Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 12
12 VISIR Mánudagur 21. mal 1979. FÉLAO NPORTBATAEl«DA Aðalfundinum verður frestað til þriðju- dagsins 29. mai n.k. Hann verður i húsi Slysavarnafélags ís- lands Grandagarði. Fundarefni: 1. Skýrsla formanns. 2. Stjórnarkjör. 3. Innritun nýrra félaga. 4. Sjórair 79 rætt. 5. Kvikmyndasýning af keppni hraðbáta o. fl. 6. Önnur mál. Tekið á móti ógreiddum félagsgjöldum. Látið fundarboðið berast og takið með ykkur gesti. AUir sportbátaunnendur velkomnir. — Fjölmennum. STJÓRNIN. SMRFARI Laus staða Staða ritara við embætti ríkisskattsjóra, rann- sóknardeild, er hér með auglýst laus til um- sóknar frá S. júní n.k. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist rannsóknardeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu57, Reykjavík, fyr- ir 31. maí n.k. Reykjavík 16. maí 1979. SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI. Steypustðtfin Hí V. SIMI: 33600 Léttar - meöfærilegar - vidhaldslitl^ VATIMB DÆLUR Avallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. ÞÞ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ww Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 Ú bindivirsrúllur <l y? (jjoppur slipivélar Q vibratorar sagarblöö steypusagir Þjöppur Farþegaþotan British Aerospace er enn á teiknibor&inu, en si&la næsta árs er búist vift fyrsta reynslu- fluginu. Ekki er óliklegt a& þessi vél gæti hentaö fslenskum a&stæOum aO einhverju leyti. VERÐfl KEYPTAR ÞOTUR FYRIR INNANLANDSFLUGIfl? Aöur en mjög langt um liöur blasir viö endurnýjun á þeim flugvélum, sem nota&ar eru i innanlandsflugi hérlendis, enda eru margir Fokkeranna or&nir nokkuO vi& aldur. Flugleiðir leituöu fyrir sér á siöasta ári me& flugvélar, sem gætu hentaö á innanlandsleiöum og kom þar helst til greina f jög- urra hreyfla skrúfuþota af gerö- inni DeHavilland of Canada Dash 7, en horfiö var frá því ráöi aö kaupa slíka vél, þar sem hún þótti óheyrilega dýr i innkaup- um. Þótt undarlegt megi viröast er ekki um auðugan garö aö gresja, þegar leitaö er flugvéla, sem taka 60—100 farþega, og ætlaðar eru á stuttum leiöum og 'þurfa ekki langar flugbrautir til aö hefja sig til flugs, þvi flestir flugvélaframleiöendur halda sig við annaöhvort mjög stórar vélar eöa litlar vélar sem taka ekki nema um 20 farþega eöa þaöan af færri. Sárafáir framleiöa skrúfuþot- ur af millistæröum og raunar hafa flestir framleiöendur nær eingöngu snúið sér aö þotufram- leiðslu fyrir áætlunarflugiö. Bretar eiga frumkvæöi aö hönnun nýrrar farþegaþotu, sem tekur 70—100 manns í sæti og er einmitt hönnuö meö meöallangar vegalengdir I huga eöa allt aö 2.200 km og einnig gerð fyrir stuttar flugbrautir, en þessi þota kallast British Aerop- space 146 Það eru bresk, bandarlsk og sænsk fyrirtæki, sem taka þátt I þróun, þessarar flugvélar en fyrirtækiö British Aerospace fjármagnar ævintýriö og er gert ráö fyrir aö vélin hefji reynslu- flug slöla næsta árs. Fluglei&ir höf&u augastaö á skrúfuþotunni DeHaviiland Dash 7 en hurfu frá þvl ráöi a& kaupa hana, vegna þess hve dýr hún er. Flugpunktar í nýútkomnu tímaritinu Flug kemur greinilega fram að þrátt fyrir verð- bólguerfiðleika með þjóð- inni er mikil gróska í fluginu hér á landi. Kemur fram, að vísu í óstaðfestum fréttum, að nokkrir aðilar hafi í hyggju að stofna vöru- f lutningaf lugfélag, að nýr flugskóli sé í uppsigl- ingu í Reykjavík, að nokkrir aðilar hugsi sér að kaupa nokkrar flug- vélar og stofna flug- klúbb, og að Bjarni Jónasson i Vestmanna- eyjum ætli að kaupa sér hraðfleyga tveggja hreyfla flugvél, en eins og áður hefur komið fram í fréttum hefur verið stofnað flugfélagið Flugferðir, sem hyggst kaupa sér skrúfþotu og einnig hefur Tryggvi Helgason frá Akureyri í hyggju að gera út nýju f lugvélina sína, sem er af gerðinni Pressurised Pip- er Navajo, frá Reykjavik og hyggst hann aðallega fljúga til útlanda. ílugmál Rafn Jónsson skrifar Veðurkort i sjónvarpi ( blaðinu kemur einnig fram að flugmenn utan höf uðborgarsvæðisins séu óhressir yfir því að nýjustu veðurkortin séu ekki birt í sjónvarpinu í staðinn fyrir stillimynd- ina, svo þeir þurf i ekki að hringja á veðurstofuna í Reykjavík til að fá upp- lýsingar um flugveður. Undirritaður minnist þessað fyrir nokkrum ár- um var þetta mál tekið upp í fjölmiðlum, aðal- lega Vísi, og kom þar fram að ekkert væri því til fyrirstöðu að birta veðurkort veðurstof unn- ar i sjónvarpi t.d. fyrstu fimm mínúturnar á heila klukkutímanum, svo lengi sem einhver fengist til að borga slíka þjón- ustu, en hún felur það í sér að það þarf mann til að setja upp veðurkortið og taka það aftur niður og setja stillimyndina í stað- inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.