Slðastliðinn miðvikudag birtist
ibiabinu grein sem bar fyrirsögn-
ina: „Kjör farmanna og annarra,
siftari hluti”.
Grein þessa byggir höfundur aft
mestu leyti á athugasemdum vift
grein, sem undirritaftur skrifafti I
VIsi á mánudag. Greinarhöfund-
ur rangfærir ýmsar tölur og
staftreyndir og leitast vift af
fremsta megni „aft þvæla máiift
meft hálfsannleik og öfgadæm-
um” svo notuft séu hans eigin orft.
Undirritaftur ætiar ekki að falla
I þá gryfju aft fara hér að rekja lift
Gunnar
Guftmundsson
lögfræftingur VSt
skrifar
fyrir lið I hverju rangfærslur
þessar eru fólgnar, þar sem sllk
upptaining væri bæfti langur og
leiftinlegur lestur og á, ásamt þvi
þrefi sem I kjölfarift myndi fylgja,
heima á öftrum vettvangi. Þvl
siftur tel ég ástæftu til að svara
grein varðandi sama efni er birt-
ist I blaftinu siftastliftinn fimmtu-
dag undir fyrirsögninni: ,,Há
laun afteins fyrir mikla vinnu”.
Mikill munur á f jölda yfir-
manna hér og erlendis
Þess I staft vill undirritaftur
Samninganefnd vinnuveitenda iagfti fram óskir um aft vissum regium yrfti breytt þar sem um ósam-
ræmi væri aft ræfta, bæfti óeftlilegt og óraunhæft. Meft breyttum reglum gæti þar meft myndast svigrúm
til kauphækkana.
nota tækifærið til aft gera örlitla
grein fyrir hinum mikla mismun
á fjölda yfirmanna um borft i
islenzkum skipum og erlendum.
Munfærri hendur vinna sömu verk
á erlendum skipum og er nærtæk-
asta dæmift mönnun 5 skipa Eim-
skipafélagsins, Alafoss, Grundar-
foss, Tungufoss, Úöafoss og
Urriöafoss og tveggja skipa Haf-
skips, Skaftár og Rangár. Þessi
skip voru keypt frá Danmörku og
Þýzkalandi og voru þá á skipun-
um 2 vélstjórar og 1 stýrimaftur,
en þegar sigla á skipunum sam-
kvæmt islenzkum reglum er bætt
vift 1 vélstjóra og 1 stýrimanni.
Launakostnafturinn jókst sakir
þessa á einu ofannefndra skipa I
siftasta mán.um 16-17 milljónir
króna.
A framangreindum 7 skipum
vinna nú 77 íslenzkir skipverjar
störf sem 63 Danir leystuaf hendi
meftan þessi sömu skip sigldu
undir dönskum fána.
Daufar undirtektir far-
manna viö hagræðingartil-
lögum
Samninganefnd vinnuveitenda
lagfti fram óskir um aft reglum
þessum yrfti breytt þar sem aft
ósamræmi þetta væri bæfti óeftli-
legt og óraunhæft. Meft breyttum
reglum gæti þar meft myndast
svigrúm til kauphækkana, sem
hagræftingu þessari næmi. Þess-
um hugmyndum var þvi miftur
fálega tekift I hópi yfirmanna, en
eigi aft siftur er vitaft aft margir úr
þeirra röftum eru sammála
vinnuveitendum um aft íslenzkar
mönnunarreglur eru löngu úrelt-
ar, enda hafa miklar framfarir
orftiö í tæknivæöingu og öryggis-
búnafti skipa siftan lög um
atvinnuréttindi skipstjórnar-
manna og vélstjóra tóku gildi, en
þau siöarnefndu eru nú komin
fast aft fermingaraldri. Hlutverk
slikra reglna hlýtur aft vera aft
örva útgerftir til aft leggja út i
aukinn kostnaft varftandi tækni-
nýjungar, en ekki aö virka sem
dragbitur á sllka þróun. Akvörö-
unarvald varftandi reglur þessar
ætti aft vera I höndum svokallaftra
mönnunarnefndar, sem I ættu
sæti fulltrúar viftkomandi útgerft-
ar og stéttarfélags en jafnframt
sæti i nefndinni hlutlaus odda-
maftur.
Aft lokum skal þess getift aft i
þessum efnum væri hægt aft nefna
mun fleiri dæmi en aft framan
greinir um mismun þennan.